EM 2018 í handbolta

Fréttamynd

„Ætlum að vera í topp átta, hvað sem það kostar“

Íslensku handboltalandsliðin kosta Handknattleikssamband Íslands um 100 milljónir á ári, en sambandið var rekið með rúmlega 9 milljóna króna tapi á síðasta ári. Arnar Björnsson ræddi við Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur: Úrslitakeppnin verður algjör negla

Dagur Sigurðsson hefur fylgst vel með gangi mála í Olís deildunum í vetur og er reglulegur gestur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Dagur ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Óðinn á fullu á Fjóni

Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, fer til danska stórliðsins GOG næsta sumar. Liðið spilar bolta sem hentar honum og skilar mönnum í stærri félög.

Handbolti
Fréttamynd

Höllin sem Ísland leikur í ónothæf

Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram.

Handbolti