Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Auð­vitað er pressa, eftir­vænting og spenna yfir því hver tekur við þessu starfi“

Gregg Ryder var í fyrradag ráðinn þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifaði undir þriggja ára samning og er Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar, ánægður með þá lendingu sem málið fékk. Hann segir KR aldrei hafa verið undir pressu að ráða inn nýjan þjálfara eftir að ákveðið var að framlengja ekki við Rúnar Kristnsson.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Ein okkar besta frammi­staða“

Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City.

Enski boltinn
Fréttamynd

Emery finnur orkuna frá stuðnings­fólki Villa

„Við reyndum að halda leikplani okkar, í fyrri hálfleik fengum við ekki á okkur eitt horn. Í þeim síðari stýrðum við leiknum eins og við höfum verið að undirbúa,“ sagði Unai Emery, þjálfari Aston Villa, eftir 3-1 sigur á Luton Town í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Eng­lands­meistararnir fóru illa með Rauðu djöflana

Manchester United tekur á móti nágrönnum sínum og ríkjandi Englandsmeisturum í Man City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.30. Heimamenn þurfa á sigri að halda til að koma sér í Evrópubaráttu á meðan City þarf sigur til að halda í við toppliðin frá Lundúnum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Engin vandræði á Liverpool

Liverpool vann öruggan sigur er liðið tók á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-0 og Liverpool fer taplaust í gegnum októbermánuð.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mbappé bjargaði sigri PSG

Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu nauman 2-3 sigur er liðið heimsótti Brest í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti