Fótbolti Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. Enski boltinn 6.9.2021 22:01 Foreldrar krakkanna hjá Manchester United höguðu sér oft fáránlega „Eitt það mikilvægasta sem þarf að hafa í huga er að börn eru ekki „lágvaxið, fullorðið fólk“. Þau eru mjög ólíkar verur,“ segir doktor Amanda Johnson, sjúkraþjálfari, sem er væntanleg til Íslands í vikunni vegna námskeiðs um þjálfun ungra íþróttaiðkenda. Fótbolti 6.9.2021 16:00 Kominn aftur til Englands eftir ránið í vor Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen samdi við enska B-deildarliðið Sheffield United undir lok félagaskiptagluggans. Hann og fjölskylda hans eru enn að jafna sig eftir skelfilega lífsreynslu sem þau urðu fyrir í vor. Enski boltinn 6.9.2021 15:31 Fastur í Gíneu eftir valdarán Naby Keïta, miðjumaður Liverpool sem og Gíneu, situr sem fastast í heimalandinu í kjölfar valdaráns. Fótbolti 6.9.2021 14:00 Leikmenn seldir frá Danmörku fyrir meira en tíu milljarða: „Ef ég get farið með leikmenn til Danmerkur þá geri ég það“ Lið í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta seldu leikmenn út fyrir landsteinana fyrir meira en 500 milljónir danskra króna í félagaskiptaglugganum sem lokaði nú um mánaðarmótin. Samsvarar það rúmlega tíu milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 6.9.2021 12:00 Þakkar stuðninginn og segir markið hafa verið hina fullkomnu afmælisgjöf Bukayo Saka, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, sneri aftur á Wembley-leikvanginn í 4-0 sigri Englands á Andorra í undankeppni HM í fótbolta . Hann hafði ekki stigið fæti þar inn síðan hann brenndi af vítaspyrnunni sem tryggði Ítalíu sigur á Evrópumótinu fyrr í sumar. Fótbolti 6.9.2021 09:30 Mikael Egill spilar með U-21 landsliðinu á þriðjudag Mikael Egill Ellertsson verður í leikmannahópi íslenska U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu er það tekur á móti Grikklandi á morgun, þriðjudag. Hann verður því ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Þýskalandi á miðvikudag. Fótbolti 6.9.2021 08:01 Átti erfitt uppdráttar á miðjunni | Þrír hægri bakverðir í byrjunarliðinu England vann nokkuð torsóttan 4-0 sigur á Andorra í undankeppni HM í fótbolta. Trent Alexander-Arnold fékk loks tækifæri á miðjunni en nýtti það ekki nægilega vel að mati fjölmiðla ytra. Fótbolti 6.9.2021 07:31 Umfjöllun: Ísland - Norður-Makedónía 2-2 | Vöknuðu til lífsins og redduðu stigi Hinn 19 ára Andri Lucas Guðjohnsen skoraði nánast úr sinni fyrstu snertingu þegar hann tryggði Íslandi eitt stig gegn Norður-Makedóníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Íslenska liðið átti skelfilegan dag langt fram í seinni hálfleik en frábær lokakafli dugði til 2-2 jafnteflis. Fótbolti 5.9.2021 15:02 „Þetta var íslenskur karakter, eitthvað sem við höfum alltaf haft“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, ræddi við RÚV að loknu 2-2 jafntefli Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM sem fram fer í Katar um jólin 2022. Hann tekur á sig slaka byrjun Íslands og hrósaði ungu strákunum sem komu inn af bekknum og breyttu leiknum. Fótbolti 5.9.2021 18:37 Það helsta af Twitter eftir jafntefli Íslands: „Thank god for Guðjohnsens!“ Eftir að lenda 0-2 undir gegn Norður-Makedóníu sýndi íslenska liðið karakter og náði að jafna leikinn í 2-2. Segja má að Twitter-færslur þeirra sem fylgdust með leiknum endurspegli ágætlega þær sveiflur sem áttu sér stað innan vallar í kvöld. Fótbolti 5.9.2021 18:11 Lingard með tvö í sigri Englands á Andorra England vann 4-0 sigur á Andorra er liðin mættust á Wembley í Lundúnum í I-riðli undankeppni HM karla í fótbolta á næsta ári. Hálfgert B-lið Englendinga mætti til leiks sem átti í vandræðum framan af leik. Fótbolti 5.9.2021 15:31 Sjáðu þegar að Þór/KA felldi Fylki og öll mörk gærdagsins í Pepsi Max deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gær. Tindastóll heldur enn lífi í sinni fallbaráttu eftir 3-1 sigur á Selfossi, en sömu sögu er ekki að segja um Fylki sem er fallið úr deildinni eftir 2-1 tap gegn Þór/KA. Íslenski boltinn 5.9.2021 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-3 | Sex mörk og eitt rautt spjald í fjörugum leik Breiðablik kom í heimsókn á Samsung völlinn í hádeginu í dag til þess að spila við Stjörnuna í Pepsi-Max deild kvenna. Lítið var undir í þessum leik þar sem Breiðablik er öruggt í 2.sæti og Stjarnan siglir lygnan sjó um miðja deild. Bæði liðin því að mörgu leyti sátt við lokatölur leiksins, 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 5.9.2021 11:16 Þróttur heldur í vonina um að halda sæti sínu í Lengjudeildinni Þróttur R. vann í dag 5-2 stórsigur á föllnum Víkingum frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Sigurinn þýðir að liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni þegar að tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 5.9.2021 15:05 Meistararnir byrjuðu titilvörnina á tapi Englandsmeistarar Chelsea þurftu að sætta sig við 3-2 tap þegar að liðið heimsótti Arsenal í Lundúnaslag í fyrstu umferð ensku Ofurdeildarinnar. Enski boltinn 5.9.2021 13:26 Ásmundur hættir með Fjölni eftir tímabilið Knattspyrnudeild Fjölnis og Ásmundur Arnarsson, þjálfari liðsins, hafa tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samstarfinu að tímabili loknu. Ásmundur hefur þjálfað liðið í samtals tíu ár af þrjátíu ára sögu félagsins. Íslenski boltinn 5.9.2021 12:51 Salah vill verða launahæsti leikmaður Liverpool frá upphafi Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah vill fá 500 þúsund pund í vikulaun ef hann skrifar undir nýjan samning við Liverpool, en það myndi gera hann að launahæsta leikmanni félagsins frá upphafi. Enski boltinn 5.9.2021 10:16 Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. Fótbolti 5.9.2021 09:30 Danir með fullt hús stiga eftir nauman sigur gegn Færeyingum Danir unnu í kvöld nauman 1-0 útisigur gegn Færyingum í undankeppni HM 2022. Jonas Wind skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 4.9.2021 18:16 Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum. Fótbolti 4.9.2021 18:16 Grótta færist nær fallsvæðinu eftir tap í fallbaráttuslag Augnablik vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur þegar að Grótta kíkti í heimsókn í fallbaráttuslag Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 4.9.2021 19:21 KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deild kvenna | FH og Afturelding mætast í úrslitaleik Þrem leikjum í Lengjudeild kvenna er nú lokið í dag. KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni með 2-0 sigri gegn Haukum, Afturelding vann ÍA 2-0, en FH var eina liðið í toppbaráttunni sem tapaði stigum þegar að liðið tapaði 4-2 gegn Víking R. Íslenski boltinn 4.9.2021 18:15 Norðmenn á toppi G-riðils eftir sigur gegn Lettum Noregur vann í dag 2-0 sigur gegn Lettum í undankeppni HM 2022. Norðmenn eru nú efstir í G-riðli með tíu stig, en hafa leikið einum leik meira en liðin fyrir neðan þá. Fótbolti 4.9.2021 15:31 Bleiki fíllinn og Öfgar þakka ÍR og Haukum sýndan stuðning við þolendur Bleiki fíllinn forvarnarhópur og Öfgar þakka knattspyrnuliðum ÍR og Hauka fyrir að sýna þolendum kynferðisofbeldi stuðning þegar liðin gengu inn á völlinn fyrir leik þeirra sem er nú í gangi. Fréttir 4.9.2021 17:23 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - ÍBV 3-2 | Andrea Rut tryggði Þrótturum nauman sigur Þróttur hafði betur gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag en lokatölur voru 3-2 eftir hörkuleik. Þrátt fyrir tapið er ÍBV þó búið að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 4.9.2021 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir 2-1 tap á móti Þór/KA. Fylkiskonur hefðu þurft á sigri að halda og stóla á úrslit úr hinum leikjum dagsins til að halda sér í baráttunni. Það gekk hinsvegar ekki eftir og munu þær því spila í Lengjudeildinni að ári. Íslenski boltinn 4.9.2021 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Tindastóll 1-3 | Tindastóll heldur í veika von um að bjarga sér frá falli Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna í dag. Liðið heldur nú í veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu þegar aðeins ein umferð er eftir. Íslenski boltinn 4.9.2021 13:16 Guðni Þór: Með þennan vilja er hægt að gera allt Guðni Þór Einarsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega sáttur með 3-1 sigur liðsins gegn Selfyssingum á Jáverk-vellinum í dag. Liðið heldur enn í veika von um að halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili, en Guðni segir sigurinn í dag hafa verið verðskuldaðan. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:38 Margrét: Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir tap á móti Þór/KA í Árbænum í dag. Fylkiskonur hefðu þurft að vinna leikinn og stóla á úrslit í öðrum leikjum til að halda sér uppi. Fótbolti 4.9.2021 16:37 « ‹ 244 245 246 247 248 249 250 251 252 … 334 ›
Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. Enski boltinn 6.9.2021 22:01
Foreldrar krakkanna hjá Manchester United höguðu sér oft fáránlega „Eitt það mikilvægasta sem þarf að hafa í huga er að börn eru ekki „lágvaxið, fullorðið fólk“. Þau eru mjög ólíkar verur,“ segir doktor Amanda Johnson, sjúkraþjálfari, sem er væntanleg til Íslands í vikunni vegna námskeiðs um þjálfun ungra íþróttaiðkenda. Fótbolti 6.9.2021 16:00
Kominn aftur til Englands eftir ránið í vor Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen samdi við enska B-deildarliðið Sheffield United undir lok félagaskiptagluggans. Hann og fjölskylda hans eru enn að jafna sig eftir skelfilega lífsreynslu sem þau urðu fyrir í vor. Enski boltinn 6.9.2021 15:31
Fastur í Gíneu eftir valdarán Naby Keïta, miðjumaður Liverpool sem og Gíneu, situr sem fastast í heimalandinu í kjölfar valdaráns. Fótbolti 6.9.2021 14:00
Leikmenn seldir frá Danmörku fyrir meira en tíu milljarða: „Ef ég get farið með leikmenn til Danmerkur þá geri ég það“ Lið í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta seldu leikmenn út fyrir landsteinana fyrir meira en 500 milljónir danskra króna í félagaskiptaglugganum sem lokaði nú um mánaðarmótin. Samsvarar það rúmlega tíu milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 6.9.2021 12:00
Þakkar stuðninginn og segir markið hafa verið hina fullkomnu afmælisgjöf Bukayo Saka, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, sneri aftur á Wembley-leikvanginn í 4-0 sigri Englands á Andorra í undankeppni HM í fótbolta . Hann hafði ekki stigið fæti þar inn síðan hann brenndi af vítaspyrnunni sem tryggði Ítalíu sigur á Evrópumótinu fyrr í sumar. Fótbolti 6.9.2021 09:30
Mikael Egill spilar með U-21 landsliðinu á þriðjudag Mikael Egill Ellertsson verður í leikmannahópi íslenska U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu er það tekur á móti Grikklandi á morgun, þriðjudag. Hann verður því ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Þýskalandi á miðvikudag. Fótbolti 6.9.2021 08:01
Átti erfitt uppdráttar á miðjunni | Þrír hægri bakverðir í byrjunarliðinu England vann nokkuð torsóttan 4-0 sigur á Andorra í undankeppni HM í fótbolta. Trent Alexander-Arnold fékk loks tækifæri á miðjunni en nýtti það ekki nægilega vel að mati fjölmiðla ytra. Fótbolti 6.9.2021 07:31
Umfjöllun: Ísland - Norður-Makedónía 2-2 | Vöknuðu til lífsins og redduðu stigi Hinn 19 ára Andri Lucas Guðjohnsen skoraði nánast úr sinni fyrstu snertingu þegar hann tryggði Íslandi eitt stig gegn Norður-Makedóníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Íslenska liðið átti skelfilegan dag langt fram í seinni hálfleik en frábær lokakafli dugði til 2-2 jafnteflis. Fótbolti 5.9.2021 15:02
„Þetta var íslenskur karakter, eitthvað sem við höfum alltaf haft“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, ræddi við RÚV að loknu 2-2 jafntefli Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM sem fram fer í Katar um jólin 2022. Hann tekur á sig slaka byrjun Íslands og hrósaði ungu strákunum sem komu inn af bekknum og breyttu leiknum. Fótbolti 5.9.2021 18:37
Það helsta af Twitter eftir jafntefli Íslands: „Thank god for Guðjohnsens!“ Eftir að lenda 0-2 undir gegn Norður-Makedóníu sýndi íslenska liðið karakter og náði að jafna leikinn í 2-2. Segja má að Twitter-færslur þeirra sem fylgdust með leiknum endurspegli ágætlega þær sveiflur sem áttu sér stað innan vallar í kvöld. Fótbolti 5.9.2021 18:11
Lingard með tvö í sigri Englands á Andorra England vann 4-0 sigur á Andorra er liðin mættust á Wembley í Lundúnum í I-riðli undankeppni HM karla í fótbolta á næsta ári. Hálfgert B-lið Englendinga mætti til leiks sem átti í vandræðum framan af leik. Fótbolti 5.9.2021 15:31
Sjáðu þegar að Þór/KA felldi Fylki og öll mörk gærdagsins í Pepsi Max deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gær. Tindastóll heldur enn lífi í sinni fallbaráttu eftir 3-1 sigur á Selfossi, en sömu sögu er ekki að segja um Fylki sem er fallið úr deildinni eftir 2-1 tap gegn Þór/KA. Íslenski boltinn 5.9.2021 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-3 | Sex mörk og eitt rautt spjald í fjörugum leik Breiðablik kom í heimsókn á Samsung völlinn í hádeginu í dag til þess að spila við Stjörnuna í Pepsi-Max deild kvenna. Lítið var undir í þessum leik þar sem Breiðablik er öruggt í 2.sæti og Stjarnan siglir lygnan sjó um miðja deild. Bæði liðin því að mörgu leyti sátt við lokatölur leiksins, 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 5.9.2021 11:16
Þróttur heldur í vonina um að halda sæti sínu í Lengjudeildinni Þróttur R. vann í dag 5-2 stórsigur á föllnum Víkingum frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Sigurinn þýðir að liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni þegar að tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 5.9.2021 15:05
Meistararnir byrjuðu titilvörnina á tapi Englandsmeistarar Chelsea þurftu að sætta sig við 3-2 tap þegar að liðið heimsótti Arsenal í Lundúnaslag í fyrstu umferð ensku Ofurdeildarinnar. Enski boltinn 5.9.2021 13:26
Ásmundur hættir með Fjölni eftir tímabilið Knattspyrnudeild Fjölnis og Ásmundur Arnarsson, þjálfari liðsins, hafa tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samstarfinu að tímabili loknu. Ásmundur hefur þjálfað liðið í samtals tíu ár af þrjátíu ára sögu félagsins. Íslenski boltinn 5.9.2021 12:51
Salah vill verða launahæsti leikmaður Liverpool frá upphafi Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah vill fá 500 þúsund pund í vikulaun ef hann skrifar undir nýjan samning við Liverpool, en það myndi gera hann að launahæsta leikmanni félagsins frá upphafi. Enski boltinn 5.9.2021 10:16
Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. Fótbolti 5.9.2021 09:30
Danir með fullt hús stiga eftir nauman sigur gegn Færeyingum Danir unnu í kvöld nauman 1-0 útisigur gegn Færyingum í undankeppni HM 2022. Jonas Wind skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 4.9.2021 18:16
Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum. Fótbolti 4.9.2021 18:16
Grótta færist nær fallsvæðinu eftir tap í fallbaráttuslag Augnablik vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur þegar að Grótta kíkti í heimsókn í fallbaráttuslag Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 4.9.2021 19:21
KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deild kvenna | FH og Afturelding mætast í úrslitaleik Þrem leikjum í Lengjudeild kvenna er nú lokið í dag. KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni með 2-0 sigri gegn Haukum, Afturelding vann ÍA 2-0, en FH var eina liðið í toppbaráttunni sem tapaði stigum þegar að liðið tapaði 4-2 gegn Víking R. Íslenski boltinn 4.9.2021 18:15
Norðmenn á toppi G-riðils eftir sigur gegn Lettum Noregur vann í dag 2-0 sigur gegn Lettum í undankeppni HM 2022. Norðmenn eru nú efstir í G-riðli með tíu stig, en hafa leikið einum leik meira en liðin fyrir neðan þá. Fótbolti 4.9.2021 15:31
Bleiki fíllinn og Öfgar þakka ÍR og Haukum sýndan stuðning við þolendur Bleiki fíllinn forvarnarhópur og Öfgar þakka knattspyrnuliðum ÍR og Hauka fyrir að sýna þolendum kynferðisofbeldi stuðning þegar liðin gengu inn á völlinn fyrir leik þeirra sem er nú í gangi. Fréttir 4.9.2021 17:23
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - ÍBV 3-2 | Andrea Rut tryggði Þrótturum nauman sigur Þróttur hafði betur gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag en lokatölur voru 3-2 eftir hörkuleik. Þrátt fyrir tapið er ÍBV þó búið að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 4.9.2021 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir 2-1 tap á móti Þór/KA. Fylkiskonur hefðu þurft á sigri að halda og stóla á úrslit úr hinum leikjum dagsins til að halda sér í baráttunni. Það gekk hinsvegar ekki eftir og munu þær því spila í Lengjudeildinni að ári. Íslenski boltinn 4.9.2021 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Tindastóll 1-3 | Tindastóll heldur í veika von um að bjarga sér frá falli Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna í dag. Liðið heldur nú í veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu þegar aðeins ein umferð er eftir. Íslenski boltinn 4.9.2021 13:16
Guðni Þór: Með þennan vilja er hægt að gera allt Guðni Þór Einarsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega sáttur með 3-1 sigur liðsins gegn Selfyssingum á Jáverk-vellinum í dag. Liðið heldur enn í veika von um að halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili, en Guðni segir sigurinn í dag hafa verið verðskuldaðan. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:38
Margrét: Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir tap á móti Þór/KA í Árbænum í dag. Fylkiskonur hefðu þurft að vinna leikinn og stóla á úrslit í öðrum leikjum til að halda sér uppi. Fótbolti 4.9.2021 16:37