Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Evrópudeildin: Liverpool vann og Jóhann Berg skoraði

Fjölmargir leikir fóru fram í Evrópudeild UEFA í kvöld. Helst bar til tíðinda að ensku liðin Liverpool og Manchester City unnu sína leiki og að landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í 2-1 sigri AZ Alkmaar á Sheriff Tiraspol.

Fótbolti
Fréttamynd

Richards: Við tökum Evrópudeildina alvarlega

Micah Richards, leikmaður Manchester City, segir félagið ætli að taka Evrópudeild UEFA alvarlega á tímabilinu og gera allt sem í valdi liðsins stendur til að vinna fyrsta titil félagsins í 34 ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Roque Santa Cruz kemst ekki í Evrópulið Manchester City

Það er hörð samkeppnin í liði Manchester City eftir að hver stórstjarnan á fætur annarri hefur verið keypt til liðsins. Roque Santa Cruz hefur fengið að kynnast því þar sem að hann kemst ekki í 25 manna hóp liðsins fyrir keppni í Evrópudeildinni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Rúrik og félagar unnu í Skotlandi

Rúrik Gíslason og félagar í danska úrvalsdeildarfélaginu OB eru komnir áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-0 samanlagðan sigur á Motherwell frá Skotlandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristinn dæmir hjá FH-bönunum í Bate Borisov

Það verður íslenskur dómarakvartett að störfum í Evrópudeild UEFA á fimmtudag, á leik FC BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og portúgalska liðsins CS Marítimo. Kristinn Jakobsson mun dæma leikinn hjá FH-bönunum í BATE Borisov.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Rúrik skoraði fyrir OB

OB vann í kvöld 5-3 sigur á bosníska liðinu Zrinjski í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA.

Fótbolti