Evrópudeild UEFA Í beinni: Evrópudeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 11:55. Fótbolti 19.3.2010 11:08 Hodgson: Getur ekki verið betra - myndband af marki Dempsey Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, var gjörsamlega í skýjunum eftir ótrúlegan umsnúning liðsins í Evrópudeildinni. Liðið náði að leggja ítalska stórliðið Juventus með 5-4 samanlögðum sigri. Enski boltinn 19.3.2010 09:26 Gerrard og Benitez kátir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði eftir sigurinn á Lille í kvöld að gagnrýni frá stjóranum, Rafa Benitez, sé að skila sér í betri leik liðsins þessa dagana. Fótbolti 18.3.2010 23:03 Liverpool áfram í Evrópudeildinni Stuðningsmenn Liverpool önduðu léttar í kvöld er liðið komst áfram í Evrópudeildinni með 3-0 sigri á Lille sem vann fyrri leikinn, 1-0. Fótbolti 18.3.2010 21:53 Fulham með ótrúlegan sigur á Juventus Raunir Juventus í vetur héldu áfram á Craven Cottage í kvöld er liðið sótti Fulham heim í Evrópudeild UEFA. Juve mætti til leiks með 3-1 forskot úr fyrri leiknum en tapaði 4-1 í kvöld og er því úr leik. Fótbolti 18.3.2010 19:50 Lille ætlar ekki að pakka í vörn gegn Liverpool „Leikmenn vita að þetta er síðasta tækifærið á að vinna bikar á tímabilinu," segir Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool. Liðið tekur á móti Lille frá Frakklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 18.3.2010 11:54 Zamora heldur áfram að þagga niður baulið Bobby Zamora viðurkennir að brekkan sé ansi brött fyrir Fulham sem tekur á móti ítalska stórliðinu Juventus í Evrópudeildinni í kvöld. Juventus vann fyrri leikinn 3-1. Fótbolti 18.3.2010 12:19 Benítez: Menn lögðu sig alla fram Rafael Benítez, stjóri Liverpool, segist sjá framfarir á sínu liði þrátt fyrir að það hafi tapað 1-0 fyrir Lille í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 11.3.2010 22:40 Evrópudeildin: Juventus vann Fulham Juventus vann 3-1 sigur á Fulham í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Leikið var á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 11.3.2010 22:37 Evrópudeildin: Liverpool tapaði í Frakklandi Liverpool lék í kvöld fyrri leik sinn gegn Lille í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Leikurinn sem fram fór í Frakklandi endaði með 1-0 sigri heimamanna í Lille. Fótbolti 11.3.2010 19:49 Benítez fékk upplýsingar um Lille frá sínu gamla liði á Spáni Rafael Benítez, stjóri Liverpool, heimtar betri frammistöðu frá lærisveinum sínum í Liverpool, á móti Lille í Evrópudeildinni í kvöld, heldur en í tapinu á móti Wigan á mánudaginn. Fótbolti 11.3.2010 11:22 Evrópudeild UEFA: Liverpool mætir Lille í 16-liða úrslitunum Búið er að draga í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA en ensku félögin Liverpool og Fulham voru í pottinum. Liverpool mætir franska liðinu Lille en Fulham tekur aftur á móti ítalska félaginu Juventus. Fótbolti 26.2.2010 14:49 Benitez: Við sýndum karakter Liverpool komst í hann krappann gegn Unirea í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið leysti verkefnið að lokum vel af hendi og er komið í sextán liða úrslit keppninnar. Fótbolti 25.2.2010 21:39 Evrópudeildin: Everton úr leik Þó svo Everton hafi lagt bæði Man. Utd og Chelsea á síðustu dögum þá átti liðið ekkert svar við leik Sporting Lisbon í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 25.2.2010 22:01 Forlan og Cisse hetjur sinna liða Framherjarnir Djibril Cisse og Diego Forlan voru liðum sínum heldur betur mikilvægir í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 25.2.2010 19:58 Benitez: Stefnum á að vinna þessa keppni Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld. Enski boltinn 25.2.2010 11:10 Kristinn dæmir seinni leik Werder Bremen og Twente Milliríkjadómarinn Kristinn Jakobsson hefur fengið verðugt verkefni í Evrópudeild UEFA en hann mun dæma seinni leik Werder Bremen og Twente sem fram fer í Þýskalandi á fimmtudaginn. Fótbolti 23.2.2010 13:24 Sérstakt kvöld fyrir Liverpool-strákinn Dani Pacheco á Anfield í gær Hinn 19 ára gamli Dani Pacheco var ánægður með framlag sitt í 1-0 sigri Liverpool á Unirea Urziceni í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield í gær. Enski boltinn 19.2.2010 11:09 Gerrard: Sýndum þolinmæði og hún skilaði sér í sigri „Þeir voru erfiðir að eiga við en það kom okkur svo sem ekkert á óvart. Við sýndum þolinmæði og hún skilaði sér í sigri,“ sagði fyrirliðinn Steven Gerrard hjá Liverpool eftir nauman 1-0 sigur liðsins gegn Unirea Urziceni í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Anfield-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 18.2.2010 22:31 Evrópudeild UEFA: Liverpool vann með herkjum Nú er öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA lokið og þó nokkuð var um óvænt úrslit. Liverpool lenti í miklum erfiðleikum með Unirea Urziceni á Anfield-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 18.2.2010 22:14 Evrópudeild UEFA: Amauri með tvennu í sigri Juventus Sjö af fimmtán leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA er lokið en þar bar hæst að Juventus vann Ajax á útivelli og Club Brugge lagði Valencia að velli á heimavelli. Enski boltinn 18.2.2010 19:54 Evrópudeild UEFA: Distin hetja og skúrkur Everton Enska úrvalsdeildarfélagið Everton vann 2-1 sigur gegn portugalska félaginu Sporting Lissabon í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Goodison Park-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 16.2.2010 19:36 David Moyes ósáttur við tímasetningu Sporting leiksins á morgun David Moyes, stjóri Everton, er mjög óánægður með að Evrópuleiknum á móti portúgalska liðinu Sporting Lisbon í kvöld hafi verið færður fram til þess að leikurinn skarist ekki á við leiki Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16.2.2010 10:36 Mótherjar Liverpool búnir að ráða sér ísraelskan þjálfara Rúmenska liðið Unirea Urziceni, sem mætir Liverpool í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar, réði sér í gær þjálfara sem mun taka við af Dan Petrescu. Fótbolti 1.1.2010 12:40 Mótherjar Liverpool skipta um þjálfara - Dan Petrescu hættur Dan Petrescu mun ekki stýra liði Unirea Urziceni þegar það mætir Liverpool í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar á næsta ári. Mihai Stoica, framkvæmdastjóri Unirea Urziceni, tilkynnti þetta í gær og sagði að félagið væri að leita að nýjum þjálfara. Fótbolti 26.12.2009 21:35 Bobby Zamora skoraði tvennu og Fulham fór áfram Bobby Zamora skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Fulham á svissneska liðinu Basel í Evrópudeildinni í kvöld en með sigrinum tryggði Fulham sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 16.12.2009 22:39 Fimm á ferðinni í Frakklandi á fimmtudag Fimm íslenskir dómarar munu sjá um dómgæsluna í leik Toulouse frá Frakklandi og Partizan Belgrad frá Serbíu sem fram fer í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Kristinn Jakobsson dæmir leikinn. Fótbolti 1.12.2009 11:26 Íslensku dómararnir sex í eldlínunni í kvöld Það verður brotið blað í sögu íslenskrar knattspyrnudómgæslu í kvöld þegar sex íslenskir dómarar verða við störf á leik Anderlecht og Ajax í Evrópudeildinni. Fótbolti 1.10.2009 13:28 Sex íslenskir dómarar á einum leik Alls verða sex íslenskir dómarar við störf á leik Anderlecht og Ajax í Evrópudeildinni í knattspyrnu sem fer fram í næstu viku. Fótbolti 23.9.2009 08:34 Stórsigur Everton Everton vann í kvöld 4-0 sigur á AEK frá Aþenu í Evrópudeildinni í knattspyrnu á heimavelli í kvöld. Fótbolti 17.9.2009 21:08 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 78 ›
Í beinni: Evrópudeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 11:55. Fótbolti 19.3.2010 11:08
Hodgson: Getur ekki verið betra - myndband af marki Dempsey Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, var gjörsamlega í skýjunum eftir ótrúlegan umsnúning liðsins í Evrópudeildinni. Liðið náði að leggja ítalska stórliðið Juventus með 5-4 samanlögðum sigri. Enski boltinn 19.3.2010 09:26
Gerrard og Benitez kátir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði eftir sigurinn á Lille í kvöld að gagnrýni frá stjóranum, Rafa Benitez, sé að skila sér í betri leik liðsins þessa dagana. Fótbolti 18.3.2010 23:03
Liverpool áfram í Evrópudeildinni Stuðningsmenn Liverpool önduðu léttar í kvöld er liðið komst áfram í Evrópudeildinni með 3-0 sigri á Lille sem vann fyrri leikinn, 1-0. Fótbolti 18.3.2010 21:53
Fulham með ótrúlegan sigur á Juventus Raunir Juventus í vetur héldu áfram á Craven Cottage í kvöld er liðið sótti Fulham heim í Evrópudeild UEFA. Juve mætti til leiks með 3-1 forskot úr fyrri leiknum en tapaði 4-1 í kvöld og er því úr leik. Fótbolti 18.3.2010 19:50
Lille ætlar ekki að pakka í vörn gegn Liverpool „Leikmenn vita að þetta er síðasta tækifærið á að vinna bikar á tímabilinu," segir Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool. Liðið tekur á móti Lille frá Frakklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 18.3.2010 11:54
Zamora heldur áfram að þagga niður baulið Bobby Zamora viðurkennir að brekkan sé ansi brött fyrir Fulham sem tekur á móti ítalska stórliðinu Juventus í Evrópudeildinni í kvöld. Juventus vann fyrri leikinn 3-1. Fótbolti 18.3.2010 12:19
Benítez: Menn lögðu sig alla fram Rafael Benítez, stjóri Liverpool, segist sjá framfarir á sínu liði þrátt fyrir að það hafi tapað 1-0 fyrir Lille í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 11.3.2010 22:40
Evrópudeildin: Juventus vann Fulham Juventus vann 3-1 sigur á Fulham í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Leikið var á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 11.3.2010 22:37
Evrópudeildin: Liverpool tapaði í Frakklandi Liverpool lék í kvöld fyrri leik sinn gegn Lille í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Leikurinn sem fram fór í Frakklandi endaði með 1-0 sigri heimamanna í Lille. Fótbolti 11.3.2010 19:49
Benítez fékk upplýsingar um Lille frá sínu gamla liði á Spáni Rafael Benítez, stjóri Liverpool, heimtar betri frammistöðu frá lærisveinum sínum í Liverpool, á móti Lille í Evrópudeildinni í kvöld, heldur en í tapinu á móti Wigan á mánudaginn. Fótbolti 11.3.2010 11:22
Evrópudeild UEFA: Liverpool mætir Lille í 16-liða úrslitunum Búið er að draga í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA en ensku félögin Liverpool og Fulham voru í pottinum. Liverpool mætir franska liðinu Lille en Fulham tekur aftur á móti ítalska félaginu Juventus. Fótbolti 26.2.2010 14:49
Benitez: Við sýndum karakter Liverpool komst í hann krappann gegn Unirea í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið leysti verkefnið að lokum vel af hendi og er komið í sextán liða úrslit keppninnar. Fótbolti 25.2.2010 21:39
Evrópudeildin: Everton úr leik Þó svo Everton hafi lagt bæði Man. Utd og Chelsea á síðustu dögum þá átti liðið ekkert svar við leik Sporting Lisbon í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 25.2.2010 22:01
Forlan og Cisse hetjur sinna liða Framherjarnir Djibril Cisse og Diego Forlan voru liðum sínum heldur betur mikilvægir í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 25.2.2010 19:58
Benitez: Stefnum á að vinna þessa keppni Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld. Enski boltinn 25.2.2010 11:10
Kristinn dæmir seinni leik Werder Bremen og Twente Milliríkjadómarinn Kristinn Jakobsson hefur fengið verðugt verkefni í Evrópudeild UEFA en hann mun dæma seinni leik Werder Bremen og Twente sem fram fer í Þýskalandi á fimmtudaginn. Fótbolti 23.2.2010 13:24
Sérstakt kvöld fyrir Liverpool-strákinn Dani Pacheco á Anfield í gær Hinn 19 ára gamli Dani Pacheco var ánægður með framlag sitt í 1-0 sigri Liverpool á Unirea Urziceni í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield í gær. Enski boltinn 19.2.2010 11:09
Gerrard: Sýndum þolinmæði og hún skilaði sér í sigri „Þeir voru erfiðir að eiga við en það kom okkur svo sem ekkert á óvart. Við sýndum þolinmæði og hún skilaði sér í sigri,“ sagði fyrirliðinn Steven Gerrard hjá Liverpool eftir nauman 1-0 sigur liðsins gegn Unirea Urziceni í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Anfield-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 18.2.2010 22:31
Evrópudeild UEFA: Liverpool vann með herkjum Nú er öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA lokið og þó nokkuð var um óvænt úrslit. Liverpool lenti í miklum erfiðleikum með Unirea Urziceni á Anfield-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 18.2.2010 22:14
Evrópudeild UEFA: Amauri með tvennu í sigri Juventus Sjö af fimmtán leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA er lokið en þar bar hæst að Juventus vann Ajax á útivelli og Club Brugge lagði Valencia að velli á heimavelli. Enski boltinn 18.2.2010 19:54
Evrópudeild UEFA: Distin hetja og skúrkur Everton Enska úrvalsdeildarfélagið Everton vann 2-1 sigur gegn portugalska félaginu Sporting Lissabon í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Goodison Park-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 16.2.2010 19:36
David Moyes ósáttur við tímasetningu Sporting leiksins á morgun David Moyes, stjóri Everton, er mjög óánægður með að Evrópuleiknum á móti portúgalska liðinu Sporting Lisbon í kvöld hafi verið færður fram til þess að leikurinn skarist ekki á við leiki Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16.2.2010 10:36
Mótherjar Liverpool búnir að ráða sér ísraelskan þjálfara Rúmenska liðið Unirea Urziceni, sem mætir Liverpool í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar, réði sér í gær þjálfara sem mun taka við af Dan Petrescu. Fótbolti 1.1.2010 12:40
Mótherjar Liverpool skipta um þjálfara - Dan Petrescu hættur Dan Petrescu mun ekki stýra liði Unirea Urziceni þegar það mætir Liverpool í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar á næsta ári. Mihai Stoica, framkvæmdastjóri Unirea Urziceni, tilkynnti þetta í gær og sagði að félagið væri að leita að nýjum þjálfara. Fótbolti 26.12.2009 21:35
Bobby Zamora skoraði tvennu og Fulham fór áfram Bobby Zamora skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Fulham á svissneska liðinu Basel í Evrópudeildinni í kvöld en með sigrinum tryggði Fulham sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 16.12.2009 22:39
Fimm á ferðinni í Frakklandi á fimmtudag Fimm íslenskir dómarar munu sjá um dómgæsluna í leik Toulouse frá Frakklandi og Partizan Belgrad frá Serbíu sem fram fer í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Kristinn Jakobsson dæmir leikinn. Fótbolti 1.12.2009 11:26
Íslensku dómararnir sex í eldlínunni í kvöld Það verður brotið blað í sögu íslenskrar knattspyrnudómgæslu í kvöld þegar sex íslenskir dómarar verða við störf á leik Anderlecht og Ajax í Evrópudeildinni. Fótbolti 1.10.2009 13:28
Sex íslenskir dómarar á einum leik Alls verða sex íslenskir dómarar við störf á leik Anderlecht og Ajax í Evrópudeildinni í knattspyrnu sem fer fram í næstu viku. Fótbolti 23.9.2009 08:34
Stórsigur Everton Everton vann í kvöld 4-0 sigur á AEK frá Aþenu í Evrópudeildinni í knattspyrnu á heimavelli í kvöld. Fótbolti 17.9.2009 21:08