Körfubolti Kínverski risinn sem enginn getur stöðvað Sautján ára gömul stúlka frá Kína er að stela senunni í alþjóðaboltanum í sumar og það svo sannarlega ekki að ástæðulausu. Körfubolti 27.6.2024 12:30 Maðurinn sem missir ekki úr mínútu skiptir um lið í stóra eplinu Mikal Bridges hefur fært sig um set frá Brooklyn Nets til New York Knicks. Bridges hefur ekki misst úr leik síðan hann kom inn í NBA-deildina árið 2018. Körfubolti 26.6.2024 16:01 Lakers staðfesta ráðningu JJ Redick Los Angeles Lakers hafa nú formlega staðfest verst geymda leyndarmál NBA deildarinnar: JJ Redick verður næsti aðalþjálfari liðsins. Körfubolti 24.6.2024 20:31 Besti leikmaður 1. deildarinnar til liðs við Álftanes Álftnesingum hefur borist vænn liðsstyrkur fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla en Viktor Steffensen skrifaði undir hjá félaginu í dag. Viktor, sem er 22 ára, er uppalinn í Fjölni og var hann valinn besti leikmaður 1. deildarinnar síðasta vetur. Körfubolti 24.6.2024 20:01 Reese bætti met þegar hún sökkti Clark í uppgjöri nýliðanna Angel Reese hafði betur gegn Caitlin Clark í því sem kalla mætti uppgjöri nýliða WNBA-deildarinnar í körfubolta. Þær tvær vöktu gríðarlega athygli í bandaríska háskólaboltanum á síðustu leiktíð og hafa haldið því áfram í upphafi leiktíðar. Körfubolti 24.6.2024 11:30 Maddie Sutton áfram í herbúðum Þórs Þórsarar hafa endurnýjað samning sinn við hina bandaríska framherjann Maddie Sutton en næsta tímabil verður hennar fjórða hér á Íslandi. Körfubolti 23.6.2024 18:00 Israel Martín þjálfar aftur Tindastól Spænski þjálfarinn Israel Martín Concepción hefur endurnýjað kynni sín við Körfuknattleiksdeild Tindastóls. Körfubolti 23.6.2024 12:47 Margir feitir bitar með lausa samninga Framundan gæti verið töluvert fjör á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar en fjölmargir öflugir leikmenn eru með lausa samninga. Samningar margra þeirra eru þó ekki laflausir en þann 30. júní næstkomandi mega lið semja við nýja leikmenn. Körfubolti 22.6.2024 23:30 Myndaveisla: Enn eitt vel heppnað Streetball mót X977 Streetball mót X977 fór fram á Klamratúni síðasta laugardag í blíðskaparveðri. Tuttugu lið tóku þátt og sáust mörg eftirminnileg tilþrif hjá leikmönnum. Lífið samstarf 19.6.2024 10:58 Gríðarleg fagnaðarlæti í Boston eftir sigur Celtics Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru eins og áður hefur komið fram í Boston þar sem heimamenn í Celtics gátu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það gekk eftir og voru fagnaðarlætin gríðarleg í borginni. Má segja að þau hafi verið á mörkunum að fara yfir strikið. Körfubolti 18.6.2024 19:45 Sverðfiskur í Boston og Andri Már fer á leik næturinnar Strákarnir í Körfuboltakvöldi ákváðu að gera sér glaðan dag og skella sér til Boston þar sem heimamenn í Celtics gætu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það hefur gengið á ýmsu í ferð drengjanna en hér að ofan má sjá það helsta frá degi tvö. Körfubolti 17.6.2024 19:11 Tíminn sem fór í að ræða perra inni í hreyfingunni með ólíkindum Brynjar Karl Sigurðsson frumkvöðull og körfuboltaþjálfari segir íslenska menningu þjakaða af andvaraleysi og að fólk sé upp til hópa of upptekið af dyggðaskreytingum. Brynjar segist í nýjasta þætti Podcasts með Sölva Tryggvasyni hafa upplifað ótrúlega atburði á síðustu árum innan körfuboltahreyfingarinnar. Lífið 17.6.2024 11:07 Þorleifur áfram með Grindavík Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í Subway-deild kvenna, verður áfram þjálfari liðsins en samningur hans rann út nú í vor. Grindvíkingar greina sjálfir frá þessum fréttum á samfélagsmiðlum. Körfubolti 15.6.2024 13:04 Mavericks knúðu fram annan leik með krafti Úrslitaeinvígið í NBA deildinni lifir áfram eftir að Dallas Mavericks komust loks á beinu brautina í nótt þegar liðið vann tæplega 40 stiga sigur á Boston Celtics, 122-84. Körfubolti 15.6.2024 09:29 Þorvaldur Orri kemur aftur til KR Þorvaldur Orri Árnason er genginn til liðs við KR og mun leika með liðinu í Subway-deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 13.6.2024 22:39 Luka ósáttur með dómgæsluna: „Aldrei komið fyrir mig áður“ Luka Dončić var allt annað en sáttur með dómgæsluna í þriðja leik Dallas Mavericks og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston vann leikinn og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. Körfubolti 13.6.2024 10:31 Boston með níu fingur á titlinum Boston Celtics er aðeins einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta. Liðið vann Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í nótt. Körfubolti 13.6.2024 08:31 Körfuboltagoðsögnin Jerry West er látin Körfuboltagoðsögnin Jerry West féll friðsamlega frá á heimili sínu, 86 ára að aldri. Körfubolti 12.6.2024 14:21 Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. Körfubolti 12.6.2024 14:01 „Að skora í gegnum keðjunet er bara gæsahúðar móment“ Árlegt Streetball mót X977 verður haldið laugardaginn 15. júní á Klambratúni í Reykjavík, heimili götuboltans á Íslandi. Það er X977 og KKÍ sem halda mótið í samstarfi við Subway, Útilíf og Egils Orku og má búast við miklu fjöri og góðum tilþrifum enda stefnir í gott veður í höfuðborginni þennan daginn. Lífið samstarf 11.6.2024 15:55 Neitaði rúmlega átta milljörðum frá Lakers Dan Hurley verður ekki næstari þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er sagður hafa neitað tilboði félagsins upp á vel rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Körfubolti 11.6.2024 08:46 Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 10.6.2024 20:01 Clark ekki valin í landsliðið: „Þeir vöktu skrímslið“ Það vakti mikla athygli um nýliðna helgi að stórstjarnan Caitlin Clark var ekki valin í bandaríska landsliðið fyrir Ólympíuleikana í sumar. Körfubolti 10.6.2024 14:31 Elvar Már áfram í Grikklandi en fer í nýtt félag Elvar Már Friðriksson hefur gengið til liðs við gríska félagið Maroussi B.C.. Hann hefur spilað í Grikklandi undanfarið ár með PAOK. Körfubolti 7.6.2024 18:16 Ein leið til að verjast Kyrie Irving: „Biðja“ Jrue Holiday, einn af máttarstólpum Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, sagði aðeins eitt í stöðunni þegar þú verst gegn Kyrie Irving, leikmanni Dallas Mavericks. Það er að leggjast á bæn og vona það besta. Körfubolti 6.6.2024 12:01 Spilaði í NBA en mun nú keppa í strandblaki á Ólympíuleikunum Chase Budinger spilaði sjö ár í NBA-deildinni í körfubolta er er nú á leið til Parísar þar sem Ólympíuleikarnir fara fram til að keppa í strandblaki. Hinn 36 ára gamli Budinger spilar með Miles Evans en þeir tryggðu sér sæti á leikunum í dag, miðvikudag. Körfubolti 5.6.2024 23:31 Magnaður Martin þegar Alba Berlín tryggði sér oddaleik Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu frábæran sigur á Chemnitz. Sigurinn þýðir að liðin mætast í oddaleik um sæti í úrslitum þýsku úrvalsdeildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.6.2024 19:01 Carmelo Anthony uppfyllir drauma sína um að eiga körfuboltalið Carmelo Anthony hefur tryggt sér kauprétt á útþensluliði í úrvalsdeild Eyjaálfu í körfubolta. Körfubolti 4.6.2024 10:31 Lögmál leiksins: Who he play for? Lögmál leiksins fékk lánaðan dagskráarliðinn Who he play for? eða fyrir hvern spilar hann? sem gengur út á að giska hvaða lið núverandi eða fyrrverandi leikmenn NBA deildarinnar spila fyrir. Körfubolti 4.6.2024 07:31 Tískan á körfuboltaleiknum Það var gríðarleg stemning og mikil spenna á Hlíðarenda í gær þegar að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík. N1 höllin var troðfull af stuðningsmönnum sem margir hverjir nýttu tækifærið til þess að klæða sig upp. Tíska og hönnun 30.5.2024 11:32 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 219 ›
Kínverski risinn sem enginn getur stöðvað Sautján ára gömul stúlka frá Kína er að stela senunni í alþjóðaboltanum í sumar og það svo sannarlega ekki að ástæðulausu. Körfubolti 27.6.2024 12:30
Maðurinn sem missir ekki úr mínútu skiptir um lið í stóra eplinu Mikal Bridges hefur fært sig um set frá Brooklyn Nets til New York Knicks. Bridges hefur ekki misst úr leik síðan hann kom inn í NBA-deildina árið 2018. Körfubolti 26.6.2024 16:01
Lakers staðfesta ráðningu JJ Redick Los Angeles Lakers hafa nú formlega staðfest verst geymda leyndarmál NBA deildarinnar: JJ Redick verður næsti aðalþjálfari liðsins. Körfubolti 24.6.2024 20:31
Besti leikmaður 1. deildarinnar til liðs við Álftanes Álftnesingum hefur borist vænn liðsstyrkur fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla en Viktor Steffensen skrifaði undir hjá félaginu í dag. Viktor, sem er 22 ára, er uppalinn í Fjölni og var hann valinn besti leikmaður 1. deildarinnar síðasta vetur. Körfubolti 24.6.2024 20:01
Reese bætti met þegar hún sökkti Clark í uppgjöri nýliðanna Angel Reese hafði betur gegn Caitlin Clark í því sem kalla mætti uppgjöri nýliða WNBA-deildarinnar í körfubolta. Þær tvær vöktu gríðarlega athygli í bandaríska háskólaboltanum á síðustu leiktíð og hafa haldið því áfram í upphafi leiktíðar. Körfubolti 24.6.2024 11:30
Maddie Sutton áfram í herbúðum Þórs Þórsarar hafa endurnýjað samning sinn við hina bandaríska framherjann Maddie Sutton en næsta tímabil verður hennar fjórða hér á Íslandi. Körfubolti 23.6.2024 18:00
Israel Martín þjálfar aftur Tindastól Spænski þjálfarinn Israel Martín Concepción hefur endurnýjað kynni sín við Körfuknattleiksdeild Tindastóls. Körfubolti 23.6.2024 12:47
Margir feitir bitar með lausa samninga Framundan gæti verið töluvert fjör á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar en fjölmargir öflugir leikmenn eru með lausa samninga. Samningar margra þeirra eru þó ekki laflausir en þann 30. júní næstkomandi mega lið semja við nýja leikmenn. Körfubolti 22.6.2024 23:30
Myndaveisla: Enn eitt vel heppnað Streetball mót X977 Streetball mót X977 fór fram á Klamratúni síðasta laugardag í blíðskaparveðri. Tuttugu lið tóku þátt og sáust mörg eftirminnileg tilþrif hjá leikmönnum. Lífið samstarf 19.6.2024 10:58
Gríðarleg fagnaðarlæti í Boston eftir sigur Celtics Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru eins og áður hefur komið fram í Boston þar sem heimamenn í Celtics gátu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það gekk eftir og voru fagnaðarlætin gríðarleg í borginni. Má segja að þau hafi verið á mörkunum að fara yfir strikið. Körfubolti 18.6.2024 19:45
Sverðfiskur í Boston og Andri Már fer á leik næturinnar Strákarnir í Körfuboltakvöldi ákváðu að gera sér glaðan dag og skella sér til Boston þar sem heimamenn í Celtics gætu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það hefur gengið á ýmsu í ferð drengjanna en hér að ofan má sjá það helsta frá degi tvö. Körfubolti 17.6.2024 19:11
Tíminn sem fór í að ræða perra inni í hreyfingunni með ólíkindum Brynjar Karl Sigurðsson frumkvöðull og körfuboltaþjálfari segir íslenska menningu þjakaða af andvaraleysi og að fólk sé upp til hópa of upptekið af dyggðaskreytingum. Brynjar segist í nýjasta þætti Podcasts með Sölva Tryggvasyni hafa upplifað ótrúlega atburði á síðustu árum innan körfuboltahreyfingarinnar. Lífið 17.6.2024 11:07
Þorleifur áfram með Grindavík Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í Subway-deild kvenna, verður áfram þjálfari liðsins en samningur hans rann út nú í vor. Grindvíkingar greina sjálfir frá þessum fréttum á samfélagsmiðlum. Körfubolti 15.6.2024 13:04
Mavericks knúðu fram annan leik með krafti Úrslitaeinvígið í NBA deildinni lifir áfram eftir að Dallas Mavericks komust loks á beinu brautina í nótt þegar liðið vann tæplega 40 stiga sigur á Boston Celtics, 122-84. Körfubolti 15.6.2024 09:29
Þorvaldur Orri kemur aftur til KR Þorvaldur Orri Árnason er genginn til liðs við KR og mun leika með liðinu í Subway-deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 13.6.2024 22:39
Luka ósáttur með dómgæsluna: „Aldrei komið fyrir mig áður“ Luka Dončić var allt annað en sáttur með dómgæsluna í þriðja leik Dallas Mavericks og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston vann leikinn og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. Körfubolti 13.6.2024 10:31
Boston með níu fingur á titlinum Boston Celtics er aðeins einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta. Liðið vann Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í nótt. Körfubolti 13.6.2024 08:31
Körfuboltagoðsögnin Jerry West er látin Körfuboltagoðsögnin Jerry West féll friðsamlega frá á heimili sínu, 86 ára að aldri. Körfubolti 12.6.2024 14:21
Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. Körfubolti 12.6.2024 14:01
„Að skora í gegnum keðjunet er bara gæsahúðar móment“ Árlegt Streetball mót X977 verður haldið laugardaginn 15. júní á Klambratúni í Reykjavík, heimili götuboltans á Íslandi. Það er X977 og KKÍ sem halda mótið í samstarfi við Subway, Útilíf og Egils Orku og má búast við miklu fjöri og góðum tilþrifum enda stefnir í gott veður í höfuðborginni þennan daginn. Lífið samstarf 11.6.2024 15:55
Neitaði rúmlega átta milljörðum frá Lakers Dan Hurley verður ekki næstari þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er sagður hafa neitað tilboði félagsins upp á vel rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Körfubolti 11.6.2024 08:46
Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 10.6.2024 20:01
Clark ekki valin í landsliðið: „Þeir vöktu skrímslið“ Það vakti mikla athygli um nýliðna helgi að stórstjarnan Caitlin Clark var ekki valin í bandaríska landsliðið fyrir Ólympíuleikana í sumar. Körfubolti 10.6.2024 14:31
Elvar Már áfram í Grikklandi en fer í nýtt félag Elvar Már Friðriksson hefur gengið til liðs við gríska félagið Maroussi B.C.. Hann hefur spilað í Grikklandi undanfarið ár með PAOK. Körfubolti 7.6.2024 18:16
Ein leið til að verjast Kyrie Irving: „Biðja“ Jrue Holiday, einn af máttarstólpum Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, sagði aðeins eitt í stöðunni þegar þú verst gegn Kyrie Irving, leikmanni Dallas Mavericks. Það er að leggjast á bæn og vona það besta. Körfubolti 6.6.2024 12:01
Spilaði í NBA en mun nú keppa í strandblaki á Ólympíuleikunum Chase Budinger spilaði sjö ár í NBA-deildinni í körfubolta er er nú á leið til Parísar þar sem Ólympíuleikarnir fara fram til að keppa í strandblaki. Hinn 36 ára gamli Budinger spilar með Miles Evans en þeir tryggðu sér sæti á leikunum í dag, miðvikudag. Körfubolti 5.6.2024 23:31
Magnaður Martin þegar Alba Berlín tryggði sér oddaleik Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu frábæran sigur á Chemnitz. Sigurinn þýðir að liðin mætast í oddaleik um sæti í úrslitum þýsku úrvalsdeildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.6.2024 19:01
Carmelo Anthony uppfyllir drauma sína um að eiga körfuboltalið Carmelo Anthony hefur tryggt sér kauprétt á útþensluliði í úrvalsdeild Eyjaálfu í körfubolta. Körfubolti 4.6.2024 10:31
Lögmál leiksins: Who he play for? Lögmál leiksins fékk lánaðan dagskráarliðinn Who he play for? eða fyrir hvern spilar hann? sem gengur út á að giska hvaða lið núverandi eða fyrrverandi leikmenn NBA deildarinnar spila fyrir. Körfubolti 4.6.2024 07:31
Tískan á körfuboltaleiknum Það var gríðarleg stemning og mikil spenna á Hlíðarenda í gær þegar að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík. N1 höllin var troðfull af stuðningsmönnum sem margir hverjir nýttu tækifærið til þess að klæða sig upp. Tíska og hönnun 30.5.2024 11:32