Þýski boltinn Milljóna sekt á leiðinni fyrir að mæta í röngum bíl á æfingu Hjá þýska félaginu Bayern München er það bara ein bílategund sem skiptir máli og það er eins gott fyrir leikmenn liðsins að hlýða því. Því fær veski Kingsley Coman líklega að kynnast á næstunni. Fótbolti 16.3.2021 11:01 Óeining í Bæjaralandi og Flick gæti hætt eða verið sparkað Þýska dagblaðið Bild greinir frá því að það sé kurr í Bæjaralandi sem gæti endað með því að Hansi Flick, þjálfari Bayern, gæti hætt eftir leiktíðina. Fótbolti 15.3.2021 20:30 Sextán ára Moukoko valinn í EM hóp Þjóðverja Hann er talinn einn efnilegasti leikmaður í heimi og nú hefur Youssoufa Moukoko verið valinn í EM U21-árs hóp Þýskalands. Fótbolti 15.3.2021 17:46 Hjörtur hafði betur gegn Aroni og Karólína lék í enn einum sigri Bayern Bröndby vann öruggan 3-0 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni þar sem tveir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Þá spilaði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir síðustu mínúturnar í öruggum 3-0 sigri Bayern München. Fótbolti 14.3.2021 17:01 Dortmund nálgast Meistaradeildarsæti Borussia Dortmund vann torsóttan 2-0 sigur á Herthu Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 13.3.2021 19:46 Bayern óð í færum en skoraði „bara“ þrjú mörk og ófarir Schalke halda áfram Bayern München er með fimm stiga forskot á RB Leipzig eftir 3-1 sigur þýsku meistaranna á Werder Bremen í dag. Fótbolti 13.3.2021 16:23 Alexandra byrjaði sinn fyrsta leik er Frankfurt bjargaði stigi undir lokin Alexandra Jóhannsdóttir byrjaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni er Eintracht Frankfurt gerði 1-1 jafntefli við Meppen í kvöld. Fótbolti 12.3.2021 20:16 Hjörtur Hermannsson orðaður við þýsk úrvalsdeildarlið Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby í Danmörku og íslenska landsliðsins, er orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Union Berlín en samningur hans við danska stórveldið rennur út næsta sumar. Fótbolti 9.3.2021 23:30 Íslendingalið Stuttgart og Magdeburg með sigra í dag Tvö af Íslendingaliðum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta voru í eldlínunni í dag. Stuttgart vann tveggja marka sigur á útivelli gegn Leipzig, 25-23. Þá vann Magdeburg stórsigur á Coburg, 43-22. Handbolti 7.3.2021 17:25 Karólína Lea og Alexandra komu við sögu í sínum fyrstu deildarleikjum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir komu við sögu hjá sínum liðum í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern München vann 5-1 útisigur á Freiburg og þá tapaði Eintracht Frankfurt 2-0 á útivelli gegn Hoffenheim. Fótbolti 7.3.2021 15:45 Sjóðandi heitur Robert Lewandowski Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur verið sjóðandi heitur síðustu misseri. Eftir þrennuna sem hann skoraði geng Dortmund í kvöld er hann kominn með 31 mark í 23 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.3.2021 09:01 Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. Fótbolti 6.3.2021 19:35 Heyrði fyrst af áhuga Bayern eftir stærðfræðipróf í háskólanum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk sannkallaða draumabyrjun með þýska stórliðinu Bayern München í fyrradag. Hún kann afar vel við sig hjá liðinu og er búin að koma sér vel fyrir í München þótt hún viðurkenni að það hafi verið krefjandi að flytja að heiman og til stórborgarinnar. Fótbolti 6.3.2021 10:00 Haaland sagður hafa áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af þeim Það verður sex hesta kapphlaup um undirskrift markakóngsins Erling Haaland ef marka má nýjustu fréttir frá Þýskalandi. Fótbolti 4.3.2021 09:32 Karólína með Meistaradeildarmark í fyrsta leik með Bayern Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik með Bayern München og það í Meistaradeildinni. Fótbolti 4.3.2021 07:57 Sancho skaut Dortmund áfram Borussia Dortmund vann 0-1 útisigur Borussia Mönchengladbach í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld. Fótbolti 2.3.2021 22:21 Öruggir sigrar hjá Bayern og Dortmund Þýsku meistararnir í Bayern Munchen buðu til veislu gegn FC Köln í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur urðu 5-1 sigur Bæjara. Fótbolti 27.2.2021 16:22 Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. Fótbolti 24.2.2021 09:31 Dortmund vann og Håland heldur uppteknum hætti Dortmund vann 4-0 sigur á botnliði Schalke er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.2.2021 19:23 Óvænt tap Bayern gæti opnað titilbaráttuna upp á gátt Þýskalandsmeistarar Bayern München töpuðu nokkuð óvænt á útivelli fyrir Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag, lokatölur 2-1 heimamönnum í vil. Fótbolti 20.2.2021 16:36 „Coco“ gæti misst af EM Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar. Fótbolti 19.2.2021 17:47 Sandra ólétt en Leverkusen bíður með dyrnar opnar Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, er ólétt og á von á sínu fyrsta barni í ágúst. Hún hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Leverkusen, að minnsta kosti í bili. Fótbolti 19.2.2021 16:31 Sky segir mikinn áhuga Man. Utd ekki duga til að Coman fari í sumar Manchester United er tilbúið að greiða Kingsley Coman 260.000 pund á viku, jafnvirði tæplega 50 milljóna króna, til að fá hann frá Bayern München en franski landsliðsmaðurinn telur að hann verði áfram hjá Bayern í nánustu framtíð. Enski boltinn 18.2.2021 16:59 Alaba staðfestir að hann sé á förum David Alaba, varnarmaður heims-, Evrópu- og Þýskalandsmeistara Bayern München, staðfesti í dag það sem hefur verið vitað undanfarnar vikur. Að hann muni yfirgefa félagið í sumar er samningur hans rennur út. Fótbolti 16.2.2021 18:30 Bayern bjargaði stigi á heimavelli Sex mörk litu dagsins ljós er Bayern Munchen og Arminia Bielefeld gerðu 3-3 jafntefli. Bæjarar lentu 1-0 og 3-1 undir en náðu að bjarga andlitinu á heimavelli. Fótbolti 15.2.2021 21:28 Sigursæl Íslendingalið víða um Evrópu Þónokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum fótbolta í dag. Fótbolti 14.2.2021 18:59 Viggó fór á kostum gegn landsliðsþjálfaranum og Ómar gerði ellefu mörk Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Alexander Petersson lék ekki með Flensburg er liðið vann sjö marka sigur á Hannover-Burgdorf, 33-26 í fyrsta leik dagins. Flensburg er á toppi deildarinnar með 27 stig, fjórum stigum á undan Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 14.2.2021 16:37 Bæjarar segjast búnir að ná samkomulagi um Upamecano Allt bendir til þess að franski varnarmaðurinn Dayot Upamecano gangi í raðir þýska stórveldisins Bayern Munchen í sumar. Fótbolti 14.2.2021 09:00 Håland bjargaði stigi fyrir Dortmund Dortmund er að hellast úr lestinni í baráttunni um fjögur efstu sætin í þýsku úrvalsdeildinni. Dortmund gerði í dag jafntefli við Hoffenheim á heimavelli, 2-2. Fótbolti 13.2.2021 16:24 Einn eftirsóttasti varnarmaður Evrópu á leið til Bayern Heims- og Evrópumeistarar Bayern München hafa svo gott sem tryggt sér þjónustu miðvarðarðarins Dayot Upamecano á næstu leiktíð. Upamecano hefur verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu undanfarna mánuði. Fótbolti 12.2.2021 19:45 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 117 ›
Milljóna sekt á leiðinni fyrir að mæta í röngum bíl á æfingu Hjá þýska félaginu Bayern München er það bara ein bílategund sem skiptir máli og það er eins gott fyrir leikmenn liðsins að hlýða því. Því fær veski Kingsley Coman líklega að kynnast á næstunni. Fótbolti 16.3.2021 11:01
Óeining í Bæjaralandi og Flick gæti hætt eða verið sparkað Þýska dagblaðið Bild greinir frá því að það sé kurr í Bæjaralandi sem gæti endað með því að Hansi Flick, þjálfari Bayern, gæti hætt eftir leiktíðina. Fótbolti 15.3.2021 20:30
Sextán ára Moukoko valinn í EM hóp Þjóðverja Hann er talinn einn efnilegasti leikmaður í heimi og nú hefur Youssoufa Moukoko verið valinn í EM U21-árs hóp Þýskalands. Fótbolti 15.3.2021 17:46
Hjörtur hafði betur gegn Aroni og Karólína lék í enn einum sigri Bayern Bröndby vann öruggan 3-0 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni þar sem tveir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Þá spilaði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir síðustu mínúturnar í öruggum 3-0 sigri Bayern München. Fótbolti 14.3.2021 17:01
Dortmund nálgast Meistaradeildarsæti Borussia Dortmund vann torsóttan 2-0 sigur á Herthu Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 13.3.2021 19:46
Bayern óð í færum en skoraði „bara“ þrjú mörk og ófarir Schalke halda áfram Bayern München er með fimm stiga forskot á RB Leipzig eftir 3-1 sigur þýsku meistaranna á Werder Bremen í dag. Fótbolti 13.3.2021 16:23
Alexandra byrjaði sinn fyrsta leik er Frankfurt bjargaði stigi undir lokin Alexandra Jóhannsdóttir byrjaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni er Eintracht Frankfurt gerði 1-1 jafntefli við Meppen í kvöld. Fótbolti 12.3.2021 20:16
Hjörtur Hermannsson orðaður við þýsk úrvalsdeildarlið Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby í Danmörku og íslenska landsliðsins, er orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Union Berlín en samningur hans við danska stórveldið rennur út næsta sumar. Fótbolti 9.3.2021 23:30
Íslendingalið Stuttgart og Magdeburg með sigra í dag Tvö af Íslendingaliðum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta voru í eldlínunni í dag. Stuttgart vann tveggja marka sigur á útivelli gegn Leipzig, 25-23. Þá vann Magdeburg stórsigur á Coburg, 43-22. Handbolti 7.3.2021 17:25
Karólína Lea og Alexandra komu við sögu í sínum fyrstu deildarleikjum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir komu við sögu hjá sínum liðum í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern München vann 5-1 útisigur á Freiburg og þá tapaði Eintracht Frankfurt 2-0 á útivelli gegn Hoffenheim. Fótbolti 7.3.2021 15:45
Sjóðandi heitur Robert Lewandowski Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur verið sjóðandi heitur síðustu misseri. Eftir þrennuna sem hann skoraði geng Dortmund í kvöld er hann kominn með 31 mark í 23 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.3.2021 09:01
Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. Fótbolti 6.3.2021 19:35
Heyrði fyrst af áhuga Bayern eftir stærðfræðipróf í háskólanum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk sannkallaða draumabyrjun með þýska stórliðinu Bayern München í fyrradag. Hún kann afar vel við sig hjá liðinu og er búin að koma sér vel fyrir í München þótt hún viðurkenni að það hafi verið krefjandi að flytja að heiman og til stórborgarinnar. Fótbolti 6.3.2021 10:00
Haaland sagður hafa áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af þeim Það verður sex hesta kapphlaup um undirskrift markakóngsins Erling Haaland ef marka má nýjustu fréttir frá Þýskalandi. Fótbolti 4.3.2021 09:32
Karólína með Meistaradeildarmark í fyrsta leik með Bayern Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik með Bayern München og það í Meistaradeildinni. Fótbolti 4.3.2021 07:57
Sancho skaut Dortmund áfram Borussia Dortmund vann 0-1 útisigur Borussia Mönchengladbach í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld. Fótbolti 2.3.2021 22:21
Öruggir sigrar hjá Bayern og Dortmund Þýsku meistararnir í Bayern Munchen buðu til veislu gegn FC Köln í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur urðu 5-1 sigur Bæjara. Fótbolti 27.2.2021 16:22
Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. Fótbolti 24.2.2021 09:31
Dortmund vann og Håland heldur uppteknum hætti Dortmund vann 4-0 sigur á botnliði Schalke er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.2.2021 19:23
Óvænt tap Bayern gæti opnað titilbaráttuna upp á gátt Þýskalandsmeistarar Bayern München töpuðu nokkuð óvænt á útivelli fyrir Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag, lokatölur 2-1 heimamönnum í vil. Fótbolti 20.2.2021 16:36
„Coco“ gæti misst af EM Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar. Fótbolti 19.2.2021 17:47
Sandra ólétt en Leverkusen bíður með dyrnar opnar Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, er ólétt og á von á sínu fyrsta barni í ágúst. Hún hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Leverkusen, að minnsta kosti í bili. Fótbolti 19.2.2021 16:31
Sky segir mikinn áhuga Man. Utd ekki duga til að Coman fari í sumar Manchester United er tilbúið að greiða Kingsley Coman 260.000 pund á viku, jafnvirði tæplega 50 milljóna króna, til að fá hann frá Bayern München en franski landsliðsmaðurinn telur að hann verði áfram hjá Bayern í nánustu framtíð. Enski boltinn 18.2.2021 16:59
Alaba staðfestir að hann sé á förum David Alaba, varnarmaður heims-, Evrópu- og Þýskalandsmeistara Bayern München, staðfesti í dag það sem hefur verið vitað undanfarnar vikur. Að hann muni yfirgefa félagið í sumar er samningur hans rennur út. Fótbolti 16.2.2021 18:30
Bayern bjargaði stigi á heimavelli Sex mörk litu dagsins ljós er Bayern Munchen og Arminia Bielefeld gerðu 3-3 jafntefli. Bæjarar lentu 1-0 og 3-1 undir en náðu að bjarga andlitinu á heimavelli. Fótbolti 15.2.2021 21:28
Sigursæl Íslendingalið víða um Evrópu Þónokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum fótbolta í dag. Fótbolti 14.2.2021 18:59
Viggó fór á kostum gegn landsliðsþjálfaranum og Ómar gerði ellefu mörk Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Alexander Petersson lék ekki með Flensburg er liðið vann sjö marka sigur á Hannover-Burgdorf, 33-26 í fyrsta leik dagins. Flensburg er á toppi deildarinnar með 27 stig, fjórum stigum á undan Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 14.2.2021 16:37
Bæjarar segjast búnir að ná samkomulagi um Upamecano Allt bendir til þess að franski varnarmaðurinn Dayot Upamecano gangi í raðir þýska stórveldisins Bayern Munchen í sumar. Fótbolti 14.2.2021 09:00
Håland bjargaði stigi fyrir Dortmund Dortmund er að hellast úr lestinni í baráttunni um fjögur efstu sætin í þýsku úrvalsdeildinni. Dortmund gerði í dag jafntefli við Hoffenheim á heimavelli, 2-2. Fótbolti 13.2.2021 16:24
Einn eftirsóttasti varnarmaður Evrópu á leið til Bayern Heims- og Evrópumeistarar Bayern München hafa svo gott sem tryggt sér þjónustu miðvarðarðarins Dayot Upamecano á næstu leiktíð. Upamecano hefur verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu undanfarna mánuði. Fótbolti 12.2.2021 19:45