HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Ein af stjörnum HM hneig niður á æfingu Ein af stjörnum heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna féll í yfirlið á æfingu. Fótbolti 28.7.2023 07:31 Argentínsk endurkoma Argentína á enn möguleika á að komast áfram í sextán liða úrslit á HM í fótbolta kvenna eftir að hafa komið til baka og náð jafntefli gegn Suður-Afríku. Lokatölur 2-2. Fótbolti 28.7.2023 06:57 Nígería vann gestgjafana óvænt og steig stórt skref í átt að sextán liða úrslitunum Nígería gerði sér lítið fyrir og vann heimalið Ástralíu, 2-3, í B-riðli á heimsmeistaramótinu í fótbolta kvenna. Fótbolti 27.7.2023 12:18 Frumbyggjar gagnrýna mótshaldara í Ástralíu Hópur fótboltamanna af frumbyggjaættum hefur skrifað bréf til ástralska fótboltasambandsins og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vegna skorts á fjárstuðningi. Slíkt eigi að tilheyra arfleifð heimsmeistaramóts kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi þessi dægrin. Fótbolti 27.7.2023 11:01 Fyrsti sigur Portúgals á HM Portúgal vann í morgun sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramóti kvenna er það lagði Víetnam að velli, 2-0. Fótbolti 27.7.2023 10:01 Fyrirliðinn bjargaði Bandaríkjunum Bandaríkin og Holland gerðu 1-1 jafntefli í E-riðli í fyrsta leik dagsins á HM í fótbolta kvenna. Þessi sömu lið áttust við í úrslitaleik HM fyrir fjórum árum þar sem bandaríska liðið hafði betur, 2-0. Fótbolti 27.7.2023 06:57 Sú argentínska með Ronaldo tattúið hatar ekki Messi og biður um frið Argentínska knattspyrnukonan Yamila Rodriguez kom sér í fréttirnar á dögunum þegar fólk áttaði sig á því að hún var með húðflúr af andliti Cristiano Ronaldo en Lionel Messi var aftur á móti hvergi sjáanlegur. Fótbolti 26.7.2023 15:01 Kanada sýndi karakter í endurkomusigri gegn Írum Kanada hafði betur í loka leik dagsins á HM kvenna í fótbolta þegar að liðið mætti Írlandi í leik í B-riðli. Fótbolti 26.7.2023 14:01 BBC biðst afsökunar á óviðeigandi spurningu blaðamanns Breska ríkissjónvarpið, BBC, hefur beðist afsökunar á óviðeigandi spurningu blaðamanns eftir leik Marokkós og Þýskalands á HM í fótbolta kvenna. Fótbolti 26.7.2023 13:30 Fimm stjörnu spænsk frammistaða Spánn er kominn áfram í sextán liða úrslit HM í fótbolta kvenna eftir stórsigur á Sambíu í dag, 5-0. Fótbolti 26.7.2023 09:49 Allt í steik hjá Noregi og stjarnan brjáluð: „Verið traðkað á mér í heilt ár“ Þrátt fyrir að hafa á að skipa öflugu liði er Noregur enn án sigurs á HM. Það sem meira er virðist allt vera í steik í herbúðum liðsins. Fótbolti 26.7.2023 09:00 Japanir með annan fótinn í sextán liða úrslit eftir öruggan sigur Japan sigraði Kosta Ríka með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik dagsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Fótbolti 26.7.2023 07:30 Töldu sig þurfa á öllum að halda til að stöðva Hegerberg sem enn hefur ekki skorað mark á HM Endurkomu Ödu Hegerberg á stórmót með norska landsliðinu var beðið með nokkurri eftirvæntingu en hún hefur þó ekki enn náð að setja mark sitt á heimsmeistaramótið. Hún fór meidd útaf áður en flautað var til leiks í viðureign liðsins gegn Sviss í morgun. Fótbolti 25.7.2023 23:30 Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. Fótbolti 25.7.2023 14:30 Hetja Kólumbíu í nótt sigraðist á krabbameini Kólumbía byrjaði HM kvenna í fótbolta mjög vel eða með 2-0 sigri á Suður-Kóreu í nótt. Fótbolti 25.7.2023 12:31 Markadrottning Norðmanna gekk af velli rétt áður en að leikurinn hófst Noregur og Sviss gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Stærsta frétt leiksins gerðist nokkrum sekúndum áður en leikurinn var flautaður á. Fótbolti 25.7.2023 09:57 Besti framherji Norðmanna hefur ekki skorað í tólf klukkutíma Norski framherjinn Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum með franska stórliðinu Olympique Lyon en það er ekki hægt að segja sömu sögu af henni í norska landsliðinu. Fótbolti 25.7.2023 07:50 Óvæntur og sögulegur sigur á HM kvenna í morgun Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta hófst með óvæntum sigri Nýsjálendinga og önnur umferð riðlakeppninnar hófst með óvæntu tapi Nýsjálendinga í nótt. Fótbolti 25.7.2023 07:36 Telja að Barcelona-stjörnur Noregs verði bekkjaðar gegn Sviss Eftir óvænt tap gegn Nýja-Sjálandi í fyrstu umferð HM kvenna í knattspyrnu virðist Hege Riise, þjálfari norska landsliðsins, ætla að sýna hver ræður og bekkja tvær af helstu stjörnum Noregs. Fótbolti 24.7.2023 19:30 Fögnuður bandarísku stelpnanna var tileinkaður föllnum liðsfélaga Sophia Smith skoraði fyrsta mark bandaríska landsliðsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta og fagnaði markinu með sérstökum hætti. Nú vitum við af hverju. Fótbolti 24.7.2023 14:00 Borges frá Brasilíu með fyrstu þrennu HM í ár Brasilía vann þægilegan 4-0 sigur á Panama í síðasta leik dagsins á HM kvenna í knattspyrnu. Ary Borges var allt í öllu í sigri Brasilíu en hún skoraði fyrstu þrennu mótsins sem og hún lagði upp fjórða mark liðsins. Fótbolti 24.7.2023 13:00 Höddi Magg greip til epísks frasa úr eigin smiðju „Kalt er það Klara“ sagði Hörður Magnússon í lýsingu sinni á viðureign Þýskalands og Marokkó á HM kvenna í fótbolta. Um er að ræða frasa úr epískum þætti Steypustöðvarinnar á Stöð 2 fyrir fimm árum þar sem Hörður fór á kostum. Lífið 24.7.2023 12:40 Popp(aði) tvisvar upp í teignum og hoppaði upp í þriðja sæti markalistans Þýska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar heimsmeistaramótið vel en liðið vann 6-0 stórsigur á nýliðum Marokkó í fyrsta leik sínum á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fótbolti 24.7.2023 10:30 Lék á FIFA með sínum eigin regnboga Nýja-Sjáland vann eftirminnilegan sigur í opnunarleik HM kvenna í fótbolta á dögunum en þær nýsjálensku fá ekki aðeins hrós fyrir frammistöðuna inn á vellinum. Fótbolti 24.7.2023 09:30 Ætlar að fá sér dónatattú ef England verður heimsmeistari Einn reyndasti leikmaður enska landsliðsins hefur lofað að fá sér dónalegt húðflúr ef England verður heimsmeistari í fótbolta. Fótbolti 24.7.2023 08:30 Reynsluboltinn þurfti bara fjórar mínútur til að ráða úrslitum Cristiana Girelli tryggði Ítalíu 1-0 sigur á Argentínu í fyrsta leik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Fótbolti 24.7.2023 08:01 Nýja-Sjáland þurfti að yfirgefa hótel sitt vegna eldsvoða Nýsjálenska kvennalandsliðið í knattspyrnu þurfti að yfirgefa hótel sitt vegna eldsvoða í gær, laugardag. Talið er að um íkveikju sé að ræða. Ekki er vitað hvort atvikið tengist skotárás skömmu áður en HM í knattspyrnu hófst. Fótbolti 23.7.2023 13:31 Gríðarlegir yfirburðir Frakkar en markalaust jafntefli niðurstaðan Frakkland og Jamaíka gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á HM kvenna í knattspyrnu sem nú fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 23.7.2023 12:05 Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. Fótbolti 23.7.2023 09:40 Engin vítaspyrna þegar Danmörk lagði Kína Danmörk vann Kína 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins en um var að ræða fyrsta leik mótsins þar sem ekki var dæmd vítaspyrnu. Fótbolti 22.7.2023 14:00 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 19 ›
Ein af stjörnum HM hneig niður á æfingu Ein af stjörnum heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna féll í yfirlið á æfingu. Fótbolti 28.7.2023 07:31
Argentínsk endurkoma Argentína á enn möguleika á að komast áfram í sextán liða úrslit á HM í fótbolta kvenna eftir að hafa komið til baka og náð jafntefli gegn Suður-Afríku. Lokatölur 2-2. Fótbolti 28.7.2023 06:57
Nígería vann gestgjafana óvænt og steig stórt skref í átt að sextán liða úrslitunum Nígería gerði sér lítið fyrir og vann heimalið Ástralíu, 2-3, í B-riðli á heimsmeistaramótinu í fótbolta kvenna. Fótbolti 27.7.2023 12:18
Frumbyggjar gagnrýna mótshaldara í Ástralíu Hópur fótboltamanna af frumbyggjaættum hefur skrifað bréf til ástralska fótboltasambandsins og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vegna skorts á fjárstuðningi. Slíkt eigi að tilheyra arfleifð heimsmeistaramóts kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi þessi dægrin. Fótbolti 27.7.2023 11:01
Fyrsti sigur Portúgals á HM Portúgal vann í morgun sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramóti kvenna er það lagði Víetnam að velli, 2-0. Fótbolti 27.7.2023 10:01
Fyrirliðinn bjargaði Bandaríkjunum Bandaríkin og Holland gerðu 1-1 jafntefli í E-riðli í fyrsta leik dagsins á HM í fótbolta kvenna. Þessi sömu lið áttust við í úrslitaleik HM fyrir fjórum árum þar sem bandaríska liðið hafði betur, 2-0. Fótbolti 27.7.2023 06:57
Sú argentínska með Ronaldo tattúið hatar ekki Messi og biður um frið Argentínska knattspyrnukonan Yamila Rodriguez kom sér í fréttirnar á dögunum þegar fólk áttaði sig á því að hún var með húðflúr af andliti Cristiano Ronaldo en Lionel Messi var aftur á móti hvergi sjáanlegur. Fótbolti 26.7.2023 15:01
Kanada sýndi karakter í endurkomusigri gegn Írum Kanada hafði betur í loka leik dagsins á HM kvenna í fótbolta þegar að liðið mætti Írlandi í leik í B-riðli. Fótbolti 26.7.2023 14:01
BBC biðst afsökunar á óviðeigandi spurningu blaðamanns Breska ríkissjónvarpið, BBC, hefur beðist afsökunar á óviðeigandi spurningu blaðamanns eftir leik Marokkós og Þýskalands á HM í fótbolta kvenna. Fótbolti 26.7.2023 13:30
Fimm stjörnu spænsk frammistaða Spánn er kominn áfram í sextán liða úrslit HM í fótbolta kvenna eftir stórsigur á Sambíu í dag, 5-0. Fótbolti 26.7.2023 09:49
Allt í steik hjá Noregi og stjarnan brjáluð: „Verið traðkað á mér í heilt ár“ Þrátt fyrir að hafa á að skipa öflugu liði er Noregur enn án sigurs á HM. Það sem meira er virðist allt vera í steik í herbúðum liðsins. Fótbolti 26.7.2023 09:00
Japanir með annan fótinn í sextán liða úrslit eftir öruggan sigur Japan sigraði Kosta Ríka með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik dagsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Fótbolti 26.7.2023 07:30
Töldu sig þurfa á öllum að halda til að stöðva Hegerberg sem enn hefur ekki skorað mark á HM Endurkomu Ödu Hegerberg á stórmót með norska landsliðinu var beðið með nokkurri eftirvæntingu en hún hefur þó ekki enn náð að setja mark sitt á heimsmeistaramótið. Hún fór meidd útaf áður en flautað var til leiks í viðureign liðsins gegn Sviss í morgun. Fótbolti 25.7.2023 23:30
Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. Fótbolti 25.7.2023 14:30
Hetja Kólumbíu í nótt sigraðist á krabbameini Kólumbía byrjaði HM kvenna í fótbolta mjög vel eða með 2-0 sigri á Suður-Kóreu í nótt. Fótbolti 25.7.2023 12:31
Markadrottning Norðmanna gekk af velli rétt áður en að leikurinn hófst Noregur og Sviss gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Stærsta frétt leiksins gerðist nokkrum sekúndum áður en leikurinn var flautaður á. Fótbolti 25.7.2023 09:57
Besti framherji Norðmanna hefur ekki skorað í tólf klukkutíma Norski framherjinn Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum með franska stórliðinu Olympique Lyon en það er ekki hægt að segja sömu sögu af henni í norska landsliðinu. Fótbolti 25.7.2023 07:50
Óvæntur og sögulegur sigur á HM kvenna í morgun Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta hófst með óvæntum sigri Nýsjálendinga og önnur umferð riðlakeppninnar hófst með óvæntu tapi Nýsjálendinga í nótt. Fótbolti 25.7.2023 07:36
Telja að Barcelona-stjörnur Noregs verði bekkjaðar gegn Sviss Eftir óvænt tap gegn Nýja-Sjálandi í fyrstu umferð HM kvenna í knattspyrnu virðist Hege Riise, þjálfari norska landsliðsins, ætla að sýna hver ræður og bekkja tvær af helstu stjörnum Noregs. Fótbolti 24.7.2023 19:30
Fögnuður bandarísku stelpnanna var tileinkaður föllnum liðsfélaga Sophia Smith skoraði fyrsta mark bandaríska landsliðsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta og fagnaði markinu með sérstökum hætti. Nú vitum við af hverju. Fótbolti 24.7.2023 14:00
Borges frá Brasilíu með fyrstu þrennu HM í ár Brasilía vann þægilegan 4-0 sigur á Panama í síðasta leik dagsins á HM kvenna í knattspyrnu. Ary Borges var allt í öllu í sigri Brasilíu en hún skoraði fyrstu þrennu mótsins sem og hún lagði upp fjórða mark liðsins. Fótbolti 24.7.2023 13:00
Höddi Magg greip til epísks frasa úr eigin smiðju „Kalt er það Klara“ sagði Hörður Magnússon í lýsingu sinni á viðureign Þýskalands og Marokkó á HM kvenna í fótbolta. Um er að ræða frasa úr epískum þætti Steypustöðvarinnar á Stöð 2 fyrir fimm árum þar sem Hörður fór á kostum. Lífið 24.7.2023 12:40
Popp(aði) tvisvar upp í teignum og hoppaði upp í þriðja sæti markalistans Þýska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar heimsmeistaramótið vel en liðið vann 6-0 stórsigur á nýliðum Marokkó í fyrsta leik sínum á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fótbolti 24.7.2023 10:30
Lék á FIFA með sínum eigin regnboga Nýja-Sjáland vann eftirminnilegan sigur í opnunarleik HM kvenna í fótbolta á dögunum en þær nýsjálensku fá ekki aðeins hrós fyrir frammistöðuna inn á vellinum. Fótbolti 24.7.2023 09:30
Ætlar að fá sér dónatattú ef England verður heimsmeistari Einn reyndasti leikmaður enska landsliðsins hefur lofað að fá sér dónalegt húðflúr ef England verður heimsmeistari í fótbolta. Fótbolti 24.7.2023 08:30
Reynsluboltinn þurfti bara fjórar mínútur til að ráða úrslitum Cristiana Girelli tryggði Ítalíu 1-0 sigur á Argentínu í fyrsta leik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Fótbolti 24.7.2023 08:01
Nýja-Sjáland þurfti að yfirgefa hótel sitt vegna eldsvoða Nýsjálenska kvennalandsliðið í knattspyrnu þurfti að yfirgefa hótel sitt vegna eldsvoða í gær, laugardag. Talið er að um íkveikju sé að ræða. Ekki er vitað hvort atvikið tengist skotárás skömmu áður en HM í knattspyrnu hófst. Fótbolti 23.7.2023 13:31
Gríðarlegir yfirburðir Frakkar en markalaust jafntefli niðurstaðan Frakkland og Jamaíka gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á HM kvenna í knattspyrnu sem nú fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 23.7.2023 12:05
Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. Fótbolti 23.7.2023 09:40
Engin vítaspyrna þegar Danmörk lagði Kína Danmörk vann Kína 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins en um var að ræða fyrsta leik mótsins þar sem ekki var dæmd vítaspyrnu. Fótbolti 22.7.2023 14:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent