Bandaríski fótboltinn Sjáðu þrumufleyg Dags Dan í fyrsta leiknum fyrir Orlando Dagur Dan Þórhallsson fer vel af stað með Orlando City en hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Fótbolti 2.2.2023 11:31 „Þegar ég sá hvaða lið voru í boði fannst mér þetta mjög spennandi“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fundið sér nýtt lið, Gotham FC í Bandaríkjunum. Hún kveðst spennt fyrir nýju verkefni í nýju landi. Fótbolti 31.1.2023 20:30 Orlando City staðfestir kaupin á Degi Bandaríska knattspyrnufélagið Orlando City staaðfesti fyrr í dag kaupin á Degi Dan Þórhallssyni frá Breiðablik. Fótbolti 31.1.2023 20:01 Svava Rós í raðir Gotham Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður bandaríska félagsins Gotham sem er með bækistöðvar sínar í New Jersey. Fótbolti 27.1.2023 18:18 Verðlauna bandaríska blaðamanninn sem dó á HM í Katar Bandaríska knattspyrnusambandið mun veita Grant Wahl heitnum heiðursverðlaun sambandsins sem eru veitt fjölmiðlamönnum sem hafa unnið mikið starf við fréttaskrif um fótboltann í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.1.2023 14:01 Gunnhildur og eiginkonan yfirgefa Orlando Pride Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur yfirgefið herbúðir Orlando Pride þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár. Fótbolti 24.1.2023 21:09 Fabrizio Romano tjáir sig um vistaskipti Dags Dan Fyrr í dag var greint frá því að Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, væri á leið til Orlando City í MLS-deildinni. Nú hefur hinn tilkynningaóði blaðamaður Fabrizio Romano tjáð sig um möguleg vistaskipti Dags Dan. Íslenski boltinn 23.1.2023 18:31 Dagur á leið í sólina í Orlando Dagur Dan Þórhallsson er á leið til Orlando City sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Íslenski boltinn 23.1.2023 11:20 25 ára fótboltamaður úr MLS deildinni dó í bátaslysi Varnarmaður Charlotte FC lést í gær af völdum áverka sem hann hlut í bátaslysi fyrir utan Miami borg. Fótbolti 20.1.2023 12:31 Fjórir þjálfarar úr bandarísku kvennadeildinni í ævilangt bann Bandaríska kvennadeildin í fótbolta, NWSL, hefur dæmt fjóra fyrrum þjálfara í deildinni í ævilangt bann í kjölfar rannsóknar á kynferðisbrotum og eða harðstjórn í þeirra þjálfaratíð. Fótbolti 10.1.2023 11:31 Bale leggur skóna á hilluna Gareth Bale, leikmaður Los Angeles FC og velska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt að skórnir séu komnir upp í hillu. Bale er aðeins 33 ára gamall. Fótbolti 9.1.2023 15:33 Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að hafa sparkað í konuna sína Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, er í fréttum vegna atviks sem gerðist fyrir mörgum áratugum síðan. Fótbolti 4.1.2023 11:30 Óttar valinn leikmaður ársins hjá Oakland Roots Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson hefur verið valinn leikmaður ársins hjá bandaríska B-deildarfélaginu Oakland Roots. Fótbolti 7.12.2022 07:01 Messi færist nær Miami Lionel Messi mun að öllum líkindum ganga í raðir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í sumar. Hann yrði launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. Messi er ekki eini leikmaðurinn orðaður við Inter Miami en Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins, er einnig sagður vera á leiðinni til félagsins. Fótbolti 27.11.2022 22:01 Fjölskylda Katie Meyer stefnir Stanford skólanum vegna dauða hennar Knattspyrnukonan Katie Meyer framdi sjálfsmorð síðasta vor og nú heldur fjölskylda hennar því fram að Stanford skólinn eigi mikla sök á því hvernig fór. Fótbolti 25.11.2022 11:31 Blikaslagur í úrslitakeppni háskólaboltans vestanhafs Tveir Íslendingaslagir verða í úrslitakeppni bandaríska háskólafótboltans um helgina. Landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir verður meðal annars í eldlínunni. Fótbolti 11.11.2022 14:30 Varamaðurinn Bale hetjan þegar Los Angeles FC varð MLS meistari Los Angeles FC er MLS meistari eftir hádramatískan sigur á Philadelphia Union eftir vítaspyrnukeppni. Gareth Bale kom inn af bekknum og jafnaði metin í 3-3 á 128. mínútu leiksins. Markið má sjá hér að neðan. Fótbolti 6.11.2022 13:30 Helgi Bergmann hetja skólans síns í vítakeppni Keflvíkingurinn Helgi Bergmann Hermannsson var hetja skólans síns í vítakeppni í úrslitakeppni í bandaríska háskólaboltans. Fótbolti 3.11.2022 14:31 Of ung til að mega fagna titlinum með liðsfélögum sínum Stundum getur það skapað skrýtin vandamál þegar þú ert orðin atvinnumaður í fótbolta áður en þú færð bílprófið og spilar líka með besta liði landsins. Fótbolti 3.11.2022 10:30 Besti leikmaður MLS deildarinnar spilar í kántrýborginni Nashville Þýski knattspyrnumaðurinn Hany Mukhtar, sem hefur aldrei fengið tækifæri með þýska A-landsliðinu, var í gær kosinn besti leikmaðurinn í bandarísku deildinni. Fótbolti 2.11.2022 13:31 Stelpurnar slógust í miðjum fótboltaleik Það hitnaði heldur betur í hlutunum í bandaríska háskólafótboltanum í vikunni þegar skólarnir Ole Miss og LSU mættust í SEC deildinni. Fótbolti 2.11.2022 08:30 Sektað vegna ráðningar Rooney Bandaríska knattspyrnufélaginu D.C. United hefur verið refsað í tengslum við ráðninguna á Wayne Rooney sem aðalþjálfara liðsins. Fótbolti 1.11.2022 17:01 „Margir sögðu að ég ætti verðlaunin ekki skilið“ Portland Thorns varð um helgina bandarískur meistari í fótbolta kvenna eftir sigur á Kansas City Current í úrslitaleiknum. Besti leikmaðurinn stóð undir nafni á stóra sviðinu. Fótbolti 31.10.2022 16:01 Sú yngsta til að vera kosin sú besta Knattspyrnukonan Sophia Smith hjá Portland Thorns var í gær valin mikilvægasti leikmaður bandarísku kvennadeildarinnar á þessu tímabili. Fótbolti 28.10.2022 22:00 Nýja mamman kom Portland Thorns í úrslitaleikinn Portland Thorns spilar til úrslita um bandaríska meistaratitilinn í kvennafótboltanum eftir sigur á San Diego Wave í undanúrslitaleiknum. Fótbolti 24.10.2022 15:00 Tóku markstangirnar með sér út af vellinum eftir sigurinn Stuðningsmenn Tennessee höfðu sérstaklega gaman af því að vinna stórskotalið Alabama í bandaríska háskólafótboltanum um helgina en það er óhætt að segja að fagnaðarlætin hafi verið ansi sérstök og dýr fyrir skólann. Fótbolti 17.10.2022 11:30 Þjálfari og aðstoðarþjálfari Gunnhildar Yrsu rekinn fyrir hefna sín á leikmönnum Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er upptekin með landsliðinu í Portúgal þar sem sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi er undir í dag en það eru stórar fréttir sem koma frá félagsliði hennar í bandarísku deildinni. Fótbolti 11.10.2022 07:30 Gamli leikmaður Aftureldingar skrifaði söguna með dótturina í fanginu Margt hefur breyst í lífi Brittany Lynne frá því að hún spilaði með liði Aftureldingar í eitt sumar á Íslandi. Fótbolti 10.10.2022 16:00 Róbert Orri spilaði í sigri á Inter Miami og á leið í úrslitakeppni Róbert Orri Þorkelsson verður fulltrúi Íslands í úrslitakeppninni í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 9.10.2022 23:19 Ronaldo gæti verið á leið til Miami Cristiano Ronaldo er orðaður við brottför frá Manchester United í komandi janúarglugga en portúgalski landsliðsframherjinn hefur fengið fá tækifæri hjá enska liðinu á nýhafinni leiktíð. Fótbolti 9.10.2022 08:01 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Sjáðu þrumufleyg Dags Dan í fyrsta leiknum fyrir Orlando Dagur Dan Þórhallsson fer vel af stað með Orlando City en hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Fótbolti 2.2.2023 11:31
„Þegar ég sá hvaða lið voru í boði fannst mér þetta mjög spennandi“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fundið sér nýtt lið, Gotham FC í Bandaríkjunum. Hún kveðst spennt fyrir nýju verkefni í nýju landi. Fótbolti 31.1.2023 20:30
Orlando City staðfestir kaupin á Degi Bandaríska knattspyrnufélagið Orlando City staaðfesti fyrr í dag kaupin á Degi Dan Þórhallssyni frá Breiðablik. Fótbolti 31.1.2023 20:01
Svava Rós í raðir Gotham Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður bandaríska félagsins Gotham sem er með bækistöðvar sínar í New Jersey. Fótbolti 27.1.2023 18:18
Verðlauna bandaríska blaðamanninn sem dó á HM í Katar Bandaríska knattspyrnusambandið mun veita Grant Wahl heitnum heiðursverðlaun sambandsins sem eru veitt fjölmiðlamönnum sem hafa unnið mikið starf við fréttaskrif um fótboltann í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.1.2023 14:01
Gunnhildur og eiginkonan yfirgefa Orlando Pride Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur yfirgefið herbúðir Orlando Pride þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár. Fótbolti 24.1.2023 21:09
Fabrizio Romano tjáir sig um vistaskipti Dags Dan Fyrr í dag var greint frá því að Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, væri á leið til Orlando City í MLS-deildinni. Nú hefur hinn tilkynningaóði blaðamaður Fabrizio Romano tjáð sig um möguleg vistaskipti Dags Dan. Íslenski boltinn 23.1.2023 18:31
Dagur á leið í sólina í Orlando Dagur Dan Þórhallsson er á leið til Orlando City sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Íslenski boltinn 23.1.2023 11:20
25 ára fótboltamaður úr MLS deildinni dó í bátaslysi Varnarmaður Charlotte FC lést í gær af völdum áverka sem hann hlut í bátaslysi fyrir utan Miami borg. Fótbolti 20.1.2023 12:31
Fjórir þjálfarar úr bandarísku kvennadeildinni í ævilangt bann Bandaríska kvennadeildin í fótbolta, NWSL, hefur dæmt fjóra fyrrum þjálfara í deildinni í ævilangt bann í kjölfar rannsóknar á kynferðisbrotum og eða harðstjórn í þeirra þjálfaratíð. Fótbolti 10.1.2023 11:31
Bale leggur skóna á hilluna Gareth Bale, leikmaður Los Angeles FC og velska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt að skórnir séu komnir upp í hillu. Bale er aðeins 33 ára gamall. Fótbolti 9.1.2023 15:33
Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að hafa sparkað í konuna sína Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, er í fréttum vegna atviks sem gerðist fyrir mörgum áratugum síðan. Fótbolti 4.1.2023 11:30
Óttar valinn leikmaður ársins hjá Oakland Roots Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson hefur verið valinn leikmaður ársins hjá bandaríska B-deildarfélaginu Oakland Roots. Fótbolti 7.12.2022 07:01
Messi færist nær Miami Lionel Messi mun að öllum líkindum ganga í raðir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í sumar. Hann yrði launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. Messi er ekki eini leikmaðurinn orðaður við Inter Miami en Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins, er einnig sagður vera á leiðinni til félagsins. Fótbolti 27.11.2022 22:01
Fjölskylda Katie Meyer stefnir Stanford skólanum vegna dauða hennar Knattspyrnukonan Katie Meyer framdi sjálfsmorð síðasta vor og nú heldur fjölskylda hennar því fram að Stanford skólinn eigi mikla sök á því hvernig fór. Fótbolti 25.11.2022 11:31
Blikaslagur í úrslitakeppni háskólaboltans vestanhafs Tveir Íslendingaslagir verða í úrslitakeppni bandaríska háskólafótboltans um helgina. Landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir verður meðal annars í eldlínunni. Fótbolti 11.11.2022 14:30
Varamaðurinn Bale hetjan þegar Los Angeles FC varð MLS meistari Los Angeles FC er MLS meistari eftir hádramatískan sigur á Philadelphia Union eftir vítaspyrnukeppni. Gareth Bale kom inn af bekknum og jafnaði metin í 3-3 á 128. mínútu leiksins. Markið má sjá hér að neðan. Fótbolti 6.11.2022 13:30
Helgi Bergmann hetja skólans síns í vítakeppni Keflvíkingurinn Helgi Bergmann Hermannsson var hetja skólans síns í vítakeppni í úrslitakeppni í bandaríska háskólaboltans. Fótbolti 3.11.2022 14:31
Of ung til að mega fagna titlinum með liðsfélögum sínum Stundum getur það skapað skrýtin vandamál þegar þú ert orðin atvinnumaður í fótbolta áður en þú færð bílprófið og spilar líka með besta liði landsins. Fótbolti 3.11.2022 10:30
Besti leikmaður MLS deildarinnar spilar í kántrýborginni Nashville Þýski knattspyrnumaðurinn Hany Mukhtar, sem hefur aldrei fengið tækifæri með þýska A-landsliðinu, var í gær kosinn besti leikmaðurinn í bandarísku deildinni. Fótbolti 2.11.2022 13:31
Stelpurnar slógust í miðjum fótboltaleik Það hitnaði heldur betur í hlutunum í bandaríska háskólafótboltanum í vikunni þegar skólarnir Ole Miss og LSU mættust í SEC deildinni. Fótbolti 2.11.2022 08:30
Sektað vegna ráðningar Rooney Bandaríska knattspyrnufélaginu D.C. United hefur verið refsað í tengslum við ráðninguna á Wayne Rooney sem aðalþjálfara liðsins. Fótbolti 1.11.2022 17:01
„Margir sögðu að ég ætti verðlaunin ekki skilið“ Portland Thorns varð um helgina bandarískur meistari í fótbolta kvenna eftir sigur á Kansas City Current í úrslitaleiknum. Besti leikmaðurinn stóð undir nafni á stóra sviðinu. Fótbolti 31.10.2022 16:01
Sú yngsta til að vera kosin sú besta Knattspyrnukonan Sophia Smith hjá Portland Thorns var í gær valin mikilvægasti leikmaður bandarísku kvennadeildarinnar á þessu tímabili. Fótbolti 28.10.2022 22:00
Nýja mamman kom Portland Thorns í úrslitaleikinn Portland Thorns spilar til úrslita um bandaríska meistaratitilinn í kvennafótboltanum eftir sigur á San Diego Wave í undanúrslitaleiknum. Fótbolti 24.10.2022 15:00
Tóku markstangirnar með sér út af vellinum eftir sigurinn Stuðningsmenn Tennessee höfðu sérstaklega gaman af því að vinna stórskotalið Alabama í bandaríska háskólafótboltanum um helgina en það er óhætt að segja að fagnaðarlætin hafi verið ansi sérstök og dýr fyrir skólann. Fótbolti 17.10.2022 11:30
Þjálfari og aðstoðarþjálfari Gunnhildar Yrsu rekinn fyrir hefna sín á leikmönnum Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er upptekin með landsliðinu í Portúgal þar sem sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi er undir í dag en það eru stórar fréttir sem koma frá félagsliði hennar í bandarísku deildinni. Fótbolti 11.10.2022 07:30
Gamli leikmaður Aftureldingar skrifaði söguna með dótturina í fanginu Margt hefur breyst í lífi Brittany Lynne frá því að hún spilaði með liði Aftureldingar í eitt sumar á Íslandi. Fótbolti 10.10.2022 16:00
Róbert Orri spilaði í sigri á Inter Miami og á leið í úrslitakeppni Róbert Orri Þorkelsson verður fulltrúi Íslands í úrslitakeppninni í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 9.10.2022 23:19
Ronaldo gæti verið á leið til Miami Cristiano Ronaldo er orðaður við brottför frá Manchester United í komandi janúarglugga en portúgalski landsliðsframherjinn hefur fengið fá tækifæri hjá enska liðinu á nýhafinni leiktíð. Fótbolti 9.10.2022 08:01