Spænski boltinn Ellismellir orðaðir við Barcelona Ekki nóg með það að verðandi Spánarmeistarar Barcelona ætli að sækja hundgamlan Lionel Messi þegar félagaskiptaglugginn opnar heldur virðist liðið líka ætla að sækja gamlan framherja til að krydda upp á sóknarleik liðsins. Fótbolti 24.4.2023 19:31 Real Madrid komið aftur á skrið í spænsku deildinni Real Madrid vann í kvöld öruggan 2-0 sigur á Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni Fótbolti 22.4.2023 21:25 Sonur Marcelos valdi Spán fram yfir Brasilíu Sonur Marcelos, fyrrverandi fyrirliða Real Madrid, hefur verið valinn í spænska U-15 ára landsliðið í fyrsta sinn þrátt fyrir að faðir hans hafi spilað 58 leiki fyrir brasilíska landsliðið á sínum tíma. Fótbolti 19.4.2023 16:30 Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Fótbolti 19.4.2023 10:32 Leikmaður Real Madrid gæti verið á leið í tólf leikja bann Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, gæti verið á leiðinni í langt bann fyrir að kýla Alex Baena, leikmann Villarreal, eftir leik liðanna í byrjun mánaðarins. Fótbolti 18.4.2023 16:31 Játti því að Messi væri að snúa aftur á Nývang Joan Laporta, forseti Barcelona, játti því við stuðningsfólk félagsins nýverið að dáðasti sonur Börsunga, Lionel Messi, væri að snúa aftur til Katalóníu. Fótbolti 17.4.2023 10:01 Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. Fótbolti 16.4.2023 20:46 Barcelona unnið sextíu leiki í röð Barcelona vann 4-0 sigur á Atlético Madríd í spænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Það væri ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að Barcelona hefur nú unnið 60 deildarleiki í röð. Fótbolti 15.4.2023 23:31 Real marði sigur á Cádiz | PSG vann toppslaginn Real Madríd vann 2-0 útisigur á Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mörkin tvö komu undir lok leiks. Þá vann París Saint-Germain toppslaginn í Frakklandi á meðan toppliðin á Ítalíu misstigu sig. Fótbolti 15.4.2023 23:00 Gæti sloppið við leikbann þrátt fyrir fólskulega árás á bílastæði Santiago Bernabeu Árás Federico Valverde á Alex Baena hefur vakið mikla athygli í íþróttaheiminum síðustu daga. Enn er óljóst hvort Valverde hlýtur refsingu og einnig hvort Baena viðhafði þau ummæli sem Valverde sakar hann um. Fótbolti 15.4.2023 12:30 Verður Messi kynntur til leiks hjá Barcelona innan skamms? Virtur spænskur íþróttablaðamaður segir að markaðsdeild knattspyrnuliðsins Barcelona sé þegar byrjuð að vinna í tilkynningu um komu Lionel Messi til liðsins en samningur hans við PSG rennur út í sumar. Fótbolti 15.4.2023 07:01 Ætla að greiða hæsta fé sem greitt hefur verið fyrir fótboltakonu Barcelona ætlar að freista þess að fá til sín norsku knattspyrnustjörnuna Ödu Hegerberg í sumar og er reiðubúið að greiða Lyon metfé og jafnframt að gera Hegerberg að einni launahæstu knattspyrnukonu heims. Fótbolti 12.4.2023 09:31 Reiði á Spáni: „Burt með Ronaldo!“ Stuðningsmenn Real Valladolid á Spáni hafa fengið nóg af eiganda liðsins, brasilísku goðsögninni Ronaldo. Liðið berst fyrir tilverurétti sínum í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 11.4.2023 10:30 Fjölskyldunni hótað lífláti eftir að hann sakaði Valverde um árás Knattspyrnumaðurinn Alex Baena, hinn 21 árs gamli leikmaður Villarreal, hefur kært Federico Valverde hjá Real Madrid til lögreglu og sakað hann um árás eftir 3-2 sigur Villarreal gegn Real í spænsku 1. deildinni í fótbolta á laugardag. Fótbolti 11.4.2023 08:30 Markalaust hjá Börsungum Barcelona og Girona gerðu markalaust jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðin mættust á Nývangi í kvöld. Fótbolti 10.4.2023 18:30 Atletico hafði betur í litla Madridarslagnum Atletico Madrid vann góðan sigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano í síðasta leik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.4.2023 21:12 Real Madrid laut í lægra haldi í markaleik Real Madrid laut í gras, 2-3 þegar liðið fékk Villarreal í heimsókn í spænsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.4.2023 18:31 Ancelotti ekki á því að yngja upp Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, telur að félagið eigi að gera allt sem í sínu valdi stendur til að halda reynsluboltunum Luka Modric, Toni Kroos og Karim Benzema áfram hjá félaginu. Fótbolti 8.4.2023 10:31 „Haltu kjafti, þú ert ömurlegur“ Vincius Jr. skoraði eitt mark fyrir Real Madrid þegar liðið vann 4-0 stórsigur á Barcelona á Nou Camp í fyrrakvöld. Hann lenti í útistöðum við Gavi í leiknum og lét Spánverjann unga heyra það svo um munaði. Fótbolti 7.4.2023 09:00 Real Madrid slátraði erkifjanda sínum á Nývangi Real Madrid burstaði erkifjanda sinn, Barcelona, þegar liðin áttust við í seinni leik sínum í undanúrslitum spænska konungsbikarsins í fótbolta karla á Nývangi í kvöld. Fótbolti 5.4.2023 21:30 Mögnuð þrenna Benzema í stórsigri Real Madrid Karim Benzema skoraði þrjú mörk á sjö mínútum þegar Real Madrid vann 6-0 stórsigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2023 13:47 Barcelona með níu fingur og níu tær á titlinum Þó enn sé nóg eftir af La Liga, úrvalsdeild karla í knattspyrnu, þá er Barcelona svo gott sem búið að vinna deildina. Liðið vann botnlið Elche 4-0 í kvöld. Fótbolti 1.4.2023 18:31 Barcelona hafi rætt við Messi um endurkomu Rafael Yuste, varaforseti spænska stórveldisins Barcelona, segir að félagið hafi verið í sambandi við Lionel Messi um mögulega endurkomu leikmannsins til félagsins. Fótbolti 31.3.2023 23:30 UEFA rannsakar meinta spillingu og mútugreiðslur Barcelona Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafið rannsókn á meintri spillingu og mútugreiðslum knattspyrnufélagsins Barcelona. Félagið hefur verið ákært fyrir að hafa greitt valdamiklum dómara andvirði 1.000 milljóna íslenskra króna til að tryggja sér hagstæða dómgæslu á 17 ára tímabili. Fótbolti 25.3.2023 14:30 Ederson: Miklir möguleikar á því að Ancelotti þjálfi Brasilíu Markvörður Manchester City vill að Real Madrid detti sem fyrst út úr Meistaradeildinni en ástæðan er þó ekki að hann vilji ekki mæta Real Madrid í keppninni. Fótbolti 22.3.2023 11:00 Félög eins og Liverpool gætu fengið Gavi frítt í sumar Spænska undrabarnið Gavi gæti yfirgefið Barcelona í sumar vegna þess að spænska félaginu ætlar ekki að takast að fullgilda nýjan risasamning hans. Enski boltinn 22.3.2023 09:30 Greiðslur Barcelona til varaformanns dómaranefndar hafi ekki haft áhrif á úrslit Spænski ríkissjóðurinn hefur ekki fundið neinar sönnunargögn sem benda til þess að greiðslur spænska stórveldisins Barcelona til fyrirtækis í eigu José María Enríquez Negreira á árunum 2016 til 2018 hafi haft áhrif á úrslit í leikjum félagsins. Negreira var á þessum tíma varaformaður spænsku dómaranefndarinnar, CTA. Fótbolti 22.3.2023 07:01 Dramatískur sigur Barcelona sem er komið með níu fingur á titilinn Barcelona tók á móti Real Madríd í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Gestirnir urðu að vinna El Clásico ætluðu þeir sér að eiga möguleika á að verja meistaratitil sinn. Allt kom fyrir ekki þar sem Börsungar skoruðu sigurmarkið í uppbótartíma, lokatölur á Nývangi 2-1 og titillinn svo gott sem mættur til Katalóníu. Fótbolti 19.3.2023 19:30 Líkt og það séu álög á Klopp þegar mótherjinn kemur frá Spáni Jürgen Klopp, þjálfara Liverpool, hefur gengið bölvanlega að sigrast á spænskum liðum síðan hann tók við stjórnartaumunum í Bítlaborginni. Fótbolti 16.3.2023 08:30 Óvissa ríkir um framtíð Gavi vegna skráningarvesens og baráttu Barcelona við La Liga Hinn gríðarlegi efnilegi Gavi gæti verið á leið frá Barcelona á frjálsri sölu þar sem samningur hans við félagið gæti verið ógildur. Málið er flókið og er hluti af ástæðunni bakvið þeirrar miklu spennu sem nú ríkir milli Barcelona og spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga. Fótbolti 15.3.2023 16:30 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 268 ›
Ellismellir orðaðir við Barcelona Ekki nóg með það að verðandi Spánarmeistarar Barcelona ætli að sækja hundgamlan Lionel Messi þegar félagaskiptaglugginn opnar heldur virðist liðið líka ætla að sækja gamlan framherja til að krydda upp á sóknarleik liðsins. Fótbolti 24.4.2023 19:31
Real Madrid komið aftur á skrið í spænsku deildinni Real Madrid vann í kvöld öruggan 2-0 sigur á Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni Fótbolti 22.4.2023 21:25
Sonur Marcelos valdi Spán fram yfir Brasilíu Sonur Marcelos, fyrrverandi fyrirliða Real Madrid, hefur verið valinn í spænska U-15 ára landsliðið í fyrsta sinn þrátt fyrir að faðir hans hafi spilað 58 leiki fyrir brasilíska landsliðið á sínum tíma. Fótbolti 19.4.2023 16:30
Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Fótbolti 19.4.2023 10:32
Leikmaður Real Madrid gæti verið á leið í tólf leikja bann Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, gæti verið á leiðinni í langt bann fyrir að kýla Alex Baena, leikmann Villarreal, eftir leik liðanna í byrjun mánaðarins. Fótbolti 18.4.2023 16:31
Játti því að Messi væri að snúa aftur á Nývang Joan Laporta, forseti Barcelona, játti því við stuðningsfólk félagsins nýverið að dáðasti sonur Börsunga, Lionel Messi, væri að snúa aftur til Katalóníu. Fótbolti 17.4.2023 10:01
Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. Fótbolti 16.4.2023 20:46
Barcelona unnið sextíu leiki í röð Barcelona vann 4-0 sigur á Atlético Madríd í spænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Það væri ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að Barcelona hefur nú unnið 60 deildarleiki í röð. Fótbolti 15.4.2023 23:31
Real marði sigur á Cádiz | PSG vann toppslaginn Real Madríd vann 2-0 útisigur á Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mörkin tvö komu undir lok leiks. Þá vann París Saint-Germain toppslaginn í Frakklandi á meðan toppliðin á Ítalíu misstigu sig. Fótbolti 15.4.2023 23:00
Gæti sloppið við leikbann þrátt fyrir fólskulega árás á bílastæði Santiago Bernabeu Árás Federico Valverde á Alex Baena hefur vakið mikla athygli í íþróttaheiminum síðustu daga. Enn er óljóst hvort Valverde hlýtur refsingu og einnig hvort Baena viðhafði þau ummæli sem Valverde sakar hann um. Fótbolti 15.4.2023 12:30
Verður Messi kynntur til leiks hjá Barcelona innan skamms? Virtur spænskur íþróttablaðamaður segir að markaðsdeild knattspyrnuliðsins Barcelona sé þegar byrjuð að vinna í tilkynningu um komu Lionel Messi til liðsins en samningur hans við PSG rennur út í sumar. Fótbolti 15.4.2023 07:01
Ætla að greiða hæsta fé sem greitt hefur verið fyrir fótboltakonu Barcelona ætlar að freista þess að fá til sín norsku knattspyrnustjörnuna Ödu Hegerberg í sumar og er reiðubúið að greiða Lyon metfé og jafnframt að gera Hegerberg að einni launahæstu knattspyrnukonu heims. Fótbolti 12.4.2023 09:31
Reiði á Spáni: „Burt með Ronaldo!“ Stuðningsmenn Real Valladolid á Spáni hafa fengið nóg af eiganda liðsins, brasilísku goðsögninni Ronaldo. Liðið berst fyrir tilverurétti sínum í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 11.4.2023 10:30
Fjölskyldunni hótað lífláti eftir að hann sakaði Valverde um árás Knattspyrnumaðurinn Alex Baena, hinn 21 árs gamli leikmaður Villarreal, hefur kært Federico Valverde hjá Real Madrid til lögreglu og sakað hann um árás eftir 3-2 sigur Villarreal gegn Real í spænsku 1. deildinni í fótbolta á laugardag. Fótbolti 11.4.2023 08:30
Markalaust hjá Börsungum Barcelona og Girona gerðu markalaust jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðin mættust á Nývangi í kvöld. Fótbolti 10.4.2023 18:30
Atletico hafði betur í litla Madridarslagnum Atletico Madrid vann góðan sigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano í síðasta leik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.4.2023 21:12
Real Madrid laut í lægra haldi í markaleik Real Madrid laut í gras, 2-3 þegar liðið fékk Villarreal í heimsókn í spænsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.4.2023 18:31
Ancelotti ekki á því að yngja upp Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, telur að félagið eigi að gera allt sem í sínu valdi stendur til að halda reynsluboltunum Luka Modric, Toni Kroos og Karim Benzema áfram hjá félaginu. Fótbolti 8.4.2023 10:31
„Haltu kjafti, þú ert ömurlegur“ Vincius Jr. skoraði eitt mark fyrir Real Madrid þegar liðið vann 4-0 stórsigur á Barcelona á Nou Camp í fyrrakvöld. Hann lenti í útistöðum við Gavi í leiknum og lét Spánverjann unga heyra það svo um munaði. Fótbolti 7.4.2023 09:00
Real Madrid slátraði erkifjanda sínum á Nývangi Real Madrid burstaði erkifjanda sinn, Barcelona, þegar liðin áttust við í seinni leik sínum í undanúrslitum spænska konungsbikarsins í fótbolta karla á Nývangi í kvöld. Fótbolti 5.4.2023 21:30
Mögnuð þrenna Benzema í stórsigri Real Madrid Karim Benzema skoraði þrjú mörk á sjö mínútum þegar Real Madrid vann 6-0 stórsigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2023 13:47
Barcelona með níu fingur og níu tær á titlinum Þó enn sé nóg eftir af La Liga, úrvalsdeild karla í knattspyrnu, þá er Barcelona svo gott sem búið að vinna deildina. Liðið vann botnlið Elche 4-0 í kvöld. Fótbolti 1.4.2023 18:31
Barcelona hafi rætt við Messi um endurkomu Rafael Yuste, varaforseti spænska stórveldisins Barcelona, segir að félagið hafi verið í sambandi við Lionel Messi um mögulega endurkomu leikmannsins til félagsins. Fótbolti 31.3.2023 23:30
UEFA rannsakar meinta spillingu og mútugreiðslur Barcelona Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafið rannsókn á meintri spillingu og mútugreiðslum knattspyrnufélagsins Barcelona. Félagið hefur verið ákært fyrir að hafa greitt valdamiklum dómara andvirði 1.000 milljóna íslenskra króna til að tryggja sér hagstæða dómgæslu á 17 ára tímabili. Fótbolti 25.3.2023 14:30
Ederson: Miklir möguleikar á því að Ancelotti þjálfi Brasilíu Markvörður Manchester City vill að Real Madrid detti sem fyrst út úr Meistaradeildinni en ástæðan er þó ekki að hann vilji ekki mæta Real Madrid í keppninni. Fótbolti 22.3.2023 11:00
Félög eins og Liverpool gætu fengið Gavi frítt í sumar Spænska undrabarnið Gavi gæti yfirgefið Barcelona í sumar vegna þess að spænska félaginu ætlar ekki að takast að fullgilda nýjan risasamning hans. Enski boltinn 22.3.2023 09:30
Greiðslur Barcelona til varaformanns dómaranefndar hafi ekki haft áhrif á úrslit Spænski ríkissjóðurinn hefur ekki fundið neinar sönnunargögn sem benda til þess að greiðslur spænska stórveldisins Barcelona til fyrirtækis í eigu José María Enríquez Negreira á árunum 2016 til 2018 hafi haft áhrif á úrslit í leikjum félagsins. Negreira var á þessum tíma varaformaður spænsku dómaranefndarinnar, CTA. Fótbolti 22.3.2023 07:01
Dramatískur sigur Barcelona sem er komið með níu fingur á titilinn Barcelona tók á móti Real Madríd í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Gestirnir urðu að vinna El Clásico ætluðu þeir sér að eiga möguleika á að verja meistaratitil sinn. Allt kom fyrir ekki þar sem Börsungar skoruðu sigurmarkið í uppbótartíma, lokatölur á Nývangi 2-1 og titillinn svo gott sem mættur til Katalóníu. Fótbolti 19.3.2023 19:30
Líkt og það séu álög á Klopp þegar mótherjinn kemur frá Spáni Jürgen Klopp, þjálfara Liverpool, hefur gengið bölvanlega að sigrast á spænskum liðum síðan hann tók við stjórnartaumunum í Bítlaborginni. Fótbolti 16.3.2023 08:30
Óvissa ríkir um framtíð Gavi vegna skráningarvesens og baráttu Barcelona við La Liga Hinn gríðarlegi efnilegi Gavi gæti verið á leið frá Barcelona á frjálsri sölu þar sem samningur hans við félagið gæti verið ógildur. Málið er flókið og er hluti af ástæðunni bakvið þeirrar miklu spennu sem nú ríkir milli Barcelona og spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga. Fótbolti 15.3.2023 16:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent