Enski boltinn Pogba segist hafa gaman af lífinu í Manchester en framtíðin sé „stórt spurningarmerki“ Paul Pogba veit ekki hvað verður um sig í sumarglugganum. Enski boltinn 12.8.2019 10:00 Tileinkaði sigurinn Özil og Kolasinac sem voru ekki með af öryggisástæðum Granit Xhaka var hjartnæmur í viðtali eftir sigur Arsenal gegn Newcastle í gær. Enski boltinn 12.8.2019 08:30 Sá dýrasti full meðvitaður um tölfræði síðustu leiktíðar og vill gera Old Trafford að vígi Harry Maguire átti góðan leik fyrir Man. Utd í gær er hann lék frumraun sína með félaginu. Enski boltinn 12.8.2019 08:00 Fyrsti leikur Lampard sem stjóra á Old Trafford gjörólíkur fyrsta leik hans sem leikmanns Frank Lampard stýrði Chelsea í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið fékk skell gegn Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.8.2019 07:00 Tók James einn leik að jafna árangur Lukaku gegn topp sex liðunum Hinn nýi og spennandi vængmaður Manchester United, Daniel James, skoraði í frumraun sinni á Old Trafford. Enski boltinn 12.8.2019 06:00 Mourinho segir að Tottenham, Liverpool, Man. City og B-lið Man. City geti unnið titilinn Jose Mourinho er kominn aftur í spekingastólinn og byrjar af krafti. Enski boltinn 11.8.2019 23:30 Man. United burstaði Chelsea í frumraun Lampard Manchester United gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Chelsea í stórleik fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þrjú af mörkunum fjórum komu í síðari hálfleik. Enski boltinn 11.8.2019 17:30 VAR í aðalhlutverki í markalausu jafntefli Leicester og Wolves Mark var dæmt af Wolves í leik liðsins gegn Leicester City í dag. Leikar fóru 0-0. Enski boltinn 11.8.2019 14:45 Aubameyang hélt uppteknum hætti frá síðasta tímabili og tryggði Arsenal sigur á Newcastle Aðeins eitt mark var skorað í leik Newcastle United og Arsenal. Það gerði gabonski markahrókurinn Pierre-Emerick Aubameyang. Enski boltinn 11.8.2019 14:45 Salah hughreysti strák sem hljóp á ljósastaur Ungur stuðningsmaður Liverpool hljóp á ljósastaur en fékk mynd af sér með Mohamed Salah. Enski boltinn 11.8.2019 12:00 Grealish setti met: Hefur tapað 19 leikjum í röð Fyrirliði Aston Villa hefur ekki verið í sigurliði í ensku úrvalsdeildinni síðan í maí 2015. Enski boltinn 11.8.2019 11:32 Sterling áttundi leikmaðurinn sem skorar þrennu í fyrsta leik Raheem Sterling varð í gær fyrsti leikmaðurinn í níu ár til að skora þrennu í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 11.8.2019 10:05 Tveir menn handteknir fyrir utan heimili Özil Ráðist var á öryggisverði fyrir utan heimili Mesuts Özil, leikmanns Arsenal. Enski boltinn 11.8.2019 09:32 Framherji Burnley skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á árinu en Salah og Aubameyang Ashley Barnes hefur verið frábær á árinu 2019. Enski boltinn 11.8.2019 09:00 Giggs segir að leikmenn Manchester United þurfi að sparka í Pogba á æfingum Ryan Giggs, fyrrum leikmaður og fyrirliði Manchester United, segir að samherjar Paul Pogba eigi að taka vel á honum á æfingum til þess að fá hann til að spila vel. Enski boltinn 11.8.2019 06:00 Alisson meiddist á kálfa en ekki hásin: Liverpool vonar að hann verði klár eftir innan við mánuð Brasilíski landsliðsmarkvörðurinn vonast eftir að komast inn á völlinn sem allra, allra fyrst. Enski boltinn 10.8.2019 23:15 Lampard vill ekki heyra talað um félagaskiptabannið í búningsklefa Chelsea Nýráðinn stjóri Chelsea, Frank Lampard, hefur engan áhuga á að heyra leikmenn sína tala um félagaskiptabannið sem Chelsea er í. Enski boltinn 10.8.2019 22:30 Endurkomusigur hjá Tottenham gegn nýliðunum Tottenham þurfti að bíða lengi eftir fyrsta markinu en það hafðist að lokum. Enski boltinn 10.8.2019 18:30 Jón Daði lék sínar fyrstu mínútur í jafntefli Selfyssingurinn spilaði sinn fyrsta opinbera leik fyrir Millwall. Enski boltinn 10.8.2019 16:12 Jóhann Berg skoraði í frábærum sigri Burnley | Draumabyrjun Potter Burnley og Brighton fara vel af stað í ensku úrvalsdeildinni. Nýliðar Sheffield United náðu í stig á útivelli. Enski boltinn 10.8.2019 15:50 Markalaust í fyrsta leik hjá Gylfa og félögum Gylfi Þór Sigurðsson byrja leiktíðina á markalausu jafntefli á útivelli. Enski boltinn 10.8.2019 15:45 Leeds missti niður forystu í fyrsta heimaleiknum Nottingham Forest náði í stig á Elland Road. Enski boltinn 10.8.2019 13:30 Sterling með þrennu í stórsigri meistaranna á Lundúnaleikvanginum Englandsmeistarar Manchester City tóku West Ham United í bakaríið, 0-5. Enski boltinn 10.8.2019 13:15 Gylfi annar varafyrirliði Everton Íslenski landsliðsmaðurinn verður væntanlega með fyrirliðabandið hjá Everton í nokkrum leikjum í vetur. Enski boltinn 10.8.2019 13:00 Mourinho kominn á Sky og byrjar á að greina gömlu liðin sín Portúgalinn er kominn með nýtt starf hjá Sky Sports. Enski boltinn 10.8.2019 11:43 Nýjasti leikmaður Arsenal mun ekki spila næstu sex vikurnar Vandræði á skoska bakverðinum Kieran Tierney. Enski boltinn 10.8.2019 09:00 Þjálfari Norwich eftir skellinn gegn Liverpool: „Ég elska þetta lið“ Það var reisn yfir Daniel Farke í kvöld. Enski boltinn 9.8.2019 22:30 Klopp hrósaði Norwich en er áhyggjufullur yfir meiðslunum hjá Alisson Þjóðverjinn var ágætlega ánægður með sína drengi í kvöld. Enski boltinn 9.8.2019 21:53 Liverpool afgreiddi nýliðanna í fyrri hálfleik og eru komnir á blað Liverpool lenti í engum vandræðum með Norwich í fyrsta leik tímabilsins. Enski boltinn 9.8.2019 21:00 Özil og Kolasinac ekki með Arsenal gegn Newcastle á morgun því óttast er um öryggi þeirra Skelfilegar fréttir úr herbúðum Arsenal. Enski boltinn 9.8.2019 18:44 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Pogba segist hafa gaman af lífinu í Manchester en framtíðin sé „stórt spurningarmerki“ Paul Pogba veit ekki hvað verður um sig í sumarglugganum. Enski boltinn 12.8.2019 10:00
Tileinkaði sigurinn Özil og Kolasinac sem voru ekki með af öryggisástæðum Granit Xhaka var hjartnæmur í viðtali eftir sigur Arsenal gegn Newcastle í gær. Enski boltinn 12.8.2019 08:30
Sá dýrasti full meðvitaður um tölfræði síðustu leiktíðar og vill gera Old Trafford að vígi Harry Maguire átti góðan leik fyrir Man. Utd í gær er hann lék frumraun sína með félaginu. Enski boltinn 12.8.2019 08:00
Fyrsti leikur Lampard sem stjóra á Old Trafford gjörólíkur fyrsta leik hans sem leikmanns Frank Lampard stýrði Chelsea í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið fékk skell gegn Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.8.2019 07:00
Tók James einn leik að jafna árangur Lukaku gegn topp sex liðunum Hinn nýi og spennandi vængmaður Manchester United, Daniel James, skoraði í frumraun sinni á Old Trafford. Enski boltinn 12.8.2019 06:00
Mourinho segir að Tottenham, Liverpool, Man. City og B-lið Man. City geti unnið titilinn Jose Mourinho er kominn aftur í spekingastólinn og byrjar af krafti. Enski boltinn 11.8.2019 23:30
Man. United burstaði Chelsea í frumraun Lampard Manchester United gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Chelsea í stórleik fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þrjú af mörkunum fjórum komu í síðari hálfleik. Enski boltinn 11.8.2019 17:30
VAR í aðalhlutverki í markalausu jafntefli Leicester og Wolves Mark var dæmt af Wolves í leik liðsins gegn Leicester City í dag. Leikar fóru 0-0. Enski boltinn 11.8.2019 14:45
Aubameyang hélt uppteknum hætti frá síðasta tímabili og tryggði Arsenal sigur á Newcastle Aðeins eitt mark var skorað í leik Newcastle United og Arsenal. Það gerði gabonski markahrókurinn Pierre-Emerick Aubameyang. Enski boltinn 11.8.2019 14:45
Salah hughreysti strák sem hljóp á ljósastaur Ungur stuðningsmaður Liverpool hljóp á ljósastaur en fékk mynd af sér með Mohamed Salah. Enski boltinn 11.8.2019 12:00
Grealish setti met: Hefur tapað 19 leikjum í röð Fyrirliði Aston Villa hefur ekki verið í sigurliði í ensku úrvalsdeildinni síðan í maí 2015. Enski boltinn 11.8.2019 11:32
Sterling áttundi leikmaðurinn sem skorar þrennu í fyrsta leik Raheem Sterling varð í gær fyrsti leikmaðurinn í níu ár til að skora þrennu í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 11.8.2019 10:05
Tveir menn handteknir fyrir utan heimili Özil Ráðist var á öryggisverði fyrir utan heimili Mesuts Özil, leikmanns Arsenal. Enski boltinn 11.8.2019 09:32
Framherji Burnley skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á árinu en Salah og Aubameyang Ashley Barnes hefur verið frábær á árinu 2019. Enski boltinn 11.8.2019 09:00
Giggs segir að leikmenn Manchester United þurfi að sparka í Pogba á æfingum Ryan Giggs, fyrrum leikmaður og fyrirliði Manchester United, segir að samherjar Paul Pogba eigi að taka vel á honum á æfingum til þess að fá hann til að spila vel. Enski boltinn 11.8.2019 06:00
Alisson meiddist á kálfa en ekki hásin: Liverpool vonar að hann verði klár eftir innan við mánuð Brasilíski landsliðsmarkvörðurinn vonast eftir að komast inn á völlinn sem allra, allra fyrst. Enski boltinn 10.8.2019 23:15
Lampard vill ekki heyra talað um félagaskiptabannið í búningsklefa Chelsea Nýráðinn stjóri Chelsea, Frank Lampard, hefur engan áhuga á að heyra leikmenn sína tala um félagaskiptabannið sem Chelsea er í. Enski boltinn 10.8.2019 22:30
Endurkomusigur hjá Tottenham gegn nýliðunum Tottenham þurfti að bíða lengi eftir fyrsta markinu en það hafðist að lokum. Enski boltinn 10.8.2019 18:30
Jón Daði lék sínar fyrstu mínútur í jafntefli Selfyssingurinn spilaði sinn fyrsta opinbera leik fyrir Millwall. Enski boltinn 10.8.2019 16:12
Jóhann Berg skoraði í frábærum sigri Burnley | Draumabyrjun Potter Burnley og Brighton fara vel af stað í ensku úrvalsdeildinni. Nýliðar Sheffield United náðu í stig á útivelli. Enski boltinn 10.8.2019 15:50
Markalaust í fyrsta leik hjá Gylfa og félögum Gylfi Þór Sigurðsson byrja leiktíðina á markalausu jafntefli á útivelli. Enski boltinn 10.8.2019 15:45
Leeds missti niður forystu í fyrsta heimaleiknum Nottingham Forest náði í stig á Elland Road. Enski boltinn 10.8.2019 13:30
Sterling með þrennu í stórsigri meistaranna á Lundúnaleikvanginum Englandsmeistarar Manchester City tóku West Ham United í bakaríið, 0-5. Enski boltinn 10.8.2019 13:15
Gylfi annar varafyrirliði Everton Íslenski landsliðsmaðurinn verður væntanlega með fyrirliðabandið hjá Everton í nokkrum leikjum í vetur. Enski boltinn 10.8.2019 13:00
Mourinho kominn á Sky og byrjar á að greina gömlu liðin sín Portúgalinn er kominn með nýtt starf hjá Sky Sports. Enski boltinn 10.8.2019 11:43
Nýjasti leikmaður Arsenal mun ekki spila næstu sex vikurnar Vandræði á skoska bakverðinum Kieran Tierney. Enski boltinn 10.8.2019 09:00
Þjálfari Norwich eftir skellinn gegn Liverpool: „Ég elska þetta lið“ Það var reisn yfir Daniel Farke í kvöld. Enski boltinn 9.8.2019 22:30
Klopp hrósaði Norwich en er áhyggjufullur yfir meiðslunum hjá Alisson Þjóðverjinn var ágætlega ánægður með sína drengi í kvöld. Enski boltinn 9.8.2019 21:53
Liverpool afgreiddi nýliðanna í fyrri hálfleik og eru komnir á blað Liverpool lenti í engum vandræðum með Norwich í fyrsta leik tímabilsins. Enski boltinn 9.8.2019 21:00
Özil og Kolasinac ekki með Arsenal gegn Newcastle á morgun því óttast er um öryggi þeirra Skelfilegar fréttir úr herbúðum Arsenal. Enski boltinn 9.8.2019 18:44