Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Segir tvenn afdrífarik mistök hafa verið gerð í aðgerðum gegn faraldrinum Jón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvard-háskóla í Bandaríkjunum telur að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hér á landi orsakist af tilslökunum aðgerða innanlands. Hann segir tvenn afdrífarík mistök hafa verið gerð í aðgerðum gegn Covid-19. Innlent 6.10.2020 09:06 Fullyrt að metfjöldi smita hafi greinst innanlands í gær Metfjöldi smita í þessari bylgju kórónuveirufaraldursins greindist innanlands í gær. Innlent 6.10.2020 08:53 Björgunarhringnum kastað Ég er einn af fjölmörgum Íslendingum sem rekur lítinn veitingastað og leita nú allra leiða til að halda staðnum í rekstri og borga starfsfólki mínu laun. Skoðun 6.10.2020 08:02 Samræmt kerfi til að auðvelda ferðalög til skoðunar Evrópusambandið hefur nú til skoðunar að koma á fót samræmdu kerfi til að auðvelda megi ferðalög innan evrópska efnahagssvæðisins á tímum heimsfaraldursins. Erlent 6.10.2020 08:01 Stöðugleiki Jónas Hallgrímsson orti „allt er í heiminum hverfult“ í ljóði samnefndu landinu okkar góða. Án þess að ræða sérstaklega gengi og tilurð krónunnar þá er það í yfirgnæfandi fjölda tilfella þegar Íslendingar ræða stöðugleika að íslenska krónan sé tengd við umræðuna. Skoðun 6.10.2020 07:30 „Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. Erlent 6.10.2020 07:28 Hvað er ólíkt með tuttugu manna samkomubanni þá og nú? Nú mega aðeins tuttugu manns koma saman, með undantekningum þó, en tuttugu manna samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins var fyrst sett á þann 24. mars. Innlent 6.10.2020 07:16 Átök í sóttvarnarhúsinu við Rauðarárstíg Laust fyrir klukkan hálfátta í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann í sóttkví sem var að strjúka frá sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg. Innlent 6.10.2020 06:17 Bar grímu og gaf myndavélum þumal á leiðinni út af sjúkrahúsinu Forsetinn var fluttur með þyrlu frá sjúkrahúsinu og til baka í Hvíta húsið fyrr í kvöld en hann greindi sjálfur frá því á Twitter í dag að hann hygðist yfirgefa spítalann í kvöld. Erlent 5.10.2020 23:31 Vill sjá grímur oftar á andlitum landsmanna Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir í lyflækningum á Landspítalanum, segir grímunotkun geta haft veruleg áhrif á þróun faraldursins hér á landi. Innlent 5.10.2020 23:15 Trump útskrifast af sjúkrahúsi í kvöld Frá þessu greinir forsetinn í færslu á Twitter nú í kvöld þar sem hann segist vera góður til heilsunnar. Hann hvetur fólk einnig til þess að vera ekki hrætt við covid-19 og það skuli ekki leyfa veirunni að stjórna lífi sínu. Erlent 5.10.2020 19:41 „Það er ekkert meiri ófyrirsjáanleiki en staðan kallar á“ Forsætisráðherra segir að sömu lögmál munu gilda varðandi lokunarstyrki til fyrirtækja og áður, nú þegar mörgum hefur verið gert að loka á ný vegna sóttvarnaaðgerða yfirvalda. Innlent 5.10.2020 18:53 Skólastjóri segir sóttvarnaráðstafanir verða að taka mið af aðstæðum Skipulag í skólum landsins getur ekki verið einsleitt og þarf að vera í takti við þær aðstæður sem eru á hverjum stað. Þetta segir formaður Skólastjórafélagsins um gagnrýni grunnskólakennara þess efnis að unnið sé gegn því að halda skólum opnum. Á annað þúsund börn eru nú í sóttkví. Innlent 5.10.2020 18:31 Smitaðir tengdir Hnefaleikafélaginu orðnir á fjórða tug Kórónuveirusmit sem rekja má til Hnefaleikafélags Kópavogs eru nú orðin á fjórða tug og hefur því fjölgað ört í dag. Innlent 5.10.2020 16:21 Blaðafulltrúi Hvíta hússins bætist í hóp smitaðra Kayleigh McEnany, blaðafulltrúi Hvíta hússins, er smituð af kórónuveirunni og bætist í stækkandi hóp starfsmanna Hvíta hússins sem er nú í sóttkví. Erlent 5.10.2020 16:02 Misstu af þúsundum smita vegna klúðurs í Excel Bresk yfirvöld vantöldu um 16.000 manns sem greindust smitaðir af kórónuveirunni vegna mistaka í Excel-skjali þar sem haldið var utan um tölurnar. Þeir smituðu voru upplýstir um greiningu sína en mistökin eru talin þýða að fólk sem var útsett fyrir smiti hafi ekki verið látið vita. Erlent 5.10.2020 15:40 Sóttvarnalæknir getur óskað eftir öllum persónuupplýsingum í baráttu við alvarlega farsótt Það hefur vakið athygli að smitrakningateymið hefur fengið upplýsingar um kortanotkun fólks til að rekja hópsýkingar sem hafa komið upp. Innlent 5.10.2020 15:15 „Óheillaþróun“ á smitstuðlinum gæti skilað veldisvexti Sóttvarnalæknir segir viðbúið að ekki náist að kveða faraldurinn alveg niður líkt og tókst í vor. Innlent 5.10.2020 15:09 Enginn starfsmaður Hringsins greindist með veiruna Starfsmaður Hringsins greindist með veiruna í fyrradag og voru starfsmenn spítalans því sendir í skimun. Innlent 5.10.2020 14:22 Allir sjúklingarnir þrír í öndunarvél Allir sjúklingarnir þrír sem liggja á gjörgæslu Landspítalans vegna Covid-19 eru nú í öndunarvél. Innlent 5.10.2020 14:13 Hvatti Íslendinga til dáða gegn hinni ósanngjörnu veiru Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hvatti Íslendinga til að sýna samstöðu gegn sameiginlegum andstæðingi, hinni ófyrirsjáanlegu og ósanngjörnu kórónuveiru, í lokaorðum sínum á upplýsingafundi almannavarna í dag. Innlent 5.10.2020 14:04 Hljóðláta byltingin Það er merkilegt að hugsa til þess að það vinnufyrirkomulag sem við þekkjum í dag á í grundvallaratriðum rætur sínar að rekja aftur til iðnbyltingarinnar. Skoðun 5.10.2020 14:02 Hrollvekjandi hugsanir undirstrika mikilvægi hvíldarinnar Íbúi á Selfossi sem lýkur brátt einangrun eftir að hafa smitast af Covid-19 leggur áherslu á að fólk fari vel með sig enda margir sem glími við eftirköst. Innlent 5.10.2020 13:54 Koma á hæsta viðbúnaðarstigi í París Barir verða lokaðir en veitingastaðir mega vera opnir ef haldið er utan um hvernig er hægt að ná í viðskiptavini þeirra. Erlent 5.10.2020 13:38 Leyniþjónustan ósátt við að Trump stefndi heilsu lífvarða í hættu Ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að láta tvo lífverði frá leyniþjónustunni aka með sig fyrir utan sjúkrahúsið þar sem hann dvelur til að hann gæti heilsað stuðningsmönnum sínum þrátt fyrir að hann sé smitaður af kórónuveirunni hefur vakið furðu og fordæmingu leyniþjónustunnar og lækna. Erlent 5.10.2020 12:52 Þurfum meiri fyrirsjáanleika en bara nokkrar vikur í senn Forsætisráðherra segir rauð flögg alls staðar vegna faraldursins. Staðan sé alvarleg og nauðsynlegt að grípa inn í með afgerandi hætti. Formaður Viðreisnar óskar eftir aðgerðum sem veita fólki meiri fyrirsjáanleika en í einungis nokkrar vikur í senn. Innlent 5.10.2020 12:39 Grunnskólakennarar upplifa varnarleysi andspænis veirunni Fjölmargir grunnskólakennarar urðu fyrir djúpum vonbrigðum með að sóttvarnayfirvöld skyldu boða, svo gott sem, óbreytt ástand í grunnskólum landsins þrátt fyrir mikla útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 5.10.2020 12:34 Um tuttugu smitaðir eftir æfingar hjá Hnefaleikafélagi Kópavogs Iðkandi í Hnefaleikafélagi Kópavogs greindist með kórónuveiruna á fimmtudag. Innlent 5.10.2020 12:23 Hefði mátt grípa til harðari aðgerða strax í síðustu viku Sóttvarnalæknir segir að vissulega hefði mátt grípa til hertra kórónuveiruaðgerða strax fyrir helgi eða jafnvel fyrir viku síðan. Innlent 5.10.2020 12:07 Leigubílsstjórar í útrýmingarhættu Formaður Fylkis segir ástandið skelfilegt. Innlent 5.10.2020 12:00 « ‹ 246 247 248 249 250 251 252 253 254 … 334 ›
Segir tvenn afdrífarik mistök hafa verið gerð í aðgerðum gegn faraldrinum Jón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvard-háskóla í Bandaríkjunum telur að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hér á landi orsakist af tilslökunum aðgerða innanlands. Hann segir tvenn afdrífarík mistök hafa verið gerð í aðgerðum gegn Covid-19. Innlent 6.10.2020 09:06
Fullyrt að metfjöldi smita hafi greinst innanlands í gær Metfjöldi smita í þessari bylgju kórónuveirufaraldursins greindist innanlands í gær. Innlent 6.10.2020 08:53
Björgunarhringnum kastað Ég er einn af fjölmörgum Íslendingum sem rekur lítinn veitingastað og leita nú allra leiða til að halda staðnum í rekstri og borga starfsfólki mínu laun. Skoðun 6.10.2020 08:02
Samræmt kerfi til að auðvelda ferðalög til skoðunar Evrópusambandið hefur nú til skoðunar að koma á fót samræmdu kerfi til að auðvelda megi ferðalög innan evrópska efnahagssvæðisins á tímum heimsfaraldursins. Erlent 6.10.2020 08:01
Stöðugleiki Jónas Hallgrímsson orti „allt er í heiminum hverfult“ í ljóði samnefndu landinu okkar góða. Án þess að ræða sérstaklega gengi og tilurð krónunnar þá er það í yfirgnæfandi fjölda tilfella þegar Íslendingar ræða stöðugleika að íslenska krónan sé tengd við umræðuna. Skoðun 6.10.2020 07:30
„Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. Erlent 6.10.2020 07:28
Hvað er ólíkt með tuttugu manna samkomubanni þá og nú? Nú mega aðeins tuttugu manns koma saman, með undantekningum þó, en tuttugu manna samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins var fyrst sett á þann 24. mars. Innlent 6.10.2020 07:16
Átök í sóttvarnarhúsinu við Rauðarárstíg Laust fyrir klukkan hálfátta í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann í sóttkví sem var að strjúka frá sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg. Innlent 6.10.2020 06:17
Bar grímu og gaf myndavélum þumal á leiðinni út af sjúkrahúsinu Forsetinn var fluttur með þyrlu frá sjúkrahúsinu og til baka í Hvíta húsið fyrr í kvöld en hann greindi sjálfur frá því á Twitter í dag að hann hygðist yfirgefa spítalann í kvöld. Erlent 5.10.2020 23:31
Vill sjá grímur oftar á andlitum landsmanna Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir í lyflækningum á Landspítalanum, segir grímunotkun geta haft veruleg áhrif á þróun faraldursins hér á landi. Innlent 5.10.2020 23:15
Trump útskrifast af sjúkrahúsi í kvöld Frá þessu greinir forsetinn í færslu á Twitter nú í kvöld þar sem hann segist vera góður til heilsunnar. Hann hvetur fólk einnig til þess að vera ekki hrætt við covid-19 og það skuli ekki leyfa veirunni að stjórna lífi sínu. Erlent 5.10.2020 19:41
„Það er ekkert meiri ófyrirsjáanleiki en staðan kallar á“ Forsætisráðherra segir að sömu lögmál munu gilda varðandi lokunarstyrki til fyrirtækja og áður, nú þegar mörgum hefur verið gert að loka á ný vegna sóttvarnaaðgerða yfirvalda. Innlent 5.10.2020 18:53
Skólastjóri segir sóttvarnaráðstafanir verða að taka mið af aðstæðum Skipulag í skólum landsins getur ekki verið einsleitt og þarf að vera í takti við þær aðstæður sem eru á hverjum stað. Þetta segir formaður Skólastjórafélagsins um gagnrýni grunnskólakennara þess efnis að unnið sé gegn því að halda skólum opnum. Á annað þúsund börn eru nú í sóttkví. Innlent 5.10.2020 18:31
Smitaðir tengdir Hnefaleikafélaginu orðnir á fjórða tug Kórónuveirusmit sem rekja má til Hnefaleikafélags Kópavogs eru nú orðin á fjórða tug og hefur því fjölgað ört í dag. Innlent 5.10.2020 16:21
Blaðafulltrúi Hvíta hússins bætist í hóp smitaðra Kayleigh McEnany, blaðafulltrúi Hvíta hússins, er smituð af kórónuveirunni og bætist í stækkandi hóp starfsmanna Hvíta hússins sem er nú í sóttkví. Erlent 5.10.2020 16:02
Misstu af þúsundum smita vegna klúðurs í Excel Bresk yfirvöld vantöldu um 16.000 manns sem greindust smitaðir af kórónuveirunni vegna mistaka í Excel-skjali þar sem haldið var utan um tölurnar. Þeir smituðu voru upplýstir um greiningu sína en mistökin eru talin þýða að fólk sem var útsett fyrir smiti hafi ekki verið látið vita. Erlent 5.10.2020 15:40
Sóttvarnalæknir getur óskað eftir öllum persónuupplýsingum í baráttu við alvarlega farsótt Það hefur vakið athygli að smitrakningateymið hefur fengið upplýsingar um kortanotkun fólks til að rekja hópsýkingar sem hafa komið upp. Innlent 5.10.2020 15:15
„Óheillaþróun“ á smitstuðlinum gæti skilað veldisvexti Sóttvarnalæknir segir viðbúið að ekki náist að kveða faraldurinn alveg niður líkt og tókst í vor. Innlent 5.10.2020 15:09
Enginn starfsmaður Hringsins greindist með veiruna Starfsmaður Hringsins greindist með veiruna í fyrradag og voru starfsmenn spítalans því sendir í skimun. Innlent 5.10.2020 14:22
Allir sjúklingarnir þrír í öndunarvél Allir sjúklingarnir þrír sem liggja á gjörgæslu Landspítalans vegna Covid-19 eru nú í öndunarvél. Innlent 5.10.2020 14:13
Hvatti Íslendinga til dáða gegn hinni ósanngjörnu veiru Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hvatti Íslendinga til að sýna samstöðu gegn sameiginlegum andstæðingi, hinni ófyrirsjáanlegu og ósanngjörnu kórónuveiru, í lokaorðum sínum á upplýsingafundi almannavarna í dag. Innlent 5.10.2020 14:04
Hljóðláta byltingin Það er merkilegt að hugsa til þess að það vinnufyrirkomulag sem við þekkjum í dag á í grundvallaratriðum rætur sínar að rekja aftur til iðnbyltingarinnar. Skoðun 5.10.2020 14:02
Hrollvekjandi hugsanir undirstrika mikilvægi hvíldarinnar Íbúi á Selfossi sem lýkur brátt einangrun eftir að hafa smitast af Covid-19 leggur áherslu á að fólk fari vel með sig enda margir sem glími við eftirköst. Innlent 5.10.2020 13:54
Koma á hæsta viðbúnaðarstigi í París Barir verða lokaðir en veitingastaðir mega vera opnir ef haldið er utan um hvernig er hægt að ná í viðskiptavini þeirra. Erlent 5.10.2020 13:38
Leyniþjónustan ósátt við að Trump stefndi heilsu lífvarða í hættu Ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að láta tvo lífverði frá leyniþjónustunni aka með sig fyrir utan sjúkrahúsið þar sem hann dvelur til að hann gæti heilsað stuðningsmönnum sínum þrátt fyrir að hann sé smitaður af kórónuveirunni hefur vakið furðu og fordæmingu leyniþjónustunnar og lækna. Erlent 5.10.2020 12:52
Þurfum meiri fyrirsjáanleika en bara nokkrar vikur í senn Forsætisráðherra segir rauð flögg alls staðar vegna faraldursins. Staðan sé alvarleg og nauðsynlegt að grípa inn í með afgerandi hætti. Formaður Viðreisnar óskar eftir aðgerðum sem veita fólki meiri fyrirsjáanleika en í einungis nokkrar vikur í senn. Innlent 5.10.2020 12:39
Grunnskólakennarar upplifa varnarleysi andspænis veirunni Fjölmargir grunnskólakennarar urðu fyrir djúpum vonbrigðum með að sóttvarnayfirvöld skyldu boða, svo gott sem, óbreytt ástand í grunnskólum landsins þrátt fyrir mikla útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 5.10.2020 12:34
Um tuttugu smitaðir eftir æfingar hjá Hnefaleikafélagi Kópavogs Iðkandi í Hnefaleikafélagi Kópavogs greindist með kórónuveiruna á fimmtudag. Innlent 5.10.2020 12:23
Hefði mátt grípa til harðari aðgerða strax í síðustu viku Sóttvarnalæknir segir að vissulega hefði mátt grípa til hertra kórónuveiruaðgerða strax fyrir helgi eða jafnvel fyrir viku síðan. Innlent 5.10.2020 12:07
Leigubílsstjórar í útrýmingarhættu Formaður Fylkis segir ástandið skelfilegt. Innlent 5.10.2020 12:00