Guðmundur Steingrímsson Sagan af stjórnarskránni Mér finnst mjög mikilvægt að íslenska þjóðin eignist nýja stjórnarskrá. Skoðun 21.10.2019 06:35 Fjölskyldur redda ríkinu Á einhverjum tímapunkti á lífsleiðinni mun ég líklega ekki geta klætt mig í sokka. Skoðun 14.10.2019 01:08 Aðgát í nærveru frétta Í gamla daga, þegar maður var patti, var fullorðna fólkið endalaust að hlusta eða horfa á fréttirnar. Og ef það var ekki að hlusta á fréttirnar þá var það að hlusta á veðurfréttirnar. Skoðun 7.10.2019 06:52 Við erum sammála þér, Greta Ég held að för Gretu Thunberg til Bandaríkjanna verði lengi í minnum höfð. Kannski fer frammistaða hennar á fundi Sameinuðu þjóðanna í sögubækurnar sem einn af þessum viðburðum sem hafa haft einhvers konar úrslitaáhrif á þróun heimsmála. Skoðun 30.9.2019 02:02 Líf á öðrum hnöttum Um daginn rataði frétt úr heimi geimvísindanna á síður allra helstu netmiðla og í hádegisfréttir. Skoðun 23.9.2019 02:02 Mín kynslóð Að undanförnu hefur í sívaxandi mæli runnið upp fyrir mér ákveðið ljós. Ég hef áttað mig á því, og orðið töluvert uppnuminn af þeirri greiningu minni í fámennum hópum, að mín kynslóð — fólk sem er fætt circa nítjánhundruð og sjötíu, áttatíu — hefur mátt búa við það alla sína hunds- og kattartíð að hafa hangandi yfir sér hinar ægilegustu heimsendaspár. Skoðun 16.9.2019 02:01 Ágætis fólk Ég hugsa að það væri dálítið miklu erfiðara að búa á Íslandi, í þessu veðurbarða fásinni á hjara veraldar, ef Íslendingar væru yfirhöfuð fordómafullir leiðindapúkar. Skoðun 9.9.2019 02:00 Mál til að rífast um Í dag verða greidd atkvæði á þingi um orkupakkann. Þar með verður umræðunni um það mál lokið á Alþingi og væntanlega líka í þjóðfélaginu. Skoðun 2.9.2019 02:01 Lífsgæðakapphlaupið Ég skal játa það, að á þessum tíma árs grípur mig yfirleitt viss hnýsni í garð samborgara minna. Skoðun 26.8.2019 02:02 Úti á landi yrir einhverjum dögum rak ég augun í frétt um að nú stefndi í að 80% landsmanna byggju á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Skoðun 19.8.2019 02:00 Lambakjötsöryggi Nýverið stefndi hér á landi í æði yfirgripsmikla og djúpa krísu þegar upplýst var að lambahryggir væru mögulega að klárast í búðum og landið yrði þar með lambahryggjalaust. Skoðun 12.8.2019 09:58 Von Ég bý við fjölfarna útivistargötu. Fólk hleypur framhjá húsinu ótt og títt og hjólar í stríðum straumum. Skoðun 29.7.2019 02:00 Stjórnmál og asnaskapur Eitt helsta einkenni, og jafnframt það bagalegasta, á stjórnmálum okkar daga er þetta: Ef þú ert nógu mikill rugludallur og helst dóni líka sem skeytir engu um sannleika eða rök, geturðu verið nokkuð viss um að þú eigir góðan sjens á að ná í um það bil 20% fylgi í kosningum, jafnvel meira. Skoðun 22.7.2019 02:00 Íslenska martröðin Eitthvað það eftirminnilegasta sem ég lærði í bókmenntafræði í íslenskudeildinni í háskólanum á árum áður var viss greinarmunur sem málaður var sterkum litum í einum snilldarfyrirlestrinum hjá Matthíasi heitnum Viðari Sæmundssyni, að mig minnir, á milli spennusögu og hryllingssögu. Skoðun 8.7.2019 02:01 Sykur og frelsi Ég verð að játa að mér persónulega er nokkurn veginn alveg sama hvað sykrað kók kostar og ef Nóa kropp og lakkrís — sem er eiginlega eina nammið sem ég finn einstaka sinnum löngun til að fá mér — hækkar í verði, þá býst ég við að ég muni kaupa mér það samt ef umtalsverð þörf til þess skapast. Skoðun 1.7.2019 02:01 Sjálfstæðið 2.0 Ég þykist nokkuð viss um að í augum margra Íslendinga, ekki síst af eldri kynslóðinni, sé fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar það mikilvægasta sem Íslendingar hafa nokkurn tímann eignast. Skoðun 24.6.2019 02:01 Það verður rigning í dag Ekki veit ég hvort hún rætist, veðurspáin fyrir daginn, en það yrði vissulega dæmigert. Skoðun 17.6.2019 02:00 Hættan af glæpum Ég ætla ekki að draga í efa þá niðurstöðu Ríkislögreglustjóra, sem embættið hefur nú opinberað með skýrslu, að íslensku samfélagi stafi gríðarleg hætta af skipulagðri glæpastarfsemi. Skoðun 3.6.2019 02:03 Hugmynd fyrir þingið Það er fastur liður á vorin, álíka fyrirsjáanlegt og að Ísland vinni ekki Eurovision, að einhverjir fulltrúar á Alþingi Íslendinga finni til málæðis. Skoðun 27.5.2019 02:01 Sand og siðanefndin Að mínu siðferðislega fallvalta mati áttu tveir aðilar, Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Júróvisjón, og siðanefnd Alþingis, einstaklega slæma daga í síðustu viku. Skoðun 20.5.2019 02:01 Jæja Nú hefur breska þingið og líka Landvernd lýst yfir neyðarástandi í umhverfismálum. Ég held að það sé ekkert annað að gera en að íslensk stjórnvöld, þing eða ríkisstjórn, geri slíkt hið sama Skoðun 13.5.2019 02:00 Viðureignin við Þanos Undanfarna daga hef ég lúslesið fréttasíðurnar á landinu bláa og leitað að markverðum tíðindum. Þar sem ég telst jú til fastra penna og skrifa vikulega, þá felst martröð mín einna helst í því að ekkert markvert, ekki baun, sé í fréttum. Skoðun 6.5.2019 02:01 Póstkort heim Nú hef ég verið á ferðalagi með konu minni og börnum frá því í janúar um lönd Mið- og Suður-Ameríku. Þessa stundina erum við í Perú á leiðinni til Bólivíu. Skoðun 29.4.2019 02:00 Síðasta öskrið Ekki veit ég hvort það var einhvers konar evrópskur símapakki, fyrsti, annar, þriðji eða fjórði, sem gerði það að verkum að fyrir nokkru uppgötvaði maður á ferðalagi að hægt var að nota símann og netið hvar sem er í Evrópu án þess að borga aukalega fyrir það. Skoðun 15.4.2019 02:01 Kerfið gegn feðrum Einu sinni var veröldin þannig að þegar barn kom í heiminn höfðu margir feður ríka tilhneigingu til að láta sig hverfa, sérstaklega ef þeir bjuggu ekki með móðurinni. Skoðun 8.4.2019 02:01 Viðureignin við samsærisöflin Ég skal viðurkenna það, að þegar hlutir ganga ekki vel — enginn svarar tölvupóstum frá mér eða lítið er að gera í harkinu — þá hef ég tilhneigingu til að álykta sem svo að fulltrúar óskilgreindra afla sem eru mér andsnúin hafi hist einhvers staðar og ákveðið á fundi að nú skyldi lokað á þennan Guðmund. Skoðun 1.4.2019 02:00 Túristabrestur Gullfoss verður áfram í Hvítá. Skoðun 25.3.2019 03:00 Breiða sáttin Þegar ríkisstjórnin var mynduð var mikið talað um það af forsprökkum hennar að skapa ætti breiða sátt. Skoðun 18.3.2019 03:01 Arabinn í Kólumbíu Um daginn hitti ég araba sem var á ferðalagi um heiminn og hafði farið víða. Ég þekki manninn ekki neitt og mun líklega aldrei hitta hann aftur. Þetta var yfir kvöldmat í bændagistingu í Kólumbíu, hvar við fjölskyldan höfum verið á flandri undanfarið. Skoðun 11.3.2019 03:01 Hvað mun sigra? Framlag Íslands í Júróvisjón í ár er hressandi. Það fær mann til að hugsa. Og hlæja. Og fara í stuð. Þetta er frábært atriði. Skoðun 4.3.2019 03:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Sagan af stjórnarskránni Mér finnst mjög mikilvægt að íslenska þjóðin eignist nýja stjórnarskrá. Skoðun 21.10.2019 06:35
Fjölskyldur redda ríkinu Á einhverjum tímapunkti á lífsleiðinni mun ég líklega ekki geta klætt mig í sokka. Skoðun 14.10.2019 01:08
Aðgát í nærveru frétta Í gamla daga, þegar maður var patti, var fullorðna fólkið endalaust að hlusta eða horfa á fréttirnar. Og ef það var ekki að hlusta á fréttirnar þá var það að hlusta á veðurfréttirnar. Skoðun 7.10.2019 06:52
Við erum sammála þér, Greta Ég held að för Gretu Thunberg til Bandaríkjanna verði lengi í minnum höfð. Kannski fer frammistaða hennar á fundi Sameinuðu þjóðanna í sögubækurnar sem einn af þessum viðburðum sem hafa haft einhvers konar úrslitaáhrif á þróun heimsmála. Skoðun 30.9.2019 02:02
Líf á öðrum hnöttum Um daginn rataði frétt úr heimi geimvísindanna á síður allra helstu netmiðla og í hádegisfréttir. Skoðun 23.9.2019 02:02
Mín kynslóð Að undanförnu hefur í sívaxandi mæli runnið upp fyrir mér ákveðið ljós. Ég hef áttað mig á því, og orðið töluvert uppnuminn af þeirri greiningu minni í fámennum hópum, að mín kynslóð — fólk sem er fætt circa nítjánhundruð og sjötíu, áttatíu — hefur mátt búa við það alla sína hunds- og kattartíð að hafa hangandi yfir sér hinar ægilegustu heimsendaspár. Skoðun 16.9.2019 02:01
Ágætis fólk Ég hugsa að það væri dálítið miklu erfiðara að búa á Íslandi, í þessu veðurbarða fásinni á hjara veraldar, ef Íslendingar væru yfirhöfuð fordómafullir leiðindapúkar. Skoðun 9.9.2019 02:00
Mál til að rífast um Í dag verða greidd atkvæði á þingi um orkupakkann. Þar með verður umræðunni um það mál lokið á Alþingi og væntanlega líka í þjóðfélaginu. Skoðun 2.9.2019 02:01
Lífsgæðakapphlaupið Ég skal játa það, að á þessum tíma árs grípur mig yfirleitt viss hnýsni í garð samborgara minna. Skoðun 26.8.2019 02:02
Úti á landi yrir einhverjum dögum rak ég augun í frétt um að nú stefndi í að 80% landsmanna byggju á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Skoðun 19.8.2019 02:00
Lambakjötsöryggi Nýverið stefndi hér á landi í æði yfirgripsmikla og djúpa krísu þegar upplýst var að lambahryggir væru mögulega að klárast í búðum og landið yrði þar með lambahryggjalaust. Skoðun 12.8.2019 09:58
Von Ég bý við fjölfarna útivistargötu. Fólk hleypur framhjá húsinu ótt og títt og hjólar í stríðum straumum. Skoðun 29.7.2019 02:00
Stjórnmál og asnaskapur Eitt helsta einkenni, og jafnframt það bagalegasta, á stjórnmálum okkar daga er þetta: Ef þú ert nógu mikill rugludallur og helst dóni líka sem skeytir engu um sannleika eða rök, geturðu verið nokkuð viss um að þú eigir góðan sjens á að ná í um það bil 20% fylgi í kosningum, jafnvel meira. Skoðun 22.7.2019 02:00
Íslenska martröðin Eitthvað það eftirminnilegasta sem ég lærði í bókmenntafræði í íslenskudeildinni í háskólanum á árum áður var viss greinarmunur sem málaður var sterkum litum í einum snilldarfyrirlestrinum hjá Matthíasi heitnum Viðari Sæmundssyni, að mig minnir, á milli spennusögu og hryllingssögu. Skoðun 8.7.2019 02:01
Sykur og frelsi Ég verð að játa að mér persónulega er nokkurn veginn alveg sama hvað sykrað kók kostar og ef Nóa kropp og lakkrís — sem er eiginlega eina nammið sem ég finn einstaka sinnum löngun til að fá mér — hækkar í verði, þá býst ég við að ég muni kaupa mér það samt ef umtalsverð þörf til þess skapast. Skoðun 1.7.2019 02:01
Sjálfstæðið 2.0 Ég þykist nokkuð viss um að í augum margra Íslendinga, ekki síst af eldri kynslóðinni, sé fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar það mikilvægasta sem Íslendingar hafa nokkurn tímann eignast. Skoðun 24.6.2019 02:01
Það verður rigning í dag Ekki veit ég hvort hún rætist, veðurspáin fyrir daginn, en það yrði vissulega dæmigert. Skoðun 17.6.2019 02:00
Hættan af glæpum Ég ætla ekki að draga í efa þá niðurstöðu Ríkislögreglustjóra, sem embættið hefur nú opinberað með skýrslu, að íslensku samfélagi stafi gríðarleg hætta af skipulagðri glæpastarfsemi. Skoðun 3.6.2019 02:03
Hugmynd fyrir þingið Það er fastur liður á vorin, álíka fyrirsjáanlegt og að Ísland vinni ekki Eurovision, að einhverjir fulltrúar á Alþingi Íslendinga finni til málæðis. Skoðun 27.5.2019 02:01
Sand og siðanefndin Að mínu siðferðislega fallvalta mati áttu tveir aðilar, Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Júróvisjón, og siðanefnd Alþingis, einstaklega slæma daga í síðustu viku. Skoðun 20.5.2019 02:01
Jæja Nú hefur breska þingið og líka Landvernd lýst yfir neyðarástandi í umhverfismálum. Ég held að það sé ekkert annað að gera en að íslensk stjórnvöld, þing eða ríkisstjórn, geri slíkt hið sama Skoðun 13.5.2019 02:00
Viðureignin við Þanos Undanfarna daga hef ég lúslesið fréttasíðurnar á landinu bláa og leitað að markverðum tíðindum. Þar sem ég telst jú til fastra penna og skrifa vikulega, þá felst martröð mín einna helst í því að ekkert markvert, ekki baun, sé í fréttum. Skoðun 6.5.2019 02:01
Póstkort heim Nú hef ég verið á ferðalagi með konu minni og börnum frá því í janúar um lönd Mið- og Suður-Ameríku. Þessa stundina erum við í Perú á leiðinni til Bólivíu. Skoðun 29.4.2019 02:00
Síðasta öskrið Ekki veit ég hvort það var einhvers konar evrópskur símapakki, fyrsti, annar, þriðji eða fjórði, sem gerði það að verkum að fyrir nokkru uppgötvaði maður á ferðalagi að hægt var að nota símann og netið hvar sem er í Evrópu án þess að borga aukalega fyrir það. Skoðun 15.4.2019 02:01
Kerfið gegn feðrum Einu sinni var veröldin þannig að þegar barn kom í heiminn höfðu margir feður ríka tilhneigingu til að láta sig hverfa, sérstaklega ef þeir bjuggu ekki með móðurinni. Skoðun 8.4.2019 02:01
Viðureignin við samsærisöflin Ég skal viðurkenna það, að þegar hlutir ganga ekki vel — enginn svarar tölvupóstum frá mér eða lítið er að gera í harkinu — þá hef ég tilhneigingu til að álykta sem svo að fulltrúar óskilgreindra afla sem eru mér andsnúin hafi hist einhvers staðar og ákveðið á fundi að nú skyldi lokað á þennan Guðmund. Skoðun 1.4.2019 02:00
Breiða sáttin Þegar ríkisstjórnin var mynduð var mikið talað um það af forsprökkum hennar að skapa ætti breiða sátt. Skoðun 18.3.2019 03:01
Arabinn í Kólumbíu Um daginn hitti ég araba sem var á ferðalagi um heiminn og hafði farið víða. Ég þekki manninn ekki neitt og mun líklega aldrei hitta hann aftur. Þetta var yfir kvöldmat í bændagistingu í Kólumbíu, hvar við fjölskyldan höfum verið á flandri undanfarið. Skoðun 11.3.2019 03:01
Hvað mun sigra? Framlag Íslands í Júróvisjón í ár er hressandi. Það fær mann til að hugsa. Og hlæja. Og fara í stuð. Þetta er frábært atriði. Skoðun 4.3.2019 03:01