„Ég er ekki hrifinn af henni“ Valskonan Karina Konstantinova var til umræðu í Körfuboltakvöldi kvenna í gær en sú búlgarska átti vissulega mikinn þátt í því að Valskonur sluppu með sigurinn frá heimsókn sinni til nýliða Stjörnunnar í Garðabæ. Körfubolti 19. október 2023 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 81-93 | Gestirnir sóttu sigur í Fjörðinn Keflavík vann tólf stiga sigur á Haukum þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í Ólafssal í Hafnafirði í kvöld. Keflavík er því enn í toppsæti deildarinnar, ósigrað í fimm leikjum. Körfubolti 18. október 2023 22:55
Ingvar: Mér fannst varnarleikur aðeins bregðast okkur í dag Það var boðið upp á sveiflukenndan hörkuleik í Ólafssal í kvöld þar sem gestirnir úr Keflavík fóru að lokum með sigur af hólmi 81-93 eftir góðan lokasprett. Körfubolti 18. október 2023 22:10
Grindvíkingar fóru illa með Blika Grindavík vann afar sannfærandi 32 stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 102-70. Körfubolti 17. október 2023 21:27
Íslandsmeistararnir snéru taflinu við gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Vals þurftu heldur betur að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Stjörnunnar í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17. október 2023 20:06
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Snæfell 83-71 | Annar sigur Fjölnis Fjölnir vann sinn annan sigur í Subway deild kvenna í kvöld er liðið lagði Snæfell. Körfubolti 17. október 2023 18:30
Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. Körfubolti 15. október 2023 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak. 75-73 | Valskonur sluppu með skrekkinn Valskonur sluppu fyrir horn með sigur gegn nýliðum Þórs í Origo-höllinni í kvöld en Ásta Júlía Grímsdóttir skoraði sigurkörfuna þegar 0,9 sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 11. október 2023 21:16
Kolbrún stefni í að verða næsta Helena: „Sér leikinn tveimur skrefum á undan“ Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Subway körfuboltakvölds, segir hina fimmtán ára gömlu Kolbrúnu Maríu Ármannsdóttur, leikmann Stjörnunnar stefna í að verða næsta Helena Sverrisdóttir okkar Íslendinga. Helena er af mörgum talin besta körfuboltakona landsins frá upphafi. Körfubolti 11. október 2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 60-56 | Njarðvíkingar höfðu betur í hörðum Suðurnesjaslag Njarðvík vann nauman fjögurra stiga sigur er liðið tók á móti Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 60-56 í leik sem hefði getað farið á hvorn veginn sem var en Njarðvíkingar voru sterkari á lokasprettinum. Körfubolti 10. október 2023 23:17
Rúnar Ingi: „Hún er búin að taka út sinn dóm“ Njarðvík vann Suðurnesjaslag kvöldsins þar sem liðið tók á móti Grindavík í Subway-deild kvenna. Hart var tekist á en Njarðvíkingar voru sterkari á lokasprettinum og lönduðu sigri 60-56. Körfubolti 10. október 2023 21:56
Keflvíkingar enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur | Stjarnan og Haukar unnu Keflavík er enn með fullt hús stiga í Subway-deild kvenna í körfubolta eftir að liðið vann öruggan 26 stiga sigur gegn Fjölni á heimavelli í kvöld, 103-77. Körfubolti 10. október 2023 21:15
„Hún er með sjálfstraust á við miðaldra hvítan karlmann“ Ungu efnilegu körfuboltastelpurnar úr Garðabænum eru farnar að láta til sín taka í Subway deild kvenna í körfubolta og þær fögnuðu sínum fyrsta sigri um síðustu helgi. Körfuboltakvöld kvenna fór yfir liðið og ræddi þá sérstaklega kornunga tvo leikmenn liðsins. Körfubolti 10. október 2023 12:30
Finnst skrítið að hún sé enn á Íslandi: „Bleikur fíll sem enginn vill tala um“ Njarðvíkurkonur hafa spilað fyrstu leiki sína í Subway deild kvenna án þess að hafa bandarískan leikmann í sínu liði. Staðan á bandaríska leikmanni Njarðvíkurliðsins var til umræðu í Körfuboltakvöldi kvenna í gær. Körfubolti 10. október 2023 08:31
Kolbrún María sló met Helenu Sverris: Yngst til að skora 31 stig Stjörnustúlkan Kolbrún María Ármannsdóttir varð um helgina yngsti leikmaðurinn í efstu deild kvenna í körfubolta til að skora 31 stig eða meira í einum og sama leiknum. Körfubolti 9. október 2023 10:31
Öruggt hjá Keflavík og Þór fór illa með Snæfellinga í nýliðaslagnum Keflavík og Þór Akureyri unnu örugga sigra í leikjum kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta. Keflvíkingar unnu 30 stiga útisigur gegn Breiðablik og Þórsarar unnu 39 stiga risasigur gegn Snæfelli. Körfubolti 8. október 2023 21:53
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 91-83 | Íslandsmeistararnir tapa öðrum leiknum í röð Íslandsmeistarar Vals töpuðu öðrum leik sínum í röð þegar þær mættu til Grindavíkur í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi framan af en Grindvíkingar tóku forystuna snemma í seinni hálfleiknum og sigldu þriðja sigri sínum örugglega heim að endingu. Körfubolti 8. október 2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 49-72 | Njarðvík burstaði Hauka að Ásvöllum Njarðvík vann afar sannfærandi 72-49 sigur þegar liðið sótti Hauka heim í Ólafssal á Ásvelli í þriðju umferð Subway-deildar kvenna í dag. Körfubolti 7. október 2023 19:06
„Hrikalega ánægður að koma hérna í uppáhalds húsið mitt og taka tvö stig“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur í Subway-deild kvenna, var gríðarlega sáttur með frammistöðu sinna kvenna sem lögðu Hauka nokkuð örugglega í Ólafssal í dag en lokatölur leiksins urðu 49-72. Körfubolti 7. október 2023 18:28
Stjörnukonur sóttu sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 7. október 2023 15:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 61-67 | Haukar með góðan sigur að Hlíðarenda Haukar unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum Vals þegar liðin mættust að Hlíðarenda í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4. október 2023 21:45
„Ánægður að hafa unnið með svona lélega skotnýtingu“ Haukar unnu sex stiga sigur gegn Val á útivelli 61-67. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með varnarleik liðsins í kvöld. Sport 4. október 2023 21:35
Suðurnesjaliðin unnu örugga sigra Suðurnesjaliðin þrjú, Keflavík, Njarðvík og Grindavík, unnu öll örugga sigra í viðureignum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3. október 2023 21:25
Leik lokið: Fjölnir - Þór Ak. 70-62 | Fjölnir lagði nýliðana Raquel Laneiro átti stórleik í liði Fjölnis er liðið vann sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna í kvöld gegn nýliðum Þórs. Körfubolti 3. október 2023 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 80-83 | Keflvíkingar unnu nágrannaslaginn Njarðvík þurfti að lúta í lægra haldi gegn Keflavík í lokaleik fyrstu umferðar Subway-deildar kvenna í körfubolta en bæði Reykjanesbæjarliðin ætla sér stóra hluti í vetur. Körfubolti 27. september 2023 22:50
„Vantaði bara eitthvað smá upp á til að ná í sigurinn hér í kvöld“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var nokkuð brattur eftir 80-83 tap gegn erkifjendunum úr Keflavík í Subway-deild kvenna. Njarðvík var í dauðafæri til að stela sigrinum í lokin. Körfubolti 27. september 2023 21:50
Skoraði fyrsta þrist kvennaliðsins í efstu deild frá upphafi og endaði með fimm Hrefna Ottósdóttir var stjarna kvöldsins þegar nýliðar Þórs hófu leik í Subway deild kvenna með góðum sigri á Stjörnunni í gærkvöldi. Körfubolti 27. september 2023 16:01
Berglind: Skemmtilegt að sjá hvernig deildin rúllar af stað Berglind Gunnarsdóttir verður áfram sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi kvenna og hún er spennt fyrir nýrri tíu liða deild í vetur. Körfubolti 27. september 2023 13:43
Leikur sinn tvö hundraðasta leik í efstu deild aðeins 24 ára gömul Keflvíkingurinn Katla Rún Garðarsdóttir nær stórum tímamótum í kvöld þegar hún spilar tvö hundraðasta leik sinn í úrvalsdeild kvenna. Körfubolti 27. september 2023 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 81-71 | Iðnaðarsigur í Grindavík Grindavíkurkonur unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í fyrstu umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 81-71. Sigur Grindavíkurkvenna var aldrei í mikilli hættu en þær þurftu þó að hafa töluvert fyrir honum. Körfubolti 26. september 2023 22:31