San Antonio munu fara sér að engu óðslega með Wembanyama og mínúturnar hans í vetur San Antonio Spurs liggur ekkert á að gera hinn 19 ára Victor Wembanyama að fullmótaðari NBA stjörnu. Hann mun væntanlega hvíla einn leik af tveimur í vetur þegar liðið á leiki tvö kvöld í röð. Körfubolti 15. júlí 2023 10:31
Staðfestir að hann mæti til leiks á næsta tímabili LeBron James staðfesti í nótt að hann ætlar að spila í NBA-deildinni á næsta tímabili. James hafði áður ýjað að því að hann myndi leggja skóna á hilluna. Körfubolti 13. júlí 2023 09:31
Stefnir á endurkomu eftir baráttu við þunglyndi Hinn 31 árs gamli Dion Waiters stefnir á endurkomu í NBA-deildina en hann hefur ekki spilað í henni síðan hann var hluti af meistaraliði Los Angeles Lakers sumarið 2020. Hann hefur glímt við þunglyndi og segir mikilvægt fyrir fólk að tala við einhvern. Körfubolti 13. júlí 2023 08:01
NBA fór ekki alveg alla leið í nýju flopp-reglunni NBA deildin í körfubolta hefur nú samþykkt tvær reglubreytingar fyrir komandi keppnistímabil. Körfubolti 12. júlí 2023 15:31
Tilbúnir að bíða í marga mánuði með að ákveða framtíð Lillard NBA stórstjarnan Damian Lillard óskaði eftir því að vera skipt frá Portland Trail Blazers á dögunum og vill hann komast til Miami Heat. Körfubolti 11. júlí 2023 12:00
Fyrsta troðsla Griner eftir fangelsisvistina í Rússlandi Brittney Griner er farin að láta til sín taka í WNBA-deildinni í körfubolta eftir að þurfta að dúa í næstum því tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Körfubolti 10. júlí 2023 15:00
Allt annað að sjá Wembanyama í leik númer tvö Victor Wembanyama leit ekki út eins og undrabarn í fyrsta leik sínum í Sumardeildinni en það var allt annað upp á teningnum í nótt. Körfubolti 10. júlí 2023 14:00
74 ára og fékk meira en tíu milljarða króna samning Gregg Popovich er ekkert að fara að hætta á næstunni þótt að hann nálgist áttræðisaldurinn. Körfubolti 10. júlí 2023 12:31
Missti tyggjóið á völlinn en tók það upp og stakk því aftur upp í sig Körfuboltakonan Sami Whitcomb trúir greinilega á fimm sekúndna regluna því það sannaði hún í leik með Seattle Storm í WNBA deildinni um helgina. Körfubolti 10. júlí 2023 09:00
Franska undrið byrjar ekki vel: Aðeins 15 prósent skotnýting Victor Wembanyama skoraði níu stig í sínum fyrsta leik fyrir San Antonio Spurs í sumardeild NBA-deildarinnar í körfubolta. Hitti hann aðeins úr 15 prósent skota sinna og átti vægast sagt erfitt uppdráttar. Körfubolti 8. júlí 2023 23:31
Greip ekki í Wembanyama og var ekki slegin í gólfið Tónlistarkonan Britney Spears greip ekki í körfuboltamanninn Victor Wembanyama, heldur potaði í hann til að ná athygli hans. Þá var hún ekki slegin í jörðina af öryggisverði hans, heldur sló hann í hendi hennar en í leiðinni fór hendi hans í andlit hennar eða hún sló sjálfa sig í andlitið. Lífið 8. júlí 2023 08:49
Kobe verður á kápunni Heiðurshallarmeðlimurinn Kobe Bryant verður á forsíðu á nýju útgáfu NBA körfubolta tölvuleiksins NBA 2K en útgefendur leiksins tilkynntu þetta í gær. Körfubolti 7. júlí 2023 11:01
Britney slegin í gólfið af öryggisverði Wembanyama Britney Spears var slegin utan undir af öryggisverði með þeim afleiðingum að hún féll í jörðina þegar hún leitaðist eftir mynd með körfuboltamanninum Victor Wembanyama í Las Vegas í gær. Lífið 6. júlí 2023 18:11
Nýja NBA-mótið klárast í Las Vegas í desember NBA deildin í körfubolta mun kynna nýja keppni á komandi tímabili þar sem öll liðin taka þátt en aðeins fjögur komast alla leið inn á úrslitahelgina. Körfubolti 6. júlí 2023 13:00
Jordan ekki hrifinn af sambandi sonar síns og fyrrverandi konu Pippens Michael Jordan er ekki hrifinn af sambandi sonar síns, Marcus, og fyrrverandi eiginkonu Scotties Pippen, Lörsu. Körfubolti 5. júlí 2023 08:01
Fær næstum því þrisvar sinnum meira borgað en Jordan fékk allan ferilinn LaMelo Ball gekk um helgina frá nýjum risasamningi við Charlotte Hornets í NBA deildinni í körfubolta og stærð samningsins hefur fengið menn til að bera hann saman við súperstjörnu fyrri tíma. Körfubolti 3. júlí 2023 17:01
Westbrook lækkar um 5,9 milljarða í launum milli ára Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook setti nýtt NBA met þegar hann samþykkti nýjan samning við Los Angeles Clippers um helgina. Körfubolti 3. júlí 2023 15:30
Damian Lillard vilji fara til Miami Heat Körfuboltamaðurinn, Damian Lillard, hefur beðið um skipti frá Portland Blazers. Tvö félög eru talin líklegust til að klófesta kappann. Körfubolti 1. júlí 2023 22:45
Þrjár NBA stjörnur hafa kallað sjö sinnum eftir vistaskiptum frá 2021 Vald súperstjarnana í NBA deildinni í körfubolta er mikið og gott dæmi um það er hegðun James Harden, Kyrie Irving og Kevin Durant undanfarin ár Körfubolti 30. júní 2023 16:31
Clippers sparar sér meira en þrettán milljarða með að láta einn leikmann fara NBA félagið Los Angeles Clippers lét bakvörðinn Eric Gordon fara í gær en þetta var sannkölluð sparnaðaraðgerð. Körfubolti 29. júní 2023 10:31
Völdu Þorvald Orra í nýliðavalinu Þorvaldur Orri Árnason verður leikmaður Cleveland Charge í þróunardeild NBA á næsta tímabili. Félagið valdi Þorvald Orra í nýliðavali alþjóðlegra leikmanna í dag. Körfubolti 28. júní 2023 22:00
Dennis Rodman með sláandi yfirlýsingu um Larry Bird Larry Bird er í margra augum besti hvíti leikmaðurinn sem hefur spilað í NBA deildinni í körfubolta frá upphafi og Bird er jafnan í hópi þeirra bestu sem hafa spilað í deildinni. Körfubolti 27. júní 2023 14:30
Wembanyama hefur ekki tíma fyrir HM Victor Wembanyama verður ekki með Frökkum á heimsmeistaramótinu í sumar. Hann ætlar að eyða kröftum og tíma sínum að undirbúa sig sem best fyrir fyrsta tímabilið í NBA deildinni. Körfubolti 27. júní 2023 14:01
Atlanta Hawks skipta John Collins til Utah Jazz fyrir hinn 36 ára Rudy Gay Atlanta Hawks og Utah Jazz hafa komist að samkomulagi um að skipta á þeim John Collins og Rudy Gay. Við fyrstu sýn virðist vera um ójöfn skipti að ræða en Hawks virðast fyrst og fremst vera að losa sig við há laun Collins. Körfubolti 26. júní 2023 23:01
Valinn fyrstur í nýliðavali NBA en hitti ekki neitt Spennan í kringum komu Victor Wembanyama í NBA deildina í körfubolta er nánast svipuð eins og þegar LeBron James mætti fyrir tuttugu árum. Þessi nítján ára Frakki þykir einstakur leikmaður, 219 sentímetra strákur með knattrak og skottækni bakvarðar. Körfubolti 26. júní 2023 16:46
Meiðslahelvíti Lonzo Ball ætlar engan endi að taka Chicago Bulls hefur gefið út að það reikni ekki með að leikstjórnandinn Lonzo Ball geti spilað með liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 24. júní 2023 10:15
Wembanyama valinn fyrstur í nýliðavali NBA San Antonio Spurs nýtti fyrsta valrétt nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta til að krækja í franska ungstirnið Victor Wembanyama í nótt. Þar með varð verst geymda leyndarmál íþróttana staðfest. Körfubolti 23. júní 2023 08:31
Gæti verið valinn númer tvö þrátt fyrir að hafa verið hluti af morðrannsókn Brandon Miller tekur þátt í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. Margir telja að hann verði á meðal þeirra fyrstu að vera valinn, þrátt fyrir að það hafi ekki alltaf legið fyrir að Miller gæti tekið þátt í valinu. Körfubolti 22. júní 2023 22:16
Chris Paul verður samherji Steph Curry hjá Warriors Chris Paul er við það að ganga til liðs við Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfuknattleik og verður þar með samherji Steph Curry. Körfubolti 22. júní 2023 20:58
Breytingar í Boston: Porziņģis inn en Smart út Boston Celtics, Washington Wizards og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta hafa samþykkt þriggja liða leikmannaskipti sem senda Kristaps Porziņģis til Boston, Marcus Smart til Memphis og Tyus Jones til Washington. Körfubolti 22. júní 2023 15:00