Besta deild karla Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. Íslenski boltinn 20.6.2020 15:02 Ágúst: Lögðum allt í þetta en vorum ekki nógu góðir Þjálfari Gróttu sagði að sínir menn hefðu orðið undir í baráttunni gegn Val í leik liðanna í Pepsi Max-deild karla í dag. Íslenski boltinn 20.6.2020 18:34 Sjáðu mörkin úr leik Vals og Gróttu Mörk úr leik Vals og Gróttu í Pepsi Max deild karla Fótbolti 20.6.2020 18:16 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 0-0 | Liðin leita enn að fyrsta sigrinum KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Greifavellinum á Akureyri í fyrsta leiknum í 2. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 20.6.2020 12:46 Dagskráin í dag: Grótta mætir Val í fyrsta heimaleiknum í efstu deild og meistararnir taka á móti HK Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 20.6.2020 06:01 Ragnar eftir kinnbeinsbrotið: Af hverju er ekki refsað eins fyrir brot í lofti? Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, kinnbeinsbrotnaði í fyrsta leik tímabilsins og verður frá keppni næstu vikurnar. Hann er ekki argur út í Daníel Laxdal vegna brotsins en spyr sig hvort rauða spjaldið hefði átt að fara á loft, og gagnrýnir ummæli þjálfara Stjörnunnar. Íslenski boltinn 19.6.2020 19:01 Eyjamönnum og Keflavíkurkonum spáð sigri í Lengjudeildunum ÍBV og Keflavík er spáð sigri í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu en kynningarfundur Lengjudeildanna fór fram í dag. Íslenski boltinn 19.6.2020 12:50 Ólafur Ingi um Rúnar Pál: Með krónískt hæsi eftir að hafa gargað samfleytt á íslenska dómara í sex ár Ólafur Ingi Skúlason, aðstoðarþjálfari og fyrirliði Fylkis, lét gamminn geisa á Twitter í gær en Ólafur Ingi fékk rautt spjald í leik Fylkis og Stjörnunnar fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 19.6.2020 07:30 Segir KA vilja vera Bayern norðursins Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé mikilvægt fyrir KA að spila á mikið af norðanmönnum því þeir vilji vera Bayern norðursins. Þetta sagði hann í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 18.6.2020 15:30 Nýtt sjónarhorn á sigurmark KR: „Það liggur við að þeir geti haldist í hendur“ KR vann 1-0 sigur á Val í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla um síðustu helgi en leikurinn var opnunarleikur sumarsins í Pepsi Max-deild karla. Sigurmarkið skoraði Óskar Örn Hauksson eftir fyrirgjöf og vandræðagang í vörn Vals. Íslenski boltinn 18.6.2020 13:01 Nýliðar Fjölnis fá framherja frá Víking Örvar Eggertsson hefur fært sig um set og mun taka slaginn með Fjölni í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18.6.2020 12:31 Fimm leikir sýndir beint í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla 32 liða úrslit Mjólkursbikars karla eru nú öll staðfest með leikdögum og leiktímum. Íslenski boltinn 18.6.2020 10:15 KR-liðið minnir Hjörvar á San Antonio Spurs með Ginóbili, Duncan og Parker Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. Íslenski boltinn 18.6.2020 07:00 „Hann er hrikalega góður en hann er með skrokk níræðs manns“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vonast til þess að Ólafur Örn Eyjólfsson, leikmaður HK, springi enn frekar út í sumar en Hjörvar ræddi um miðjumanninn öfluga í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 17.6.2020 23:00 Hjörvar um breiddina fram á við hjá HK: „Skelfilegt mál“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé skelfilegt mál að HK vakni upp við þann vondan draum að vera varla með framherja er Pepsi Max-deild karla er farinn af stað. Íslenski boltinn 17.6.2020 17:01 Segir að Hilmar Árni hafi ekki æft aukaspyrnurnar síðan 2016 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að hann hafi ekki séð Hilmar Árna Halldórsson æfa aukaspyrnur í nokkur ár en þrátt fyrir það hefur hann raðað inn mörkum úr aukaspyrnum. Íslenski boltinn 17.6.2020 13:01 „Heldur þú að Óskar tæki einhvern úr Gróttu í æfingahóp sinn?“ Breiðablik vann afar sannfærandi 3-0 sigur á nýliðum Gróttu í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Getumunurinn á liðunum virtist mjög mikill. Íslenski boltinn 16.6.2020 15:56 Haukur Páll fór upp í 33 skallaeinvígi í KR-leiknum Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsmanna, var heldur betur í eldlínunni í opnunarleik Vals og KR í Pepsi Max deild karla og það sýnir tölfræðin. Íslenski boltinn 16.6.2020 15:00 Tár á hvarmi eftir mark Kristins - Enginn hringdi eftir síðasta tímabil „Það mátti sjá tár á hvarmi. Það voru allir ofboðslega ánægðir fyrir hönd Kidda,“ sagði Gummi Ben í Pepsi Max stúkunni þegar rætt var um Kristin Steindórsson og langþráð mark hans gegn Gróttu á sunnudag. Íslenski boltinn 16.6.2020 14:01 Atli tók langflesta spretti: „Búinn að breyta sér úr lúxusleikmanni“ Atli Sigurjónsson hljóp 1,4 kílómetra á spretti, það er að segja á yfir 20 km/klst, þegar hann lék með KR gegn Val í 1. umferð Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 16.6.2020 13:01 Bara ef Rúnar Páll fengi Fylki í hverri umferð: 33 stig af 33 mögulegum Rúnar Páll Sigmundsson er búinn að stýra Stjörnumönnum til sigurs í öllum ellefu deildarleikjum sínum á móti Fylki síðan að hann tók við í Garðabænum. Íslenski boltinn 16.6.2020 12:00 Víkingar sakna Guðmundar: „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ spurðu sérfræðingarnir sig í Pepsi Max stúkunni, þegar þeir ræddu um sóknarleik Víkings eftir að liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli við nýliða Fjölnis í gærkvöld. Íslenski boltinn 16.6.2020 09:32 Sjáðu þegar hola myndaðist í andliti Ragnars Braga - Frá keppni næstu vikurnar Ragnar Bragi Sveinsson verður ekki með Fylki næstu vikurnar eftir að hann skall illa með höfuðið saman við Daníel Laxdal í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. Íslenski boltinn 16.6.2020 08:54 Segir brot Ólafs Inga ótrúlega heimskulegt: „Þetta er bara árás“ „Þetta er bara árás. Alveg hrikalega gróft,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um tæklingu Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki sem fékk rautt spjald fyrir brot í leik liðanna í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 16.6.2020 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.6.2020 18:33 Óli Stígs: Ánægður með vinnusemina í strákunum Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.6.2020 22:08 HK fær framherja HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.6.2020 22:00 Hilmar Árni: Mjög gaman að spila aftur alvöru leiki Stjarnan vann dramatískan sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í kvöld, lokatölur 2-1 í Garðabænum þar sem Stjörnumenn tryggðu sigurinn í blálokin. Íslenski boltinn 15.6.2020 21:45 Sjáðu frábært mark Hilmars, rauða spjaldið á Ólaf Inga og dramatíkina í Garðabæ Ísak Andri Sigurgeirsson, sautján ára drengur, tryggði Stjörnunni dramatískan 2-1 sigur á Fylki er liðin mættust í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2020 21:38 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. Íslenski boltinn 15.6.2020 17:16 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. Íslenski boltinn 20.6.2020 15:02
Ágúst: Lögðum allt í þetta en vorum ekki nógu góðir Þjálfari Gróttu sagði að sínir menn hefðu orðið undir í baráttunni gegn Val í leik liðanna í Pepsi Max-deild karla í dag. Íslenski boltinn 20.6.2020 18:34
Sjáðu mörkin úr leik Vals og Gróttu Mörk úr leik Vals og Gróttu í Pepsi Max deild karla Fótbolti 20.6.2020 18:16
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 0-0 | Liðin leita enn að fyrsta sigrinum KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Greifavellinum á Akureyri í fyrsta leiknum í 2. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 20.6.2020 12:46
Dagskráin í dag: Grótta mætir Val í fyrsta heimaleiknum í efstu deild og meistararnir taka á móti HK Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 20.6.2020 06:01
Ragnar eftir kinnbeinsbrotið: Af hverju er ekki refsað eins fyrir brot í lofti? Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, kinnbeinsbrotnaði í fyrsta leik tímabilsins og verður frá keppni næstu vikurnar. Hann er ekki argur út í Daníel Laxdal vegna brotsins en spyr sig hvort rauða spjaldið hefði átt að fara á loft, og gagnrýnir ummæli þjálfara Stjörnunnar. Íslenski boltinn 19.6.2020 19:01
Eyjamönnum og Keflavíkurkonum spáð sigri í Lengjudeildunum ÍBV og Keflavík er spáð sigri í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu en kynningarfundur Lengjudeildanna fór fram í dag. Íslenski boltinn 19.6.2020 12:50
Ólafur Ingi um Rúnar Pál: Með krónískt hæsi eftir að hafa gargað samfleytt á íslenska dómara í sex ár Ólafur Ingi Skúlason, aðstoðarþjálfari og fyrirliði Fylkis, lét gamminn geisa á Twitter í gær en Ólafur Ingi fékk rautt spjald í leik Fylkis og Stjörnunnar fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 19.6.2020 07:30
Segir KA vilja vera Bayern norðursins Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé mikilvægt fyrir KA að spila á mikið af norðanmönnum því þeir vilji vera Bayern norðursins. Þetta sagði hann í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 18.6.2020 15:30
Nýtt sjónarhorn á sigurmark KR: „Það liggur við að þeir geti haldist í hendur“ KR vann 1-0 sigur á Val í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla um síðustu helgi en leikurinn var opnunarleikur sumarsins í Pepsi Max-deild karla. Sigurmarkið skoraði Óskar Örn Hauksson eftir fyrirgjöf og vandræðagang í vörn Vals. Íslenski boltinn 18.6.2020 13:01
Nýliðar Fjölnis fá framherja frá Víking Örvar Eggertsson hefur fært sig um set og mun taka slaginn með Fjölni í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18.6.2020 12:31
Fimm leikir sýndir beint í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla 32 liða úrslit Mjólkursbikars karla eru nú öll staðfest með leikdögum og leiktímum. Íslenski boltinn 18.6.2020 10:15
KR-liðið minnir Hjörvar á San Antonio Spurs með Ginóbili, Duncan og Parker Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. Íslenski boltinn 18.6.2020 07:00
„Hann er hrikalega góður en hann er með skrokk níræðs manns“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vonast til þess að Ólafur Örn Eyjólfsson, leikmaður HK, springi enn frekar út í sumar en Hjörvar ræddi um miðjumanninn öfluga í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 17.6.2020 23:00
Hjörvar um breiddina fram á við hjá HK: „Skelfilegt mál“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé skelfilegt mál að HK vakni upp við þann vondan draum að vera varla með framherja er Pepsi Max-deild karla er farinn af stað. Íslenski boltinn 17.6.2020 17:01
Segir að Hilmar Árni hafi ekki æft aukaspyrnurnar síðan 2016 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að hann hafi ekki séð Hilmar Árna Halldórsson æfa aukaspyrnur í nokkur ár en þrátt fyrir það hefur hann raðað inn mörkum úr aukaspyrnum. Íslenski boltinn 17.6.2020 13:01
„Heldur þú að Óskar tæki einhvern úr Gróttu í æfingahóp sinn?“ Breiðablik vann afar sannfærandi 3-0 sigur á nýliðum Gróttu í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Getumunurinn á liðunum virtist mjög mikill. Íslenski boltinn 16.6.2020 15:56
Haukur Páll fór upp í 33 skallaeinvígi í KR-leiknum Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsmanna, var heldur betur í eldlínunni í opnunarleik Vals og KR í Pepsi Max deild karla og það sýnir tölfræðin. Íslenski boltinn 16.6.2020 15:00
Tár á hvarmi eftir mark Kristins - Enginn hringdi eftir síðasta tímabil „Það mátti sjá tár á hvarmi. Það voru allir ofboðslega ánægðir fyrir hönd Kidda,“ sagði Gummi Ben í Pepsi Max stúkunni þegar rætt var um Kristin Steindórsson og langþráð mark hans gegn Gróttu á sunnudag. Íslenski boltinn 16.6.2020 14:01
Atli tók langflesta spretti: „Búinn að breyta sér úr lúxusleikmanni“ Atli Sigurjónsson hljóp 1,4 kílómetra á spretti, það er að segja á yfir 20 km/klst, þegar hann lék með KR gegn Val í 1. umferð Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 16.6.2020 13:01
Bara ef Rúnar Páll fengi Fylki í hverri umferð: 33 stig af 33 mögulegum Rúnar Páll Sigmundsson er búinn að stýra Stjörnumönnum til sigurs í öllum ellefu deildarleikjum sínum á móti Fylki síðan að hann tók við í Garðabænum. Íslenski boltinn 16.6.2020 12:00
Víkingar sakna Guðmundar: „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ spurðu sérfræðingarnir sig í Pepsi Max stúkunni, þegar þeir ræddu um sóknarleik Víkings eftir að liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli við nýliða Fjölnis í gærkvöld. Íslenski boltinn 16.6.2020 09:32
Sjáðu þegar hola myndaðist í andliti Ragnars Braga - Frá keppni næstu vikurnar Ragnar Bragi Sveinsson verður ekki með Fylki næstu vikurnar eftir að hann skall illa með höfuðið saman við Daníel Laxdal í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. Íslenski boltinn 16.6.2020 08:54
Segir brot Ólafs Inga ótrúlega heimskulegt: „Þetta er bara árás“ „Þetta er bara árás. Alveg hrikalega gróft,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um tæklingu Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki sem fékk rautt spjald fyrir brot í leik liðanna í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 16.6.2020 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.6.2020 18:33
Óli Stígs: Ánægður með vinnusemina í strákunum Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.6.2020 22:08
HK fær framherja HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.6.2020 22:00
Hilmar Árni: Mjög gaman að spila aftur alvöru leiki Stjarnan vann dramatískan sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í kvöld, lokatölur 2-1 í Garðabænum þar sem Stjörnumenn tryggðu sigurinn í blálokin. Íslenski boltinn 15.6.2020 21:45
Sjáðu frábært mark Hilmars, rauða spjaldið á Ólaf Inga og dramatíkina í Garðabæ Ísak Andri Sigurgeirsson, sautján ára drengur, tryggði Stjörnunni dramatískan 2-1 sigur á Fylki er liðin mættust í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2020 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. Íslenski boltinn 15.6.2020 17:16