Íþróttir barna Pappatré í Paradís Töluverð fólksfjölgun hefur orðið á undanförnum árum í kringum Laugardalinn enda eftirsóttur staður til búsetu, miðsvæðis í borginni. Þéttingu byggðar hefur verið vel tekið og íbúar virðast almennt fagna þeirri stefnu með fjölbreyttum samgöngukostum, grænum lausnum og aukinni þjónustu í nærsamfélagi. Skoðun 7.5.2022 08:15 Dagur: Við erum í raun að slá tvær flugur í einu höggi og kannski gott betur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, skrifaði undir viljayfirlýsing um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir í dag ásamt fulltrúar ríkisstjórnarinnar þeim Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra. Sport 6.5.2022 16:44 Ný þjóðarhöll sem leysi vandamálið rísi í Laugardal árið 2025 Stefnt er að því að íþróttahús sem uppfyllir alþjóðlegar kröfur og stórbæta íþróttaaðstöðu fyrir skóla og íþróttafélög í Laugardalnum rísi í dalnum árið 2025. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð síðdegis. Sport 6.5.2022 15:51 Einn milljarður í frístundarstyrki og sérstakan sjóð fyrir hvert hverfi Skipulagt íþrótta- og tómstundastarf fyrir börn og ungmenni er ein besta forvörn sem til er. Þetta vita foreldrar og aðstandendur barna enda ekkert eins dýrmætt þegar ungviðið finnur sína fjöl í skipulögðu frístundastarfi. Skoðun 6.5.2022 08:16 Þétting byggðar hefur áhrif á íþrótta- og tómstundastarf Undanfarin misseri höfum við séð ríka áherslu Kópavogsbæjar í þá átt að þétta byggð. Stórt hverfi er að rísa í kringum Smáralindina og fyrir ofan Bæjarlind er verið að byggja mörg háhýsi auk þess sem mikið hefur fjölgað á Kársnesi síðustu ár og sér ekki fyrir endann á því. Skoðun 5.5.2022 07:02 Niðurstaða viðræðna um nýja þjóðarhöll kynnt á föstudag Niðurstaða úr viðræðum ríkisins og Reykjavíkurborgar um nýja þjóðarhöll fyrir handbolta, körfubolta og aðrar innanhússíþróttir verður kynnt á fundi borgarráðs á morgun. Málið er svo á dagskrá ríkisstjórnar á föstudaginn og verður niðurstaðan kynnt opinberlega í kjölfar þess fundar. Innlent 4.5.2022 10:54 Lyftistöng fyrir íþrótta- og heilsueflandi starfsemi í Garðabæ Garðabær er heilsueflandi samfélag frá árinu 2018 en með þátttöku í því verkefni skuldbindur Garðabær sig til að leggja áherslu á að lýðheilsa íbúa sé höfð í fyrirrúmi. Skoðun 29.4.2022 09:45 Domino‘s kostar æfingagjöld barna hjá Leikni Domino’s og Leiknir hafa komist að samkomulagi um átaksverkefni þar sem markmiðið er að auka þátttöku barna og unglinga í íþróttastarfi Leiknis með því að gera þátttöku gjaldfrjálsa fyrir börn búsett í Breiðholti gegn nýtingu frístundakorts Reykjavíkurborgar. Innlent 28.4.2022 20:33 Íþróttir yngstu barnanna eiga að vera gjaldfrjálsar í Kópavogi Jöfn tækifæri barna til íþrótta- og tómstundastarfs eru okkur Framsókn í Kópavogi mjög hugleikin og að okkar mati forgangsmál. Það var jú Framsókn sem á sínum tíma kom frístundastyrknum á laggirnar og þykir hafa heppnast vel í þágu jöfnuðar og forvarna. Skoðun 27.4.2022 11:01 Grænlenskir foreldrar leigðu flugvél frá Íslandi svo börnin kæmust á fótboltamót Foreldrar ellefu fótboltakrakka í bænum Qaqortoq á Suður-Grænlandi dóu ekki ráðalausir þegar flugfélagið Air Greenland tilkynnti þeim að ekki væru nógu mörg sæti til að flytja allan hópinn til Tasiilaq á Austur-Grænlandi. Þeir tóku sig saman og leigðu flugvél frá Íslandi. Kostnaðurinn við flugið: 600 þúsund krónur á hvert barn. Innlent 23.4.2022 08:08 Reisa nýja uppblásna íþróttahöll eftir hamfarir vetrarins Meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar hefur samþykkt að reisa aðra loftborna íþróttahöll eftir að Hamarshöllin sprakk og fauk í miklu óveðri þann 22. febrúar síðastliðinn. Innlent 13.4.2022 22:37 Ef ekki nú, -hvenær þá? Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga er tækifærið oft nýtt til að vekja athygli á því sem betur má fara í nærumhverfi okkar.Í Efra-Breiðholti erum við með öflugt íþróttafélag, Íþróttafélagið Leikni, félag sem hefur nú sótt formlega um að verða skilgreint sem hverfisfélag. Skoðun 9.4.2022 14:01 Fréttamaður spreytti sig á prófinu sem krakkar vilja losna við Krökkum í Hagaskóla finnst hundleiðinlegt í píptesti og vilja leggja prófið niður. Íþróttafræðingur sem flutti þekkingu um prófið til landsins segir prófið góða og gilda leið til að meta þol barna. Hún spyr hvort leggja ætti stærðfræðipróf niður því mörgum líði illa í þeim. Innlent 31.3.2022 07:00 Börnin vilja bæta hverfið: „Fyrsta skiptið sem að við fáum að segja eitthvað um hverfið“ Börn í Laugardalnum fengu í dag tækifæri til að koma sínum skoðunum á framfæri um hvað megi betur fara í þeirra hverfi. Íþróttahús og bætt umhverfi voru þar ofarlega á baugi en börnin fagna því að fá loks sæti að borðinu. Innlent 30.3.2022 13:30 Íþróttakennarar segja alveg óþarft að banna píptestin Íþróttakennari kveðst hissa á tilmælum Umboðsmanns barna sem vill banna svokölluð „píp-test“ í grunnskóla. Umboðsmaður vill helst banna prófin en íþróttakennarar segja bannið óþarft og telja áhyggjuefni að þeim sé ekki treyst fyrir íþróttakennslu. Innlent 25.3.2022 18:17 Yfirlýsing til Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ) „KKÍ vísar öllum ásökunum Aþenu á bug“ er fyrirsögnin þar sem yfirlýsing stjórnar KKÍ var birt og þeir árétta ásakanirnar. Það fyrsta sem þeir árétta er að árið 2009 hafi þjálfara kvennalandsliðsins í körfubolta verið sagt upp vegna trúnaðarbrests og með því halda þeir áfram þöggunartilburðum. Skoðun 3.3.2022 09:30 Þar sem hjartað slær – íþróttastarf í Garðabæ Það má með sanni segja að skipulagt íþróttastarf í Garðabæ sé mikilvæg stoð í samfélaginu og hlutverk íþróttastarfs sé í raun mikið stærra en að veita „bara“ íþróttalegt uppeldi. Íþróttir hafa mikið forvarnargildi, auka samkennd og samheldni íbúa og hafa oftast jákvæð áhrif á bæjarbrag. Skoðun 2.3.2022 14:00 Er Degi alveg sama? Síðastliðið haust hlustaði ég á viðtal við Dag B. Eggertsson þar sem hann sagði frá því þegar hann sem unglingur þrýsti á Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóra Reykjavíkur, að byggja íþróttahús í Árbænum. Skoðun 1.3.2022 13:01 Ármann og Þróttur þjóna nýjum hverfum Íþróttafélögin Ármann og Þróttur munu sameiginlega þjóna nýjum hverfum í Voga- og Höfðabyggð. Þá munu félögin einnig þjóna Bryggjuhverfi þegar skóli verður kominn þangað. Svo segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Sport 25.2.2022 10:00 Hvergerðingar taka höndum saman og krakkarnir þakklátir Hvergerðingar hyggjast taka höndum saman við að endurbyggja Hamarshöllina sem eyðilagðist í óveðrinu sem gekk yfir í gærmorgun og margir ætla að gefa vinnu sína. Þeir segja þetta mikinn skell fyrir samfélagið en ætla að taka þetta á jákvæðninni. Innlent 23.2.2022 23:31 Ágúst hættur hjá KKÍ í ljósi umræðu síðustu daga Ágúst S. Björgvinsson er hættur störfum fyrir Körfuknattleikssamband Íslands að eigin ósk. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hjá Körfuknattleikssambandi Íslands. Ágúst hafði sinnt fjölbreyttum verkefnum hjá sambandinu undanfarin sex ár. Körfubolti 23.2.2022 15:57 KKÍ vísar öllum ásökunum Aþenu á bug Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana Aþenu um þöggun og aðgerðarleysi vegna kynbundins ofbeldis innan körfuboltahreyfingarinnar á Íslandi. Körfubolti 23.2.2022 12:08 Íþrótta- og tómstundabörn Það er ekki sjálfgefið að börnin okkar falli í hópinn, eigi vini eða hafi áhuga á því sama og meirihlutinn. Sjálfur þekki ég það af eigin reynslu sem barn með ADHD að erfitt var að finna íþrótt eða tómstund sem mér líkaði við. Skoðun 22.2.2022 09:00 Það borgar sig að fjárfesta í knattspyrnukonum Þann 30. mars næstkomandi tekur Barcelona á móti Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Uppselt varð á leikinn á þremur dögum, um 85 þúsund miðar seldir. Skoðun 21.2.2022 17:43 Segja KKÍ vilja þagga kynbundið ofbeldi Aþena íþróttafélag krefst aðgerða af hálfu Körfuknattleikssambands Íslands. Forráðamenn félagsins telja stöðuna óásættanlega og stúlkur ekki öruggar innan vébanda sambandsins vegna óuppgerðra mála og aðgerðarleysis varðandi kynbundið ofbeldi. Körfubolti 15.2.2022 14:18 Styrkjum íþróttafélögin í landinu Íþróttafélög, héraðssambönd og sérsambönd í landinu hafa tapað miklum fjármunum í Covid, tapið hleypur á milljörðum, ekki síst vegna fækkunar áhorfenda og niðurfellingar á viðburðum. Til viðbótar er það reynsla margra félaga að erfiðara sé að fá styrki frá fyrirtækjum en áður var. Skoðun 12.2.2022 18:00 Lýðræði ungmenna í borginni – breytt einkunnagjöf í íþróttum Lýðræðisstefna Reykjavíkurborgar hefur nýlega litið dagsins ljós og tók ég þátt í þeirri vinnu. Innleiðing á stefnunni er rétt að hefjast en í henni er lögð áhersla á að meira samráð sé haft við borgarbúa um skipulag og uppbyggingu borgarinnar bæði hvað varðar þjónustu og umhverfi. Skoðun 9.2.2022 11:31 Forsvarsmenn Reykjavíkurleikanna hafa áhyggjur af hertum aðgerðum Reykjavíkurleikarnir eru á næsta leiti en íþróttahátíðin hefst þann 29. janúar næstkomandi. Undirbúningur er nú í fullum gangi en framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur áhyggjur af mögulega hertum sóttvarnareglum. Í versta falli gæti þurft að fella leikana niður. Innlent 12.1.2022 18:20 Jafnréttismál eru mannréttindamál – útrýmum ofbeldi í íþróttum og samfélaginu Í dag, 10. desember er Alþjóðlegi mannréttindadagurinn en 73 ár eru liðin frá því að Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt á þessum degi árið 1948. Skoðun 10.12.2021 14:31 Bein útsending: Eru íþróttir leikvangur karlmennskunnar? Eru íþróttir leikvangur karlmennskunnar er yfirskrift málstofu um jafnrétti í íþróttum sem haldin verður í dag, á alþjóðlegum degi mannréttinda, milli klukkan 9 og 10:30. Innlent 10.12.2021 08:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Pappatré í Paradís Töluverð fólksfjölgun hefur orðið á undanförnum árum í kringum Laugardalinn enda eftirsóttur staður til búsetu, miðsvæðis í borginni. Þéttingu byggðar hefur verið vel tekið og íbúar virðast almennt fagna þeirri stefnu með fjölbreyttum samgöngukostum, grænum lausnum og aukinni þjónustu í nærsamfélagi. Skoðun 7.5.2022 08:15
Dagur: Við erum í raun að slá tvær flugur í einu höggi og kannski gott betur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, skrifaði undir viljayfirlýsing um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir í dag ásamt fulltrúar ríkisstjórnarinnar þeim Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra. Sport 6.5.2022 16:44
Ný þjóðarhöll sem leysi vandamálið rísi í Laugardal árið 2025 Stefnt er að því að íþróttahús sem uppfyllir alþjóðlegar kröfur og stórbæta íþróttaaðstöðu fyrir skóla og íþróttafélög í Laugardalnum rísi í dalnum árið 2025. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð síðdegis. Sport 6.5.2022 15:51
Einn milljarður í frístundarstyrki og sérstakan sjóð fyrir hvert hverfi Skipulagt íþrótta- og tómstundastarf fyrir börn og ungmenni er ein besta forvörn sem til er. Þetta vita foreldrar og aðstandendur barna enda ekkert eins dýrmætt þegar ungviðið finnur sína fjöl í skipulögðu frístundastarfi. Skoðun 6.5.2022 08:16
Þétting byggðar hefur áhrif á íþrótta- og tómstundastarf Undanfarin misseri höfum við séð ríka áherslu Kópavogsbæjar í þá átt að þétta byggð. Stórt hverfi er að rísa í kringum Smáralindina og fyrir ofan Bæjarlind er verið að byggja mörg háhýsi auk þess sem mikið hefur fjölgað á Kársnesi síðustu ár og sér ekki fyrir endann á því. Skoðun 5.5.2022 07:02
Niðurstaða viðræðna um nýja þjóðarhöll kynnt á föstudag Niðurstaða úr viðræðum ríkisins og Reykjavíkurborgar um nýja þjóðarhöll fyrir handbolta, körfubolta og aðrar innanhússíþróttir verður kynnt á fundi borgarráðs á morgun. Málið er svo á dagskrá ríkisstjórnar á föstudaginn og verður niðurstaðan kynnt opinberlega í kjölfar þess fundar. Innlent 4.5.2022 10:54
Lyftistöng fyrir íþrótta- og heilsueflandi starfsemi í Garðabæ Garðabær er heilsueflandi samfélag frá árinu 2018 en með þátttöku í því verkefni skuldbindur Garðabær sig til að leggja áherslu á að lýðheilsa íbúa sé höfð í fyrirrúmi. Skoðun 29.4.2022 09:45
Domino‘s kostar æfingagjöld barna hjá Leikni Domino’s og Leiknir hafa komist að samkomulagi um átaksverkefni þar sem markmiðið er að auka þátttöku barna og unglinga í íþróttastarfi Leiknis með því að gera þátttöku gjaldfrjálsa fyrir börn búsett í Breiðholti gegn nýtingu frístundakorts Reykjavíkurborgar. Innlent 28.4.2022 20:33
Íþróttir yngstu barnanna eiga að vera gjaldfrjálsar í Kópavogi Jöfn tækifæri barna til íþrótta- og tómstundastarfs eru okkur Framsókn í Kópavogi mjög hugleikin og að okkar mati forgangsmál. Það var jú Framsókn sem á sínum tíma kom frístundastyrknum á laggirnar og þykir hafa heppnast vel í þágu jöfnuðar og forvarna. Skoðun 27.4.2022 11:01
Grænlenskir foreldrar leigðu flugvél frá Íslandi svo börnin kæmust á fótboltamót Foreldrar ellefu fótboltakrakka í bænum Qaqortoq á Suður-Grænlandi dóu ekki ráðalausir þegar flugfélagið Air Greenland tilkynnti þeim að ekki væru nógu mörg sæti til að flytja allan hópinn til Tasiilaq á Austur-Grænlandi. Þeir tóku sig saman og leigðu flugvél frá Íslandi. Kostnaðurinn við flugið: 600 þúsund krónur á hvert barn. Innlent 23.4.2022 08:08
Reisa nýja uppblásna íþróttahöll eftir hamfarir vetrarins Meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar hefur samþykkt að reisa aðra loftborna íþróttahöll eftir að Hamarshöllin sprakk og fauk í miklu óveðri þann 22. febrúar síðastliðinn. Innlent 13.4.2022 22:37
Ef ekki nú, -hvenær þá? Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga er tækifærið oft nýtt til að vekja athygli á því sem betur má fara í nærumhverfi okkar.Í Efra-Breiðholti erum við með öflugt íþróttafélag, Íþróttafélagið Leikni, félag sem hefur nú sótt formlega um að verða skilgreint sem hverfisfélag. Skoðun 9.4.2022 14:01
Fréttamaður spreytti sig á prófinu sem krakkar vilja losna við Krökkum í Hagaskóla finnst hundleiðinlegt í píptesti og vilja leggja prófið niður. Íþróttafræðingur sem flutti þekkingu um prófið til landsins segir prófið góða og gilda leið til að meta þol barna. Hún spyr hvort leggja ætti stærðfræðipróf niður því mörgum líði illa í þeim. Innlent 31.3.2022 07:00
Börnin vilja bæta hverfið: „Fyrsta skiptið sem að við fáum að segja eitthvað um hverfið“ Börn í Laugardalnum fengu í dag tækifæri til að koma sínum skoðunum á framfæri um hvað megi betur fara í þeirra hverfi. Íþróttahús og bætt umhverfi voru þar ofarlega á baugi en börnin fagna því að fá loks sæti að borðinu. Innlent 30.3.2022 13:30
Íþróttakennarar segja alveg óþarft að banna píptestin Íþróttakennari kveðst hissa á tilmælum Umboðsmanns barna sem vill banna svokölluð „píp-test“ í grunnskóla. Umboðsmaður vill helst banna prófin en íþróttakennarar segja bannið óþarft og telja áhyggjuefni að þeim sé ekki treyst fyrir íþróttakennslu. Innlent 25.3.2022 18:17
Yfirlýsing til Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ) „KKÍ vísar öllum ásökunum Aþenu á bug“ er fyrirsögnin þar sem yfirlýsing stjórnar KKÍ var birt og þeir árétta ásakanirnar. Það fyrsta sem þeir árétta er að árið 2009 hafi þjálfara kvennalandsliðsins í körfubolta verið sagt upp vegna trúnaðarbrests og með því halda þeir áfram þöggunartilburðum. Skoðun 3.3.2022 09:30
Þar sem hjartað slær – íþróttastarf í Garðabæ Það má með sanni segja að skipulagt íþróttastarf í Garðabæ sé mikilvæg stoð í samfélaginu og hlutverk íþróttastarfs sé í raun mikið stærra en að veita „bara“ íþróttalegt uppeldi. Íþróttir hafa mikið forvarnargildi, auka samkennd og samheldni íbúa og hafa oftast jákvæð áhrif á bæjarbrag. Skoðun 2.3.2022 14:00
Er Degi alveg sama? Síðastliðið haust hlustaði ég á viðtal við Dag B. Eggertsson þar sem hann sagði frá því þegar hann sem unglingur þrýsti á Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóra Reykjavíkur, að byggja íþróttahús í Árbænum. Skoðun 1.3.2022 13:01
Ármann og Þróttur þjóna nýjum hverfum Íþróttafélögin Ármann og Þróttur munu sameiginlega þjóna nýjum hverfum í Voga- og Höfðabyggð. Þá munu félögin einnig þjóna Bryggjuhverfi þegar skóli verður kominn þangað. Svo segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Sport 25.2.2022 10:00
Hvergerðingar taka höndum saman og krakkarnir þakklátir Hvergerðingar hyggjast taka höndum saman við að endurbyggja Hamarshöllina sem eyðilagðist í óveðrinu sem gekk yfir í gærmorgun og margir ætla að gefa vinnu sína. Þeir segja þetta mikinn skell fyrir samfélagið en ætla að taka þetta á jákvæðninni. Innlent 23.2.2022 23:31
Ágúst hættur hjá KKÍ í ljósi umræðu síðustu daga Ágúst S. Björgvinsson er hættur störfum fyrir Körfuknattleikssamband Íslands að eigin ósk. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hjá Körfuknattleikssambandi Íslands. Ágúst hafði sinnt fjölbreyttum verkefnum hjá sambandinu undanfarin sex ár. Körfubolti 23.2.2022 15:57
KKÍ vísar öllum ásökunum Aþenu á bug Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana Aþenu um þöggun og aðgerðarleysi vegna kynbundins ofbeldis innan körfuboltahreyfingarinnar á Íslandi. Körfubolti 23.2.2022 12:08
Íþrótta- og tómstundabörn Það er ekki sjálfgefið að börnin okkar falli í hópinn, eigi vini eða hafi áhuga á því sama og meirihlutinn. Sjálfur þekki ég það af eigin reynslu sem barn með ADHD að erfitt var að finna íþrótt eða tómstund sem mér líkaði við. Skoðun 22.2.2022 09:00
Það borgar sig að fjárfesta í knattspyrnukonum Þann 30. mars næstkomandi tekur Barcelona á móti Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Uppselt varð á leikinn á þremur dögum, um 85 þúsund miðar seldir. Skoðun 21.2.2022 17:43
Segja KKÍ vilja þagga kynbundið ofbeldi Aþena íþróttafélag krefst aðgerða af hálfu Körfuknattleikssambands Íslands. Forráðamenn félagsins telja stöðuna óásættanlega og stúlkur ekki öruggar innan vébanda sambandsins vegna óuppgerðra mála og aðgerðarleysis varðandi kynbundið ofbeldi. Körfubolti 15.2.2022 14:18
Styrkjum íþróttafélögin í landinu Íþróttafélög, héraðssambönd og sérsambönd í landinu hafa tapað miklum fjármunum í Covid, tapið hleypur á milljörðum, ekki síst vegna fækkunar áhorfenda og niðurfellingar á viðburðum. Til viðbótar er það reynsla margra félaga að erfiðara sé að fá styrki frá fyrirtækjum en áður var. Skoðun 12.2.2022 18:00
Lýðræði ungmenna í borginni – breytt einkunnagjöf í íþróttum Lýðræðisstefna Reykjavíkurborgar hefur nýlega litið dagsins ljós og tók ég þátt í þeirri vinnu. Innleiðing á stefnunni er rétt að hefjast en í henni er lögð áhersla á að meira samráð sé haft við borgarbúa um skipulag og uppbyggingu borgarinnar bæði hvað varðar þjónustu og umhverfi. Skoðun 9.2.2022 11:31
Forsvarsmenn Reykjavíkurleikanna hafa áhyggjur af hertum aðgerðum Reykjavíkurleikarnir eru á næsta leiti en íþróttahátíðin hefst þann 29. janúar næstkomandi. Undirbúningur er nú í fullum gangi en framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur áhyggjur af mögulega hertum sóttvarnareglum. Í versta falli gæti þurft að fella leikana niður. Innlent 12.1.2022 18:20
Jafnréttismál eru mannréttindamál – útrýmum ofbeldi í íþróttum og samfélaginu Í dag, 10. desember er Alþjóðlegi mannréttindadagurinn en 73 ár eru liðin frá því að Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt á þessum degi árið 1948. Skoðun 10.12.2021 14:31
Bein útsending: Eru íþróttir leikvangur karlmennskunnar? Eru íþróttir leikvangur karlmennskunnar er yfirskrift málstofu um jafnrétti í íþróttum sem haldin verður í dag, á alþjóðlegum degi mannréttinda, milli klukkan 9 og 10:30. Innlent 10.12.2021 08:31